- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Dagskráin: Ungmennalið mætast og UMSK-mót

Fyrsti leikur ársins í Grill66-deild karla fer fram í kvöld í Sethöllinni á Selfossi þegar ungmennalið Selfoss og Hauka eigast við. Leikurinn átti að fara fram snemma vetrar en var þá frestað vegna veirunnar sem enn er allt um...

Molakaffi: Elías Már, Green, Karabatic, syrtir í álinn, smitaður Litái

Norska úrvalsdeildarliðið Fredrikstad Bkl., sem Elías Már Halldórsson þjálfar, vann Molde örugglega á útivelli í gær, 32:23. Svo öruggur sigur kom nokkuð á óvart þar sem Molde situr í fimmta sæti deildarinnar en Fredrikstad Bkl var í níunda sæti...

Selfoss gefur ekkert eftir í kapphlaupinu

Kapphlaup Selfoss og ÍR um efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik heldur áfram. Selfoss vann í kvöld ungmennalið HK með 11 marka mun, 29:18, í Sethöllinni á Selfossi og er þar með á ný tveimur stigum á eftir ÍR...
- Auglýsing -

Arnar Freyr stýrir ÍR til vors

Arnar Freyr Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs ÍR í handknattleik en liðið er í efsta sæti Grill66-deildarinnar um þessar mundir. Handknattleiksdeild ÍR greindi frá þessu í kvöld. Kemur fram að samkomulag hafi náðst við Arnar Frey um að...

Dortmund færðist skrefi nær – metsigur hjá Vipers

Meistaradeild kvenna í handknattleik hélt áfram í dag með þremur leikjum. Podravka og Dortmund áttust við í A-riðli þar sem að þýska liðið hafði betur, 32-24. Sigurinn var dýrmætur fyrir þýska liðið í baráttunni um sæti í útsláttarkeppninni. Dortmund...

Annar sigur hjá Alfreð

Luca Witzke tryggði Þjóðverjum sigur á Ólympíumeisturum Frakka með marki á síðustu sekúndu í vináttulandsleik í Wetzlar í Þýskalandi í kvöld, 35:34. Frakkar voru fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:14. Þetta var síðasti leikur beggja liða áður...
- Auglýsing -

Sögulegur sigur hjá H71

Færeyska handknattleiksliðið H71 vann sögulegan sigur í dag á serbneska liðinu ZRK Naisa Nís í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna, 39:38. Leikið var í Nís í Serbíu og það sögulegasta er að um er...

Styttist í brottför til Búdapest

Íslenska landsliðið í handknattleik æfði einu sinni í dag og fór æfingin fram í Víkinni eins og aðrar æfingar liðsins síðustu daga. Eftir því sem segir í tilkynningu frá HSÍ þá var hópnum skipt í tvö lið og leikinn...

„Erum stoltar og ánægðar með okkur“

„Við erum stoltar og ánægðar með okkur. Þetta er ótrúlega gaman,“ sagði Sunna Jónsdóttir leikmaður ÍBV í samtali við handbolta.is eftir að ÍBV-liðið komst áfram í átta liða úrslit Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna eftir tvo afar örugga sigra á...
- Auglýsing -

Elín Jóna sló tóninn fyrir félaga sína í sigurleik

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handknattleik, átti afar góðan leik, ekki síst í fyrri hálfleik þegar lið hennar Ringköbing Håndbold vann NFH (Nyköbing Falster), 36:32, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á heimavelli í dag. Elín Jóna varði 13 skot,...

Færri komast á EM-leikina i Slóvakíu – óbreytt í Ungverjalandi

Handknattleikssamband Evrópu hefur ákveðið að aðeins verði selt í fjórðung þeirra sætafjölda sem eru í keppnishöllunum í Slóvakíu þar sem hluti Evrópumeistaramótsins í handknattleik karla fer fram og hefst í næstu viku. Takmarkanirnar koma ekkert við þá áhorfendur sem...

Öruggt hjá ÍBV sem tekur sæti í átta liða úrslitum

ÍBV tekur sæti í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik eftir tvo afar örugga sigra á tékkneska liðinu Sokol Pisek í dag og í gær í Vestmannaeyjum, samanlagt 60:49. Síðari viðureignina í dag vann ÍBV með fjögurra marka...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: KA/Þór – Fram

Fram lagði Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í fyrsta leik ársins í Olísdeild kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í gær, 21:20, og heldur þar með örugglega efsta sæti deildarinnar. https://www.handbolti.is/hildur-stal-boltanum-fram-for-med-baedi-stigin-sudur/ Leikurinn var hnífjafn og spennandi á síðustu mínútunum en stríðsgæfan var með...

Mætt á ný eftir góða pásu

Landsliðskonan í handknattleik, Lovísa Thompson, lék á ný með Val í gær eftir að hafa tekið sér frí frá handknattleik síðan í byrjun október að hún tók þátt í landsleik Íslands og Svíþjóðar í Eskilstuna í Svíþjóð. Lovsía sagðist...

Dagskráin: Tekst Selfoss að nálgast ÍR? – Ekki er sopið kálið….

Áfram heldur keppni í Grill66-deild kvenna í kvöld með einum leik en flautað var til leiks í deildinni eftir jólaleyfi á síðasta fimmtudag. Í kvöld verður næst efsta lið deildarinnar, Selfoss, í eldlínunni þegar ungmennalið HK kemur í heimsókn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -