Fréttir

- Auglýsing -

Gísli Þorgeir og Ómar Ingi fagna heimsmeistaratitli

Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon urðu í dag heimsmeistarar félagsliða með liði sínu SC Magdeburg. Þýska liðið vann Evrópumeistara Barcelona í úrslitaleik keppninnar sem fram hefur farið í Jedda í Sádi-Arabíu síðustu daga, 33:28. Ómar Ingi fór...

Harðarmenn halda sínu striki

Harðarmenn á Ísafirði halda sínu striki í Grill66-deild karla í handknattleik þrátt fyrir nokkurt hlé hafi verið á milli fyrstu og annarrar umferðar deildarinnar. Þeir unnu ungmennalið Selfoss í gærkvöld, 37:32, í rífandi góðri stemningi í íþróttahúsinu á Torfnesi...

Viktor Gísli nýtti tækifærið – Sveinn og Ágúst Elí öflugir

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, fékk tækifæri í dag með liði sínu GOG er það lagði Nordsjælland, 33:24, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik og endurheimti þar með efsta sæti deildarinnar af leikmönnum Aalborg sem hafa öðrum hnöppum að hneppa en...
- Auglýsing -

Stórsigur sem gæti hafa verið dýru verði keyptur

Bikarmeistarar Vals unnu Víkinga með 12 marka mun, 30:19, í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í Víkinni í dag. Valur var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 15:11. Valur hefur þar með fjögur stig eftir tvo leiki en...

Aldís Ásta kölluð inn fyrir Lovísu

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari handknattleik kvenna hefur gert eina breytingu á landsliðshópnum sem mætir Serbum í undankeppni Evrópumótsins á morgun frá viðureigninni við Svía ytra á miðvikudagskvöld. Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór var kölluð inn í hópinn í stað Lovísu Thompson...

Sex mörk hjá Bjarna Ófeigi

Bjarni Ófeigur Valdimarsson var allt í öllu hjá IFK Skövde þegar liðið vann þunnskipað lið Redbergslid, 25:24, í Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þetta var þriðji sigur Skövde í sex leikjum í deildinni í haust.Bjarni Ófeigur...
- Auglýsing -

U18: Slæm nýting en margt jákvætt

Danir höfðu betur í síðari vináttuleiknum við Íslendinga hjá liðum skipuð stúlkum 18 ára og yngri í Kolding í dag, 26:19, eftir að fjögurra marka munur var í hálfleik, 10:6.„Heilt yfir fínn leikur hjá okkur þrátt fyrir tap. Okkur...

U18: Danir eru yfir í hálfleik

Danir eru yfir, 10:6, gegn Íslendingum að loknum fyrri hálfleik í síðari vináttulandsleik þjóðanna skipað leikmönnum 18 ára yngri í kvennaflokki. Eins og í gærkvöld, þegar jafntefli varð, 25:25, er leikið í Kolding á Jótlandi.Í leiknum í dag er...

Nokkur handtök eftir áður en flautað verður til leiks

Framkvæmdir eru langt komnar við nýju íþróttahöllina í Búdapest í Ungverjalandi sem íslenska landsliðið mun leika í á Evrópumeistaramóti karla í byrjun næsta árs. Rúmir tveir mánuðir eru þangað til verktakinn á að skila af sér mannvirkinu fullbúnu. Keppnishöllin...
- Auglýsing -

Dagskráin: Reykjavíkurslagur og toppleikur í Grillinu

Keppni í 3. umferð Olísdeildar karla í handknattleik verður framhaldið í dag í Víkinni þegar Víkingar fá Íslandsmeistara og nýkrýnda bikarmeistara Vals í heimsókn klukkan 14. Víkingar eru að leita eftir sínum fyrstu stigum í deildinni eftir tap í...

Molakaffi: Haukur, Sigvaldi, Grétar, Gunnar Ingi, Jeruzalem Ormoz, Kaddah, Kules

Haukur Þrastarson skoraði átta mörk og Sigvaldi Björn Guðjónsson þrjú þegar Vive Kielce vann  Chrobry Glogow, 45:29, í pólsku 1. deildinni í gær. Kielce er með 15 stig að loknum fimm leikjum í deildinni og hefur að vanda nokkra...

Haukar eru komnir á blað – Vængirnir enn stigalausir

Ungmennalið Hauka er komið á blað í Grill66-deildinni í handknattleik karla eftir að það lagði Vængi Júpíters í annarri umferð í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld með sex marka mun, 30:24. Haukar voru sjö mörkum yfir að loknum fyrri...
- Auglýsing -

Brynjar Vignir var helsta hindrun Berserkja

Nýliðar Berserkja í Grill66-deild karla í handknattleik töpuðu naumlega fyrsta leik sínum i deildinni er þeir tóku á móti ungmennaliði Aftureldingar í Víkinni í kvöld, 25:22. Berserkir voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:10. Tæplega 200 áhorfendur...

Donni er óðum að nálgast sitt fyrra form

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var næst markahæstur hjá PAUC í kvöld þegar liðið vann Istres, 30:28, á útivelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Donni skoraði sex mörk í 10 skotum og virðist óðum vera að nálgast sitt fyrra...

Jafntefli við Dani – „Fyrst og fremst frábær frammistaða“

„Ég er gríðarlega stoltur af stelpunum sem léku frábærlega gegn Dönum á þeirra heimavelli,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari U18 ára landsliðs kvenna í handknattleik eftir að liðið gerði jafntefli við Dani, 25:25, í fyrri vináttuleik liðanna í Kolding...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -