Fréttir

- Auglýsing -

Maður leiksins og í liði umferðarinnar

Selfyssingurinn Haukur Þrastarson er í liði fimmtu umferðar pólsku umferðarinnar í handknattelik. Hann átti stórleik þegar Vive Kielce vann stórsigur á Chrobry Glogow, 45:29, á föstudaginn.Haukur skoraði þá níu mörk og raðaði frá sér stoðsendingum. Fyrir vikið var hann...

Vonast til að Aron verði með

Stefan Madsen þjálfari danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold reiknar með að Aron Pálmarsson taki eitthvað þátt í leiknum við Meshkov Brest í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í kvöld. Leikurinn fer fram í Álaborg. Aron hefur ekki leikið með Álaborgarliðinu...

Færanýtingin var ekki viðunandi

„Mér fannst HK liðið flott að þessu sinni. Hinsvegar var ég ekki ánægður með leik minna manna. Að minnsta kosti tíu dauðafæri fóru forgörðum, tæknifeilarnir voru margir. Þannig að það var eitt og annað sem ég var ekki ánægður...
- Auglýsing -

Mega gera mistök en ekki reyna að finna upp hjólið í leikjum

„Við gáfum Valsmönnum leikinn. Markmiðið er að þegar við mætum þeim næst þá höldum við í þá í lengri tíma,“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs HK, í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að lið hans tapaði með sjö...

Molakaffi: Grétar Ari, Erlingur, Aðalsteinn, Ivic, Semper, Pelletier, Lund

Grétar Ari Guðjónsson og samherjar hans í franska liðinu Nice komust á auðveldan hátt í 16 liða úrslit frönsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Til stóð að Nice sækti Billere heim. Billere-ingar sáu þann kost vænstan að gefa leikinn....

Handboltinn okkar: Rýnt í þriðju umferð Olísdeildar

Það er skammt stórra högga á milli hjá drengjunum í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar en þeir settust í Klaka stúdíóið sitt og tóku upp nýjan þátt. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru Gestur Guðrúnarson, Arnar Gunnarsson og Kristinn Guðmundsson.  Að þessu...
- Auglýsing -

Meistararnir halda á vit ævintýranna

Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs eru á leið í loftið frá Íslandi um miðnætti áleiðis til Istogu Kósovó þar sem liðið leikur á föstudag og laugardag við Istogu í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Fyrsti áfangi ferðarinnar er að baki,...

Erna Guðlaug var nær óstöðvandi

Erna Guðlaug Gunnarsdóttir átti stórleik fyrir ungmennalið Fram í kvöld er það lagði Gróttu, 26:23, í Grill66-deild kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Erna Guðlaug skoraði 11 af mörkum Framliðsins en þetta var fyrsti leikur liðsins...

HK náði að velgja Valsmönnum undir uggum

Valur vann HK með sjö marka mun, 32:25, í viðureign liðanna í Origohöllinni á Hlíðarenda í kvöld í Olísdeild karla. Um var að ræða frestaðan leik úr annarri umferð.Valur hefur þar með komið sér fyrir við hlið ÍBV í...
- Auglýsing -

Olísdeild karla – 3. umferð, samantekt

Þriðja umferð Olísdeildar karla í handknattleik hófst á síðasta fimmtudag og lauk í gærkvöld. Helstu niðurstöður leikjanna eru þessar:HK - FH 25:29 (12:17). Mörk HK: Elías Björgvin Sigurðsson 6, Sigurður Jefferson Guarino 5, Hjörtur Ingi Halldórsson 5, Kristján Ottó Hjálmsson...

Er úr leik fram á nýtt ár

Línumaðurinn sterki, Atli Ævar Ingólfsson, hefur ekki leikið með Selfossliðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins í Olísdeildinni. Ekki er von á honum út á leikvöllinn á næstunni. Atli Ævar staðfesti við handbolta.is í dag að hann leiki ekki með...

Handboltinn okkar: Úrslitaleikir, skelfing í aðstöðumálum

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið eftir dálitla fjarveru.  Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Gestur Guðrúnarsson, Arnar Gunnarsson og Kristinn Guðmundsson.  Í þætti dagsins fóru þeir yfir úrslitaleikina í bikarnum og í lok þáttar ræddu...
- Auglýsing -

Dagskráin: Frestaður leikur og öðrum flýtt

Ekki verður slegið slöku við í keppni á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Tveir leikir eru á dagskrá, hvor í sinni deildinni.Íslands- og bikarmeistarar Vals fá nýliða HK í heimsókn klukkan 20 í Olísdeild karla. Um er að ræða...

Nárameiðsli herja á Lárus Helga

„Ég prófaði að hita upp en fann fljótt að ég gat ekki haldið áfram,“ sagði Lárus Helgi Ólafsson, markvörður Fram, við handbolta.is í gærkvöld eftir leik Fram og Gróttu í 3. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Athygli vakti...

Eftir situr að við hefðum mátt gera betur

„Það er skiljanlega vonbrigði að tapa leiknum,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, eftir fyrsta tap liðsins í Olísdeildinni í handknattleik í gærkvöld er það tók á móti Stjörnunni í Schenkerhöllinni á Ásvöllum, 30:28. Haukaliðinu tókst þar með ekki að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -