Ekki aðeins stóð karlalið Selfoss í ströngu um helgina heldur einnig kvennalið félagsins. Það sótti HK U heim í fyrstu umferð Grill66-deildar kvenna í handknattleik í Kórinn í Kópavogi í dag. Eftir erfitt tímabil á síðasta vetri vegna margra...
Meistaradeild Evrópu í handknattleik kvenna - leikir helgarinnarA-riðill:CSM Búkaresti 27-30 Rostov-Don (9-13)CSM hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum í Meitaradeildinni á þessari leiktíð en það er versta byrjun þess í sögu sinni í Meistaradeildinni.Rúmenska liðið var með slaka sóknarnýtingu...
Nýliðar þýsku 1. deildarinnar, Lübbecke og HSV Hamburg, gerðu liðum íslenskra handknattleiksmanna skráveifu í leikjum dagsins. Úrslitin eru sem hér segir:Hannover-Burgdorf - Bergischer 28:20.Arnór Þór Gunnarsson skoraði 1 marka Bergischer.TuS N-Lübbecke - Balingen-Weilstetten 33:27.Daníel Þór Ingason skoraði ekki mark...
Karlalið Selfoss er komið áfram í aðra umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik eftir að hafa unnið Koprivnice samanlagt, 59:53, í tveimur leikjum í Tékklandi í dag og í gær. Síðari viðureigninni í dag lauk með jafntefli, 28:28, þar sem Selfossliðið...
Karlalið Selfoss mætir tékkneska liðinu ISMM Koprivnice öðru sinn í 1. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í Koprivnice í dag klukkan 16. Handbolti.is fylgist með leiknum í stöðu- og textauppfærslu hér fyrir neðan.Selfoss vann fyrri viðureign liðanna í gær...
Stórleikur Hafdísar Renötudóttur í marki Fram var það sem skildi Fram og Stjörnuna að þegar upp var staðið frá viðureign liðanna í 1. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Framhúsinu í dag, lokatölur, 24:22. Fram var fimm mörkum yfir...
Drengirnir í Hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar skelltu sér í Klaka stúdíóið sitt í dag og gáfu út nýjan þátt. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Kristinn Guðmundsson og Arnar Gunnarsson. Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt...
Fyrstu umferð Olísdeildar kvenna og Grill66-deildar kvenna lýkur í dag.Olísdeild kvenna:Framhús: Fram - Stjarnan, kl. 13.30 - sýndur á Stöð2sport.Grill66-deild kvenna:TM-höllin: Stjarnan U - ÍBV U, kl. 16.Kórinn: HK U - Selfoss, kl. 16.30.Origohöllin: Valur U - ÍR, kl....
Embla Jónsdóttir skoraði í gær sitt fyrsta mark fyrir aðallið Göppingen er það vann Regensburg með 14 marka mun á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Embla, sem kom inn í lið Göppingen fyrir keppnistímabilið eftir að hafa...
EHV Aue er komið á blað í þýsku 2. deildinni í handknattleik eftir sigur á Lübeck-Schwartau, 26:24, á útivelli í gærkvöld. Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fjögur af mörkum Aue-liðsins sem tryggði sér sigurinn með því að skora tvö síðustu...
Annari umferð í Meistaradeild kvenna lýkur í dag með tveimur leikjum þegar að Buducnost tekur á móti Dortmund annars vegar og CSKA mætir nýliðum Kastamonu frá Tyrklandi.A-riðillBuducnost – Dortmund | Sunnudagur kl. 14.00 | Beint á EHFTVBuducnost, sem tapaði...
Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði eitt mark úr tveimur tilraunum þegar lið hans, Montpellier, vann Istres, 29:23, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Montpellier hefur þrjú stig eftir tvo fyrstu leikina í deildinni. Þetta var þriðji leikur Ólafs...
Haukar lögðu Framara í kaflaskiptum leik í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik á Ásvöllum í kvöld, 29:27, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 13:11. Haukar voru lengi með fjögurra marka forskot í síðari hálfleik og...
Haukar og Fram mætast í 1. umferð Olísdeildar karla í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 18. Fylgst er með leiknum í stöðu- og textauppfærslu hér fyrir neðan.