Fréttir

- Auglýsing -

Vonsvikin með niðurstöðuna – er stolt af liðinu

„Sóknarleikurinn var mjög striður og erfiður hjá okkur eins og síðast,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar, og var eðlilega vonsvikin eftir að lið hennar tapaði öðru sinni fyrir ÍBV í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í...

ÍBV sendi Stjörnuna í sumarfrí

ÍBV er komið í undanúrslit í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna eftir að hafa lagt Stjörnuna öðru sinni í 1. umferð úrslitakeppninnar í TM-höllinni í Garðabæ í dag, 29:26. Eftir sigur ÍBV í fyrsta leiknum í Eyjum á fimmtudaginn varð Stjarnan...

Viljum ná þeim stóra í lokin

„Tímabilið hefur verið sérstakt og þessi titill er uppskera þess en við viljum halda áfram og ná þeim stóra í lokin,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að Haukar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í...
- Auglýsing -

Næst verðum við að stíga yfir þröskuldinn

„Hér eru á ferðinni tvö jöfn lið eins og úrslit leikja okkar við Gróttu hafa sýnt á keppnistímabilinu. Næsta verkefni okkar er stíga yfir þröskuldinn og vinna Gróttu á útivelli. Fram til þessa höfum við unnið heimaleiki okkar við...

Kemur ekki röðin næst að okkur?

„Við fengum sex á móti fimm stöðu þegar fimm sekúndur voru eftir. Ég var þá búinn að spandera öllum leikhléum í tóma vitleysu fyrr í leiknum og gat þar af leiðandi ekki lagt á ráðin. Því fór sem fór,“...

Alls ekkert sjálfgefið að koma upp og halda sætinu

„Nú er þungu fargi af okkur létt eftir að hafa tryggt áframhaldandi veru í Olísdeildinni,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu við handbolta.is, eftir sigur liðsins á Þór Akureyri í Olísdeildinni, 27:21, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í gær.„Að baki...
- Auglýsing -

Sigur var aðalmarkmiðið

„Það var okkar markmið númer eitt, tvö og þrjú að innsigla áframhaldandi sæti í Olísdeildinni. Markmiðið náðist og það er hrikalega sætt,“ sagði Birgir Steinn Jónsson leikmaður Gróttu og markahæsti maður liðsins á keppnistímabilinu þegar handbolti.is hitti hann í...

Dagskráin: Knýja Stjarnan og Haukar fram oddaleiki?

Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik heldur áfram í dag þegar Stjarnan og ÍBV annarsvegar og Haukar og Valur hinsvegar mætast öðru sinni. Stjarnan og Haukar verða að vinna leikina í dag til þess að knýja fram oddaleiki sem færu...

Haukar deildarmeistarar í þrettánda sinn – myndskeið

Haukar urðu í kvöld deildarmeistarar í Olísdeild karla eftir sigur á grönnum sínum í FH, 34:26, í 20. umferð deildarinnar í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Enn eru tvær umferðir eftir og Haukar hafa 35 stig. Ekkert lið getur héðan af...
- Auglýsing -

Bundu enda á þriggja leikja sigurgöngu

Stjarnan batt enda á þriggja leikja sigurgöngu Vals í Olísdeild karla í kvöld með þriggja marka sigri í leik liðanna í TM-höllinni í Garðabæ, 31:28. Stjarnan er þar með komin með 23 stig og situr í þriðja sæti sem...

Oddaleikur eftir ÍR-sigur

Það verður oddaviðureign hjá Gróttu og ÍR í undanúrslitum umspils um sæti í Olísdeild kvenna. ÍR vann í kvöld aðra viðureign liðanna, 23:22, í Austurbergi en Grótta vann fyrsta leikinn einnig með eins marks mun, 16:15, á Seltjarnarnesi á...

Eplið er rosalega súrt

„Það er gríðarlega erfitt að sætta sig við það að bíta í súra eplið, það er rosalega súrt,“ sagði Halldór Örn Tryggvason, þjálfari Þórs í samtali við handbolta.is í dag eftir að Þór tapaði fyrir Gróttu, 27:21, í 20....
- Auglýsing -

Þór Akureyri er fallinn

Þór Akureyri er fallinn úr Olísdeild karla eftir eins ár dvöl. Það lá endanlega fyrir eftir tap Þórs fyrir Gróttu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í dag, 27:21. Þar með munar sex stigum á Gróttu og Þór þegar liðin eiga...

Komnar í úrslit umspilsins

HK er komið í úrslit umspilsins um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili eftir annan sigur á Fjölni-Fylki í dag, 28:17, í Dalhúsum. HK mætir annað hvort Gróttu eða ÍR í úrslitum en tvö síðarnefndu liðin mætast öðru...

Donni skoraði sigurmarkið – myndskeið

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fjögur mörk úr jafnmörgum tilraunum þegar lið hans PAUC vann Chambéry, 29:28, í frönsku 1. deildinni í handknattleik en um var að ræða frestaðan leik úr fjórðu umferð frá síðasta hausti.Donni skoraði m.a....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -