FH vann lið Fjölnis/Fylkis örugglega, 22:15 í upphafsleik Grill66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld en leikið var í Kaplakrika. FH-liðið, sem féll úr Olísdeild kvenna í vor, var með yfirhöndina í leiknum í Krikanum í kvöld frá upphafi til...
Leó Snær Pétursson tryggði Stjörnunni bæði stigin gegn Aftureldingu á Varmá kvöld í 1. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Hann skoraði úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinn, 36:35. Hálfri mínútu áður hafði Guðmundur Bragi Ástþórsson jafnað metin fyrir Aftureldingu...
Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla er sagður hættur þjálfun þýska 1. deildarliðsins MT Melsungen. Frá þessu er greint á vefsíðunni handballleaks á Instagram.Melsungen hefur ekki staðfest brotthvarf Guðmundar Þórðar.Þar segir ennfremur að Svíinn Robert Hedin taki við...
Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í austurríska meistaraliðinu Alpla Hard gerðu í kvöld jafntefli við Bregenz í rimmu grannliðanna í austurrísku 1. deildinni í handknattleik, 26:26. Liðin tvö eiga heimili nánast hlið við og ríkir mikill rígur...
Fimm ungir leikmenn Íslandsmeistaraliðs Vals hafa á síðustu dögum skrifað undir nýjan og lengri samning við Hlíðarendafélagið, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Val.Tryggvi Garðar Jónsson og Einar Þorsteinn Ólafsson skrifuðu undir tveggja ára samning. Tryggvi Garðar...
Framundan er hörkukeppni í Grill66-deild kvenna sem hefst í kvöld með viðureign FH og Fjölnis/Fylkis sem hefst í Kaplakrika klukkan 19.30. Á dögunum fékk handbolti.is nokkra valinkunna áhugamenn um handknattleik til að spá í spilin fyrir keppnistímabilið í Olísdeildum...
„Ég hef ýtt á undan mér síðustu ár að fara í aðgerð á öxlinni. Nú er staðan orðin þannig að ég get ekki frestað henni lengur,“ segir Róbert Aron Hostert leikmaður Íslandsmeistara Vals við handbolta.is í dag. Róbert Aron...
Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í pólska meistaraliðinu Vive Kielce fengu ekki óskabyrjun í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í gærkvöldi er þeir sóttu nýliða keppninnar, Dinamo Búkarest heim. Rúmenska liðið styrktist mikið í sumar og fékk m.a. hinn þrautreynda...
Elvar Ásgeirsson kemur inn í lið Nancy í kvöld þegar það mætir Kristjáni Erni Kristjánssyni, Donna, og samherjum í annarri umferð frönsku 1. deildarinnar í handknattleik. Frá þessu er greint á Facebook-síðu Grand Nancy Métropole Handball í morgun.Elvar fékk...
„Fæðingin var löng og erfið, kannski full löng fyrir okkar smekk,“ sagði Sigtryggur Daði Rúnarsson, leikmaður ÍBV, eftir nauman sigur á nýliðum Víkings, 30:27, í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Víkinni í gærkvöld.Víkingar veittu Eyjamönnum harða mótspyrnu...
Áfram verður leikið í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld en keppni í deildinni hófst af krafti í gærkvöld með þremur hörkuleikjum. Leikmenn Aftureldingar og Stjörnunnar mætast að Varmá í kvöld. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, stýrir ekki sínum mönnum...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson lék ekki með IFK Skövde á útivelli gegn Malmö í gærkvöld vegna lítilsháttar tognunar í nára. Skövde tapaði leiknum, 36:30. Örn Ingi Bjarkason hefur alveg gefið upp á bátinn að leika með Víkingi í Olísdeildinni í handknattleik...
Keppni í Olísdeild karla hófst í kvöld með þremur leikjum. Áfram verður haldið á morgun þegar Stjarnan sækir Aftureldingu heim á Varmá kl. 19.30. Fimmti leikur fyrstu umferðar verður háður í Schenkerhöllinni á Ásvöllum á laugardaginn og hefst kl....
Íslendingaliðin SC Magdeburg og Göppingen eru með fullt hús stiga eftir þrjá leiki í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Bæði lið unnu góða sigra í kvöld. Ómar Ingi Magnússon fór á kostum með Magdeburg á heimavelli í fjögurra marka...
Leikmenn Gróttu hófu keppnistímabilið í Olísdeildinni á sama hátt og þeir gerðu fyrir ári, þ.e. næstum því með jafntefli gegn liðinu sem flestir spá að standi upp sem sigurvegari í deildinni næsta vor. Í fyrra voru það leikmenn Hauka...