Fréttir

- Auglýsing -

HM: Skoruðu aðeins sjö mörk hjá Evrópumeisturunum

Eins og við mátti búast þá fengu leikmenn Púertó Ríkó slæma útreið er þeir mættu Evrópumeisturum Noregs á heimsmeistaramóti kvenna í dag í milliriðli tvö. Púertó Ríkó-búar hafa fengið slæma útreið í nokkrum leikjum keppninni. Í kvöld skoruðu þeir...

Handboltinn okkar: Ein deild, kærumál, leikurinn sem aldrei varð

Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið sitt og tóku upp 21. þátt vetrarins. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Daníel Berg Grétarsson.Í þætti dagsins ákvaðu þeir félagar að fara yfir...

HM: Heimsmeistararnir mörðu sigur – Rússar töpuðu stigi

Ríkjandi heimsmeistarar Hollands eru ennþá taplausir á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna á Spáni. Þeir lögðu Rúmena í hörkuleik, 31:30, í fyrstu umferð í öðrum milliriðli mótsins í dag.Litlu mátti þó muna að rúmenska liðið næði öðru stiginu en...
- Auglýsing -

Höfum verið á leiðinni heim í þrjú ár

Aðalsteinn Eyjólfsson framlengdi á dögunum samning sinn um þjálfun svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen til ársins 2023. Hann tók við þjálfun þess sumarið 2020 eftir að hafa þjálfað þýsk félagslið í 12 ár.Kadetten Schaffhausen er sigursælasta handknattleikslið Sviss á þessari...

HM: Leikir í dag fimmtudag

Í dag verður flautað til leiks í millriðlum eitt og tvö á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik á Spáni. Eins og í gær, þegar keppni hófst i milliriðlum þrjú og fjögur, þá fara leikirnir fram á þremur leiktímum yfir...

Dagskráin: Tólfta umferð hefst – ekki slegið af í Grillinu

Tólfta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld í Framhúsinu þegar Haukar koma í heimsókn til Framara kl. 19.30. Fimm leikir verða á dagskrá deildarinnar annað kvöld. Tólfta umferð er sú næst síðasta sem fram fer áður en...
- Auglýsing -

Molakaffi: Viktor, Óskar, Malasinskas, Gensheimer

Viktor Petersen Norberg skoraði þrjú mörk en Óskar Ólafsson komst ekki á blað þegar lið þeirra, Drammen, vann ØIF Arendal Elite, 33:27, í norsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Leikið var í Sør Amfi, heimavelli Arendal. Drammen er í öðru sæti...

Myndskeið: Magnað sirkusmark Elverum

Þótt norska meistaraliðið Elverum hafi tapað á heimavelli í kvöld fyrir Danmerkurmeisturum Aalborg, 34:28, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik, þá leikur vart vafi á að Tobias Grøndahl leikmaður Elverum skoraði glæsilegasta mark leiksins, sannkallað sirkusmark. Grøndahl stökk inn í...

HM: Reinhardt varði annað hvert skot – úrslit og staðan

Landslið Danmerkur, Spánar, Brasilíu og Þýskalands stigu skref í áttina að átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í kvöld. Danska landsliðið kjöldró ungt lið Ungverjalands, 30:19. Althea Reinhardt markvörður Dana fór á kostum varði annað hvert skot sem...
- Auglýsing -

Íslendingaslagur í toppbaráttunni í Noregi

Hörkuspenna er hlaupin í toppbaráttu norsku 1. deildarinnar í handknattleik kvenna eftir leiki 10. umferðar í kvöld. Tvö lið sem íslenskar handknattleikskonur leika með eru í efstu sætunum, Gjerpen HK Skien og Volda. Hvort lið hefur 17 stig en...

Ágúst Elí fór á kostum

Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður, fór á kostum í kvöld og átti öðrum leikmönnum KIF Kolding ólöstuðum stærstan hlut í öruggum og kærkomnum sigri liðsins á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 29:23. Kolding var fjórum mörkum yfir...

Verða efstir næstu vikurnar

Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í Montpellier sitja í efsta sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik næstur vikurnar eftir að hafa skilið með skiptan hlut á erfiðum útivelli Meshkov Brest í kvöld, 31:31. Heimamenn geta þakkað Mikita Vailupau fyrir...
- Auglýsing -

Batinn er töluvert hraðari en síðast

Geir Guðmundsson, leikmaður Hauka, varð fyrir höfuðhöggi í viðureign Hauka og CSM Focsani á Ásvöllum á laugardaginn og hefur verið frá æfingum síðan. Þetta var í annað sinn á innan við ári sem Geir verður fyrir höfuðhöggi í leik....

HM: Öruggt hjá Suður Kóreu – Króatar í kröppum dans

Suður Kórea og Króatía unnu tvo fyrstu leikina í milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í dag. Sigur Suður Kóreu var öruggur á Tékkum, 32:26. Tékkar náðu aldrei að ógna liði Suður Kóreu sem fór á kostum, ekki síst í fyrri hálfleik....

Varð strax mjög áhugasamur

„Nú er komið að þeim tíma á ferlinum að ég stígi skrefið yfir til Þýskalands og reyni fyrir mér í stærstu og sterkustu deild heims. Ég hlakka mjög mikið til,“ sagði Sveinn Jóhannsson, línumaður SønderjyskE í Danmörku, við handbolta.is...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -