Fréttir

- Auglýsing -

Fjórði leikurinn á einni viku

Í annað sinn á innan við viku unnu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í bikarmeistaraliði GOG Óðin Þór Ríkharðsson og samherja í Team Tvis Holstebro, TTH, í kvöld þegar liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 36:31. GOG vann...

Guðjón Valur og Elliði Snær byrja vel

Guðjón Valur Sigurðsson byrjaði þjálfaraferil sinn á sigri í upphafsleik Gummersbach í þýsku 2.deildinni í handknattleik þegar liðið sótti VfL Lübeck-Schwartau heim, 27:25. Gummersbach var marki yfir í hálfleik, 14:13. Eyjapeyinn Elliði Snær Viðarsson getur líka afar vel við unað...

Teitur Örn með 5 og Kristianstad eitt efst

Teitur Örn Einarsson skoraði fimm mörk og Ólafur Andrés Guðmundsson eitt þegar IFK Kristianstad tyllti sér á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir sigur á IFK Ystads, 29:24. Kristianstad er eina lið deildarinnar sem ekki hefur tapað stigi fram...

Ein sú besta úr leik

Kvennalið Vals í handknattleik hefur orðið fyrir annarri blóðtöku á skömmum tíma. Ein reynslumesta handknattleikskona landsins, Arna Sif Pálsdóttir, leikur ekki með liðinu fyrr en í janúar eða jafnvel getur það dregist fram í febrúar að hún birtist á...

Frestað hjá Kristjáni Erni

Fyrsta heimaleik Kristjáns Arnar Kristjánssonar með franska liðinu PAUC sem fram átti að fara í kvöld hefur verið frestað en liðið átti að taka á móti Montpellier. Ástæðan fyrir frestuninni er sú að verulegar takmarkanir eru á komu áhorfenda...

Þrír sterkir fjarverandi hjá Val

Valsmenn verða að minnsta kosti án þriggja sterkra leikmanna í kvöld þegar þeir mæta Haukum í Olísdeild karla í handknattleik. Eftir því sem næst verður komist verða Róbert Aron Hostert, Þorgils Jón Svölu Baldursson og Stiven Tobar Valencia ekki...

Þórir og stöllur skelltu Dönum

Þórir Hergeirsson og norska landsliðið fór afar vel af stað á fjögurra liða æfingamóti í Horsens í Danmörku í gær, Golden league, sem er upphitunarmót fyrir EM sem fram fer í Danmörku og í Noregi í desember. Norska landsliðið tók...

Nokkrar perlur frá Aroni og félögum – myndskeið

Aron Pálmarsson fór á kostum með Barcelona í gær þegar liðið vann Nantes, 35:27, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Aron skoraði sex mörk í sjö skotum, átti einnig nokkrar stoðsendingar. Hér má sjá nokkrar af perlum Arons og samherja...

Þrjár hörku viðureignir framundan

Fjórða umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöldi í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi þar sem Afturelding vann Gróttu, 20:17. Keppni verður framhaldið í kvöld þegar þrír leikir verða flautaðir á klukkan 19.30. Á Selfossi taka heimamenn á móti FH-ingum í Hleðsluhöllinni....

Betri fréttir af Hauki

Í nýrri frétt á heimasíðu pólska liðsins Vive Kielce segir að meiri bjartsýni ríki en áður um að meiðsli Hauks Þrastarsonar séu ekki eins alvarleg og í fyrstu var óttast. Við skoðun bendir margt til þess að fremra krossband...
- Auglýsing -
- Auglýsing -