„Það verður verðugt verkefni fyrir okkur að mæta frábæru liði Svía. Við hlökkum til leiksins og ætlum að njóta þess að reyna okkur við eitt besta lið heims sem hafnaði í fjórða sæti á Ólympíuleikunum í sumar. Máta okkur...
Þrándur Gíslason Roth, leikmaður Aftureldingar, tekur út leikbann þegar Afturelding sækir Selfoss heim í Olísdeild karla í Sethöllina á Selfossi á sunnudaginn. Hann sýpur þar með seyðið af útilokun sem hann fékk í viðureign Aftureldingar og Vals í undanúrslitum...
Þriðja umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með einum leik. FH-inga koma þá í heimsókn í Kórinn í Kópavogi og sækja nýliða HK heim. Flautað verður til klukkan 19.30.Viðureignin í kvöld verður annar leikur nýliða HK í...
Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í GOG komust í gærkvöld í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar þegar þeir lögðu Skjern á heimavelli, 31:28. Einnig eru ríkjandi bikarmeistarar Mors-Thy komnir í undanúrslit svo og Bjerringbro/Silkeborg. Holstebro og Aalborg mætast í síðasta leik...
Serbía vann öruggan sigur á Tyrklandi í sjötta riðli undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna. Lið þjóðanna eru með íslenska og sænska liðinu í riðli en Ísland og Svíþjóð eigast við á morgun klukkan 17 í Eskilstuna í Svíþjóð.Serbar...
Tvö svokölluð Íslendingalið komust áfram í þriðju umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í kvöld á sama tíma og tvö féllu úr keppni.Alexander Petersson skoraði fimm mörk í sex skotum fyrir MT Melsungen í þegar liðið vann 2. deildarliðið...
Kvennalandsliðið í handknattleik æfði í kvöld í keppnissalnum í STIGA Sport Arena í Eskilstuna þar sem viðureign þess við sænska landsliðið fer fram á morgun í 6. riðli undankeppni Evrópumótsins. Um var að ræða aðra æfingu dagsins og eins...
Saga Sif Gísladóttir, markvörður Vals, hefur verið kölluð inn A-landslið kvenna í handknattleik sem mætir Svíþjóð í undankeppni EM 2022 Eskilstuna á morgun. Hafdís Renötudóttir meiddist á ökkla á æfingu í morgun og verður Saga Sif því til taks...
„Það kom mér mjög á óvart að vera valin í æfingahópinn og ég reiknaði alls ekki með að vera í endanlegum hóp sem fór til til Svíþjóðar,“ sagði Elísa Elíasdóttir, 17 ára Vestmannaeyingur, sem er í A-landsliðshópnum sem mætir...
Fullyrt er í dag að Janus Daði Smárason verði leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Kolstad frá og með næsta keppnistímabili.Handballleaks, síða á Instrgram telur sig hafa fyrir þessu áreiðanlegar heimildir. Áður hefur handbolti.is sagt frá fregnum TV2 í Noregi...
SC Magdeburg er komið í undanúrslit á heimsmeistaramóti félagsliða sem stendur yfir þessa dagana í Jedda í Sádi-Arabíu. Magdeburg vann Al Duhail frá Katar í morgun, 35:23, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 16:9. Lið Al...
Hildigunnur Einarsdóttir, leikmaður Vals, er mætt í landsliðið í handknattleik aftur eftir tveggja ára fjarveru. Hún tók síðast þátt í landsleikjum gegn Króötum og Frökkum í lok september 2019. Reyndar hafa ekki farið fram margir landsleikir síðan en í...
Unnur Ómarsdóttir, vinstri hornamaður nýkrýndra bikarmeistara KA/Þórs, leikur sinn 30. landsleik á morgun þegar íslenska landsliðiðí handknattleik mætir því sænska í Eskilstuna í fyrstu umferð 6. riðils undankeppni EM. Þetta verður jafnframt fyrsti landsleikur Unnar í fjögur ár.„Það er...
„Ég sá þetta fyrst í fréttinni, hafði bara ekkert leitt hugann að þessu fyrr en þá,“ sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir, landsliðskona í handknattleik, spurð út í hvort hún hefði haft augastað á þeim áfanga sem hún nær annað kvöld...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fjögur mörk í sex skotum þegar lið hans PAUC komst í átta liða úrslit frönsku bikarkeppninnar í gærkvöld með því að vinna Limoges, 36:34, á útivelli. Jan Pytlick, sem þjálfar karlalið SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni...