Í dag verður fyrsti úrslitaleikur HK og Gróttu um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili. Liðin leiða saman hesta sína í Kórnum klukkan 17. Vinna þarf tvo leiki til þess að tryggja sér sætið góða í Olísdeildinni. HK,...
Í annað sinn í röð verða engir áhorfendur á úrslitahelgi Meistaradeildar karla í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln í 12. og 13. júni. Einnig var leikið fyrir luktum dyrum í úrslitum keppninnar í desember á síðasta ári. Eins...
Akureyringurinn Harpa Rut Jónsdóttir og stöllur hennar í LK Zug standa orðið afar vel að vígi í kapphlaupinu um meistaratitilinn í handknattleik kvenna í Sviss eftir að liðið vann LC Brühl í kvöld, 24:22, á heimavelli eftir að hafa...
Aron Rafn Eðvarðsson átti stórleik í marki Bietigheim í kvöld þegar liðið sótti Rimpar úlfana heim í þýsku 2. deildinni í handknattleik og vann með fjögurra marka mun, 25:21, eftir að hafa verið sex mörkum yfir að loknum fyrri...
Þjálfarar U-17 og U-19 ára landsliða kvenna hafið valið hópa fyrir verkefni sumarsins en bæði lið eiga að taka þátt í B-deild Evrópumóta í júlí og í ágúst auk vináttuleikja í aðdraganda mótanna.Æfingar liðanna fara fram á höfuðborgarsvæðinu...
Kristján Orri Jóhannsson, leikmaður Kríu, varð markakóngur Grill 66-deildar karla. Hann bar höfuð og herðar yfir aðra leikmenn deildarinnar við að skora og rötuðu skot hans í 178 skiptið í marknet andstæðinganna í 18 leikjum. Vantaði hann aðeins tvö...
Lið 2 hjá ÍR í 3. flokki karla tryggði sér deildarmeistaratitilinn í 4. deild eftir háspennuleik við Fram í Safamýri í gær. Þjálfarar flokksins eru Davíð Georgsson og Arnar Freyr Guðmundsson. Efri röð f.v.: Davíð Georgsson , Arnar Óli...
Sænski handknattleiksmaðurinn Kim Ekdahl Du Rietz hefur ákveðið að draga skóna fram úr hillunni og leika með Rhein-Neckar Löwen í úrslitahelgi Evrópudeildarinnar í handknattleik sem fram fer um helgina í Mannheim. Du Rietz er mikið ólíkindatól en hann lagði...
Þýski markvörðurinn Phil Döhler lék ekki með FH-ingum gegn KA í Olísdeildinni í gærkvöld. Hann tognaði á lærvöðva fyrir viku, daginn fyrir viðureignina við Hauka sem var skýringin á því að Döhler var ekki nema skugginn af sér í...
Línukonan þrautreynda, Elísabet Gunnarsdóttir, hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til næstu tveggja ára. Elísabet hefur undanfarin ár leikið með Stjörnunni en hún var einnig árum saman með Fram. Hún hóf að æfa handknattleik á barnsaldri með ÍR en...
KA tryggði sér í gærkvöld sæti í átta liða úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild karla með sigri á FH, 30:29, í hörkuleik í KA-heimilinu. KA hefur ekki átt lið í úrslitakeppninni í 16 ár. Mestan hluta þess tíma sem...
Markvörðurinn Björn Viðar Björnsson slær hvergi af og heldur áfram að leika með ÍBV en hann hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við félagið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV í gærkvöld.Björn hefur leikið með liði...
Bjarki Már Elísson skoraði 11 mörk og var markahæstur hjá Lemgo þegar liðið vann Tusem Essen í miklum markaleik í Essen í gærkvöldi í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 39:37. Lemgo færðist upp í níunda sæti með 31 stig...
Björgvin Páll Gústavsson skellti í lás í síðari hálfleik í kvöld og átti stóran þátt í öruggum sigri Hauka á Selfoss, 32:24, í 32-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik í Schenkerhöllinnni á Ásvöllum í kvöld. Haukar skoruðu 12 mörk...
Gummersbach, liðið sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar og Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson leikur með, komst í kvöld í efsta sæti þýsku 2. deildarinnar með 14 marka sigri á Dessauer, 34:20, á útivelli.Gummersbach er þar með komið með 47 stig...