Fréttir

- Auglýsing -

Tveir framlengja hjá HK

Júlíus Flosason og Davíð Elí Heimisson hafa báðir samið til tveggja ára við Handknattleiksdeild HK. Báðir léku þeir með HK í Grill 66-deildinni í haust, vetur og í vor en HK-liðið vann deildina á dögunum og leikur í Olísdeildinni...

Aníta Björk verður áfram í Eyjum

Aníta Björk Valgeirsdóttir og handknattleiksdeild ÍBV hafa náð samkomulagi og hefur Aníta skrifað undir nýjan tveggja ára samning.Aníta er ungur og efnilegur leikmaður sem hefur leikið lykilhlutverk í 3. flokki félagsins og sömuleiðis verið í leikmannahópnum hjá meistaraflokki kvenna.„Við...

Dagskráin: Leikið til þrautar á tvennum vígstöðvum í Hafnarfirði

Tveir leikir í síðari umferð átta liða úrslita Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Báðir leikir verða í Hafnarfirði.FH-ingar taka á móti ÍBV í Kaplakrika klukkan 18. Fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum lauk með...
- Auglýsing -

Frítt í hópferð frá Akureyri á úrslitaleik

Forsvarsmenn KA/Þórs eru ekkert að tvínóna þessa dagana enda stendur lið þeirra og deildarmeistarar í eldlínunni í úrslitakeppninni í handknattleik kvenna. Þeir bjóða upp á fría rútuferð frá KA-heimilinu á sunndagsmorgun suður til Reykjavíkur á annan leik Vals og...

Myndaveisla: Söglegur sigur í sögulegum leik í KA-heimilinu

KA/Þór braut blað í sögu sinni í gær og varð fyrsta liðið frá Akureyri til þess að leika úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna. Deildarmeistarar KA/Þórs gerði sér lítið fyrir og gerði gott betur en að taka þátt í...

Handboltinn okkar: Þrautseigja, skynsemi, bakið við vegginn og metnaður

Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í gærkvöld þar sem að umsjónarmenn þáttarins fjölluðu um fyrsta leikinn á milli KA/Þórs og Vals í úrslitaeinvíginu í Olísdeild kvenna.Það var boðið uppá háspennu leik í KA-heimilinu þar sem að liðin sýndu...
- Auglýsing -

Tilnefndur þriðja mánuðinn í röð

Þriðja mánuðinn í röð er Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður og leikmaður SC Magdeburg tilnefndur í kjöri á leikmanni mánaðarins í þýsku 1. deildinni í handknattleik.Ómar Ingi hefur leikið einstaklega vel með SC Magdeburg á keppnistímabilinu en þó verið alveg...

Molakaffi: Arnar, Sveinbjörn, Horak, Groot, Kramer

Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fimm mörk í sjö skotum og átti tvær stoðsendingar þegar EHV Aue gerði jafntefli á útivelli við Hamm-Westfalen, 27:27, í þýsku 2. deildinni í gærkvöld. Sveinbjörn Pétursson stóð í marki EHV Aue í um hálftíma...

Dásamlegt að leika og vinna í KA-heimilinu í kvöld

„Það verður ekkert gefið eftir á Hlíðarenda á sunnudaginn og ljóst að við verðum að eiga toppleik til þess að vinna þar," sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir, leikmaður KA/Þórs í samtali við handbolta.is eftir sigur deildarmeistaranna á Val í fyrsta...
- Auglýsing -

Mikilvæg stig hjá Oddi og samherjum

Oddur Gretarsson og félagar í Balingen-Weilstetten unnu í kvöld afar mikilvægan sigur á heimavelli á Rhein-Neckar Löwen, 32:30. Stigin eru liðinu dýrmæt í baráttunni við að forðast fall í deildinni og eftir sigurinn er liðið þremur stigum frá fallsæti...

Í úrslit í Sviss eftir tvíframlengdan háspennuleik

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen leika um meistaratitilinn í handknattleik karla í Sviss eftir að liðið vann HC Kriens í þriðja sinn í kvöld, 36:34, en tvær framlengingar þurfti til að knýja fram úrslit í leiknum...

Arnór stýrði Aalborg til sigurs í fyrsta úrslitaleiknum

Arnór Atlason stýrði danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold til sigurs í fyrri úrslitaleik liðsins við Bjerringbro/Silkeborg um danska meistaratitilinn í handknattleik í kvöld, 37:34, í Gigantium íþróttahöllinni í Álaborg. Liðin mætast öðru sinni í Silkeborg á sunnudaginn og þá geta...
- Auglýsing -

Donni og félagar öruggir um Evrópusæti

Frábær endasprettur hjá Kristjáni Erni Kristjánssyni, Donna, og samherjum tryggði þeim sigur á Limoges í frönsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld, 29:27. PAUC er þar með komið upp í fjórða sæti deildarinnar þegar liðið á tvo leiki eftir....

Fyrstu hindrun rutt úr vegi

Deildarmeistarar KA/Þórs ruddu fyrstu hindruninni úr vegi í átt að fyrsta Íslandsmeistaratitli sínum með verðskulduðum þriggja marka sigri á Val, 24:21, í KA-heimilinu í kvöld að viðstöddum fjölmörgum áhorfendum og frábærri stemningu. Næsti leikur liðanna fer fram í Origohöllinni,...

Arnór verður í eldlínunni í fyrsta úrslitaleiknum

Arnór Atlason mun stýra Danmerkurmeisturum Aalborg Håndbold þegar liðið fær Bjerringbro/Silkeborg í heimsókn í kvöld í fyrstu leik liðanna um danska meistaratitilinn í handknattleik í kvöld. Stefan Madsen þjálfara Álaborgarliðsins er í sóttkví eftir að hafa umgengist mann sem...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -