- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Grétar Ari skellti í lás

Grétar Ari Guðjónsson, markvörður, hélt upp á það að vera valinn í 35 manna hópi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumeistaramótið í handknattleik með því að eiga stórleik í kvöld með liði sínu, Nice, í frönsku 2. deildinni þegar liðið lagði...

Tíu marka sigur og rautt spjald í Austurbergi

ÍR-ingar unnu sannfærandi sigur á nýliðum Kórdrengja í Austurbergi í kvöld í áttundu umferð Grill66-deildar karla í handknattleik, 34:24, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:10. Þetta var annar sigur ÍR-inga í vikunni. Þeir...

HM: Býsna létt hjá Noregi og Svíþjóð – Serbar fögnuðu

Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, fengu fljúgandi viðbragð á heimsmeistaramótinu í handknattleik á Spáni í kvöld. Norska liðið vann landslið Kasakstan með 28 marka mun, 46:18, eftir að hafa verið 14 mörkum yfir að loknum...
- Auglýsing -

Jón Ómar fór á kostum í áttunda sigri Harðar

Jóni Ómari Gíslasyni héldu engin bönd í kvöld þegar hann skoraði þriðjung marka toppliðs Harðar er það lagði Aftureldingu með 12 marka mun í áttundu umferð Grill66-deildar karla í handknattleik í kvöld, 36:24, í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði. Hörður...

ÍR gefur ekkert eftir

ÍR gefur ekkert eftir í toppbáráttu Grill66-deildar kvenna í handknattleik. Liðið komst upp í annað sæti deildarinnar í kvöld með stórsigri á ungmennaliði Stjörnunnar í Austurbergi, 36:24. ÍR var sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:11. ÍR hefur þar...

Naumur sigur og FH áfram efst

FH-ingar halda efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik eftir nauman sigur á Gróttu, 19:18, í hörkuleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. FH er 12 stig að loknum átta leikjum og er stigi á undan ÍR sem á leik...
- Auglýsing -

HM: Fjörtíu marka sigur heimsmeistaranna

Heimsmeistarar Hollands hófu titilvörn sína á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna á Spáni í kvöld með sannkallaðri flugeldasýningu. Hollenska liðið vann landslið Púertó Ríkó með 40 marka mun, 55:15 eftir að hafa verið 17 mörkum yfir í hálfleik, 23:6. Þetta...

Fyrirliðinn á HM hefur ákveðið að kveðja landsliðið

Arnór Þór Gunnarsson, sem var fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik á HM í upphafi þessar árs, hefur ákveðið að hætta að leika með íslenska landsliðinu í handknattleik. Hann greindi frá ákvörðun sinni í samtali við Akureyri.net í dag. Þolir ekki...

Lárus Helgi úr leik fram á nýtt ár

Markvörðurinn öflugi, Lárus Helgi Ólafsson, leikur ekki fleiri leiki með Fram á þessu ári. Hann hefur ekki verið þátttakandi í leik frá 29. október auk þess sem hann var ónotaður varamaður í leik við Gróttu 11. október vegna nárameiðsla....
- Auglýsing -

Tvær frá HK, ÍBV og KA/Þór

HK, ÍBV og Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs eiga tvo leikmenn hvert í liði nóvembermánaðar sem tölfræðiveitan HBStatz tók saman úr gögnum sínum og birti í gær. Marta Wawrzynkowska, markvörður, og vinstri hornakonan Harpa Valey Gylfadóttir frá ÍBV eru í liðinu...

Þungu fargi létt af Haukum – Aron Rafn er gjaldgengur

Þungu fargi var létt af Aroni Rafni Eðvarðssyni markverði og öðrum Haukamönnum upp úr klukkan níu í morgun þegar tilkynning barst frá aganefnd Handknattleikssambands Evrópu, EHF, þess efnis að Aron Rafn verður gjaldgengur með Haukum á morgun þegar þeir...

HM: Leikir föstudags

Átta leikir í fyrstu riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik fara fram í kvöld. Þar með hefst umferð í A, B, C og D-riðlum. Ólympíumeistarar Frakka, sem búist er við að verði í baráttu um verðlaun á mótinu, mæta Angóla í...
- Auglýsing -

Dagskrá: Efstu lið beggja Grill66-deildanna í sviðsljósinu

Tvö efstu lið Grill66-deildar karla í handknattleik, Hörður og ÍR, verða í eldlínunni á heimavelli í kvöld. ÍR-ingar bjóða upp á tvíhöfða því kvennalið ÍR tekur á móti ungmennaliði Stjörnunnar klukkan 18. Í kjölfarið mæta Kórdrengir liðsmönnum ÍR sem...

Molakaffi: Rej, Aðalsteinn, uppselt á 17 mínútum, Guialo

Danska landsliðið í handknattleik varð fyrir miklu áfalli í gærkvöld í viðureign sinni við Túnis á HM kvenna á Spáni. Leikstjórnandi liðsins, Mia Rej, meiddist á hné og samkvæmt fregnum danskra fjölmiðla þá er óttast að meiðslin séu mjög...

Sigurganga Kielce var stöðvuð í París

Eftir hvern sigurleikinn á fætur öðrum á síðustu vikum, þar á meðal tvisvar á einni viku gegn Barcelona, þá var leikmönnum pólska meistaraliðsins Vive Kielce kippt niður á jörðina í kvöld þegar þeir sóttu PSG heim til Parísar. Heimamenn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -