Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var besti maður PAUC þegar lið hans steinlá fyrir stórliði PSG á heimavelli í kvöld, 35:24, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Donni var markahæstur leikmanna PAUC með sex mörk í 13 skotum. Ekkert markanna...
Hörður á Ísafirði er á ný kominn upp að hlið ÍR í efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik. Harðarmenn lögðu ungmennalið Hauka með fjögurra marka mun, 32:28, í fjórða leik sínum á leiktíðinni. Leikið var í íþróttahúsinu Torfnesi.Hörður voru...
Arnór Þór Gunnarsson og samherjar í Bergischer HC unnu í kvöld góðan sigur á Leipzig á heimavelli, 30:20, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Frábær varnarleikur lagði grunn að sigri Bergischer HC sem var fimm mörkum yfir í hálfleik,...
Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona í handknattleik, og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau máttu þola sjö marka tap fyrir Blomberg-Lippe, 31:24, á heimavelli í dag í sjöttu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Þetta var síðasti heimaleikur BSV Sachsen...
Íslendingar fögnuðu sigri í toppslag þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í kvöld þegar Gummersbach lagði Tusem Essen á heimavelli, 29:23. Essen, sem er eitt þeirra félaga sem Guðjón Valur Sigurðsson núverandi þjálfari Gummersbach lék með á sínum glæsilega handknattleiksferli,...
ÍR tyllti sér eitt í efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik í dag og situr þar að minnsta kosti eitthvað fram á kvöldið eftir tíu marka sigur á ungmennaliði Vals í miklum markaleik í Austurbergi í dag, 43:33. All...
Meistarar KA/Þórs lentu í kröppum dansi í KA-heimilinu í dag þegar HK kom í heimsókn. Máttu meistararnir þakka fyrir annað stigið þegar upp var staðið eftir jafnan leik, 26:26. HK var marki yfir, 13:12, að loknum fyrri hálfleik. Gestirnir...
Eftir talsverðan barning í lokin þá tókst Stjörnunni að fagna sigri á ÍBV í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 26:24. Eva Björk Davíðsdóttir innsiglaði sigurinn á síðustu sekúndunum og hjó þá á nærri...
Tveir leikir eru í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag og hefjast þeir báðir klukkan 15. KA/Þór og HK eigast við í KA-heimilinu og ÍBV tekur á móti Stjörnunni í Vestmannaeyjum. Handbolti.is freistar þess að fylgjast með báðum leikjum...
„Haukar eru það lið sem hentar okkur verst í deildinni, einfaldlega vegna hæðar leikmanna og þyngdar. Við gerðum okkar besta í leiknum en það gekk ekki betur en raun ber vitni um,“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs HK, eftir...
Teitur Örn Einarsson hefur svo sannarlega komið eins og stormsveipur inn í lið Flensburg á síðustu tveimur vikum eftir skipti hans frá Kristianstad í Svíþjóð. Nú hefur bæst rós í hnappagat Selfyssingsins kraftmikla því EHF tilkynnti í morgun að...
Handknattleiksmarkvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson hélt upp á að vera valinn í landsliðshópinn í vikunni með stórleik í gærkvöldi með Nice í frönsku 2. deildinni í handknattleik. Grétar Ari varði 22 skot, þar af tvö vítaköst, í leik gegn Tremblay...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður heldur áfram að fara á kostum á milli stanganna í kappleikjum. Hún lokaði marki Ringköbing á löngum köflum í gær þegar lið hennar vann Skanderborg, 28:20, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Það kom því ekki...
Tveir leikir verða í Olísdeild kvenna í dag og sömuleiðis eru tvær viðureignir á dagskrá í Grill66-deild karla þar sem efstu liðin, Hörður og ÍR, verða í eldlínunni á heimavelli.Íslandsmeistarar KA/Þórs fá HK í heimsókn í KA-heimilið klukkan 15....
Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði sjö mörk í átta skotum þegar lið hans Skövde vann Alingsås, 32:26, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Skövde, sem var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15, er í þriðja sæti...