Ein helsta handknattleikskona Hollands. Yvette Broch, yfirgefur franska liðið Metz í sumar og flytur til Búkarest í Rúmeníu þar sem hún ætlar að leika með meistaraliðinu CSM næstu tvö ár. Broch, sem stendur á þrítugu, hætti að leika handbolta...
Valsmenn voru ekki lengi að jafna sig eftir óvænt tap fyrir Þór Akureyri á síðasta sunnudag. Þeir lögðu Framara í kvöld 26:24 í Origohöllinni í kvöld í upphafsleik 17. umferðar Olísdeildar karla. Framarar töpuðu þriðja leiknum í röð og...
Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu eru komnir vel áleiðis inn á Evrópumeistaramótið í handknattleik karla á næsta ári. Hollendingar unnu Tyrki í Tyrklandi í kvöld, 32:24, og hafa nú sjö stig í öðru sæti í fimmta...
„Við vorum á eftir frá upphafi. Vorum í erfiðleikum í vörninni og réðum ekkert við Aidenas Malasinskas auk þess sem vandræði voru í sóknarleiknum,“ sagði Arnar Freyr Arnarsson, landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir tveggja marka tap...
„Fyrst og fremst er ég vonsvikinn yfir frammistöðu okkar. Við áttum heilt yfir ekki góðan dag og Litáar unnu verðskuldaðan sigur,“ sagði Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir tap íslenska landsliðsins fyrir Litáen, 29:27, í...
Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir landsliði Litáen, 29:27, í undankeppni EM í handknattleik karla í Vilnius í kvöld eftir að hafa verið undir allan leiktímann. Litáar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 13:9, eftir að hafa verið mikið...
Íslenska landsliðið í handknattleik fór í stutta gönguferð í hádeginu í nágrenni við hótelið sem það býr í Vilnius í Litáen. Tilgangurinn var að fá ferskt loft í lungun fyrir átökin við heimamenn í undankeppni EM í handknattleik karla...
Hjálmtýr Alfreðsson hefur skrifað undir þriggja ára áframhaldandi samning við Stjörnuna og verður því áfram hjá sínu heimaliði næstu árin. Hjálmtýr er vinstri hornamaður og hefur spilað með meistaraflokki félagsins frá árinu 2011. Hann byrjaði að æfa fimm ára...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, hefur ákveðið að gera eina breytingu á leikmannahópnum fyrir leikinn við Litháa í kvöld frá viðureigninni við Ísraelsemenn í fyrradag. Ólafur Andrés Guðmundsson tekur sæti í liðinu í stað Tandra Más Konráðssonar....
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Litáen í næst síðustu umferð fjórða undanriðils Evrópumótsins í Avia Solutions Group Arena í Vilnius í Litáen í dag. Flautað verður til leiks klukkan 16 og verður hægt að fylgjast með viðureignini...
„Við verðum að læra að þessu en því miður er þetta í fjórða eða fimmta skiptið á keppnistímabilinu sem við töpum niður góðri forystu í síðari hálfleik eftir að hafa verið yfir í hálfleik,“ sagði Guðmundur Rúnar Guðmundsson, þjálfari...
Sautjánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með viðureign Reykjavíkurliðanna Vals og Fram í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valur tapaði fyrir Þór Akureyri í sextándu umferð á síðasta sunnudag og Fram hefur tapað tveimur leikjum á heimavelli eftir...
Stefan Madsen, þjálfari Aalborg Håndbold segist hlakka til að vinna með Aroni Pálmarssyni þegar hann verður liðsmaður félagsins frá og með næsta keppnistímabili. „Sú staðreynd að Aron hefur valið að ganga til liðs við okkur er hrós fyrir það...
„Við vorum að spila langt undir pari í fyrri hálfleik og Fjölnir með verðskuldaða forystu. Það var eins og við værum ekki mættir til leiks,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings, eftir nauman sigur á Fjölni, 25:24, í Grill...
Ungmennalið Vals vann öruggan sigur á ungmennaliði Fram í Safamýrinni í kvöld í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla. 26:19 eftir að hafa verið með tveggja marka forskot í hálfleik, 14:12.Á sama tíma gerði ungmennalið Hauka góða ferð...