Fréttir

- Auglýsing -

KA/Þór var sterkara á endasprettinum

Íslandsmeistarar KA/Þórs standa vel að vígi eftir sigur í fyrri leiknum við lands- og bikarmeistarar Kósovó, KHF Istogu, 26:22, í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna í Istogu í kvöld. Heimaliðið var marki yfir í hálfleik, 12:11. Liðin mætast öðru sinni...

Smit hjá Fjölni – leik frestað

Vegna covid smits hjá Fjölni hefur verið ákveðið að fresta leik Fjölnis og Berserkja í Grill66 deild karla sem fram átti að fara í Dalhúsum í kvöld og hefjast átti klukkan 18.30. Eftir því sem fram kemur í tilkynningu...

Reynt lið sem er til alls líklegt

Haukar komu seint í gærkvöld til Nicosíu á Kýpur þar sem þeir mæta Parnaassos Strovolou tvisvar sinnum um helgina í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla. Fyrri leikurinn hefst klukkan 13.30 á morgun og sá síðari verður á sunnudaginn.„Þetta er frekar...
- Auglýsing -

Vitanlega ætlum við okkur sigur

„Þetta er hrikalega skemmtilegt verkefni,“ segir Andri Snær Stefánsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs sem leika í dag fyrra sinni við KHF Istogu í annarri umferð Evrópbikarkeppni kvenna í handknattleik.Báðir leikirnir fara fram í Istogu í Kósovó. Flautað...

Dagskráin: Sex leikir í Grillinu og Evrópuleikur

Keppni hefst af krafti í Grill66-deildum karla og kvenna í kvöld með sex leikjum auk þess sem Íslandsmeistarar KA/Þór leik við HF Istogu í Evrópubikarkeppni kvenna í Kósovó.Leikir dagsins:Grill66-deild kvenna:Sethöllin: Selfoss - ÍR, kl. 18.Víkin: Víkingur...

Molakaffi: Ágúst Elí, Andrea, Aðalsteinn, covid hjá Löwen

Ágúst Elí Björgvinsson landsliðsmarkvörður stóð í marki KIF Kolding annan hálfleikinn gegn Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Hann varði fjögur skot, þar af eitt vítakst, og var með liðlega 22% hlutfallsmarkvörslu. Holstebro vann með eins marks mun, 28:27....
- Auglýsing -

Fer í bann – Annar sá ekkert og hinn var ekki viss

Rúnar Kárason stórskytta ÍBV er afar ósáttur við að hafa verið úrskurðaður í eins leiks bann eftir að hafa fengið rautt spjald í viðureigna ÍBV og KA í Olísdeild karla í handknattleik karla á síðasta sunnudag fyrir brot á...

Orri Freyr og félagar skelltu ungversku meisturunum

Orri Freyr Þorkelsson og samherjar hans í norska meistaraliðinu Elverum gerðu sér lítið fyrir í kvöld og unnu ungversku meistarana, Pick Szeged, 34:30, í Szeged í kvöld í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleikÞetta var annar sigur Elverum í keppninni...

Íslendingagleði í Frakklandi

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í PAUC tylltu sér í annað sæti frönsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld er þeir unnu Nimes, 28:27, á heimavelli en þetta var fyrsti tapleikur Nimes á leiktíðinni. Liðið féll niður í...
- Auglýsing -

Jafnt í Íslendingaslag

Jafntefli varð í viðureign Íslendingaliðanna Göppingen og MT Melsungen í þýsku 1. deildinni í handknattleik en leikið var á heimavelli Göppingen. Leikmenn Melsungen er sennilega vonsviknir að hafa ekki farið með bæði stigin í farteskinu heim að leikslokum því...

Valsliðið fór til Serbíu án sterkra leikmanna

Kvennalið Vals hélt af stað til Serbíu eftir hádegið í dag þar sem liðið leikur á laugardag og sunnudag við Bekament í annarri umferð í Evrópubikarkeppninni í handknattleik. Valsliðið verður án sterkra leikmanna í leikjunum en Lovísa Thompson, landsliðskona,...

Vill sjá fjölmenni í Krikanum

Á laugardaginn spilar karlalið FH fyrri leik sinn við SKA-Minsk frá Hvíta Rússlandi. Leikurinn hefst klukkan 17 í Kaplakrika. Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH hefur haft í mörg horn að líta undanfarna daga og vikur við að undirbúna þátttökuna...
- Auglýsing -

Myndir: Meistararnir æfðu í keppnishöllinni í Istogu

Eftir ljúfan nætursvefn og staðgóðan morgunverð á Hotel Trofta í Istogu í Kósovó fóru leikmenn Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs á æfingu í keppnishöllinni fyrir hádegið í dag. Æfingin gekk vel og líst leikmönnum og þjálfurum vel á aðstæður.Tilhlökkun...

Þýskar systur dæma í Krikanum

Þýskar systur, Tanja Kuttler og Maike Merz, dæma fyrri viðureign FH og SKA Minsk í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla í Kaplakrika á laugardaginn. Eftir því sem næst verður komist er þetta í fyrsta sinn sem konur dæma Evrópuleik félagsliða...

Molakaffi: Viktor, Óskar, Elías Már, Harpa Rut, smituðust í Slóveníu

Viktor Petersen Norberg skoraði sjö mörk og Óskar Ólafsson tvö þegar lið þeirra Drammen vann Nærbø, 36:29, í norsku úrvalsdeildinni í gær á útivelli. Drammen er þar með komið upp í annað sæti deildarinnar með 10 stig eftir sjö...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -