Fréttir

- Auglýsing -

Mørk og Løke fóru fyrir sterku norsku liði í Rússlandi

Þrír leikir voru á dagskrá í dag í Meistaradeild kvenna. Rostov tók á móti Vipers en liðin spila tvíhöfða um helgina og var leikurinn í dag heimaleikur Vipers. Rostov byrjaði leikinn betur og var með þriggja marka forystu, 6-3,...

Díana Dögg á sigurbraut – með fjögurra stiga forskot

Díana Dögg og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau halda ótrauðar áfram á sigurbraut í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Í dag unnu þær TSV Nord Harrislee, 27:24, á útivelli eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik,...

Bjarni og félagar eru komnir með frumkvæðið

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar hans í Skövde höfðu betur í fyrsta leik sínum við IFK Kristianstad í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag, 25:22. Leikið var í Skövde. Vinna þarf þrjá leiki til þess að öðlast sæti...
- Auglýsing -

Sluppu með skrekkinn

Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg slapp með skrekkinn og annað stigið úr viðureign sinni á heimavelli við Lemvig í fyrstu umferð í kjallarakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í dag.Hinn þrautreyndi markvörður Ribe-Esbjerg, Søren Rasmussen, varði vítakast á síðustu sekúndu og bjargaði þar með...

Var markahæst á vellinum

Sandra Erlingsdóttir átti frábæran leik í lokaumferð dönsku B-deildarinnar í handknattleik í dag þegar lið hennar, EH Aalborg, tapaði fyrir efsta liði deildarinnar, Ringköbing, 34:31, í Ringköbing. EH Aalborg var öruggt með annað sæti deildarinnar fyrir leikinn en það...

Lagt til að stjórn geti breytt félagsskiptatímabilinu

Fyrir utan tillögu frá HK um fjölgun liða í Olísdeild kvenna snúa flestar aðrar tillögur sem liggja fyrir 64. ársþingi HSÍ á mánudaginn að því að skerpa á þeim lögum sem gilda um starfið.Má þar nefna að laganefnd...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aron, Aðalsteinn, Donni, Högdahl, Anton

Aron Pálmarsson skoraði eitt mark þegar Barcelona vann Benidorm, 46:35, í spænsku 1.deildinni í handknattleik í gær. Barcelona hefur hlotið 50 stig í 25 leikjum og er 11 stigum á undan Bidasoa Irun sem er í öðru sæti.Kadetten Schaffhausen,...

„Ég er að bíða eftir að barni“

„Ég er að bíða eftir að barni,“ sagði handknattleiksmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson við handbolta.is þegar leitað var skýringa á því af hverju hann var ekki með Bietigheim í kvöld þegar liðið vann Lübbeck-Schwartau, 24:22, á útivelli í þýsku 2....

Heldur tryggð við Hauka

Skyttan Adam Haukur Baumruk hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Hauka til næstu þriggja ára. Adam hefur verið einn af lykilmönnum meistaraflokks undanfarin ár og er einn af leikreyndustu leikmönnum liðsins. Á tímabilinu hefur Adam skorað 41 mark í...
- Auglýsing -

Hverjir mætast í Búdapest?

Það skýrist um helgina hvaða lið það verða sem koma til með að komast í úrslitahelgina, Final4, í Meistaradeld kvenna sem haldin verður í Búdapest í lok næsta mánaðar. Þrír af fimm leikjum helgarinnar fara fram í Rússlandi þar...

Guðmundur einn í framboði – kosið á milli Daða og Ingu

Guðmundur B. Ólafsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, verður einn í kjöri til formanns sambandsins á þingi þess á mánudaginn. Hann verður þar með sjálfkjörinn til næstu tveggja ára. Guðmundur hefur verið formaður HSÍ frá 2013.Umboð fjögurra annarra stjórnarmanna rennur út...

Lagt til að liðum verði fjölgað í Olísdeild

Handknattleiksdeild HK hefur lagt fram tillögu fyrir ársþing HSÍ, sem fram fer á mánudaginn, að liðum verði fjölgað í allt að 10 í Olísdeild kvenna frá og með næstu keppnistíð. Farið verði úr átta upp í 10 og að...
- Auglýsing -

Viltu þjálfa börn og unglinga í Færeyjum?

Sandavágs Ítróttafelag í Færeyjum leitar þessa dagana eftir handknattleiksþjálfara fyrir börn og unglinga á aldrinum 8 til 16 ára. Um er að ræða fullt starf. Umsóknarfrestur er til 27. apríl. Allar upplýsingar er að finna í viðhenginu hér fyrir...

Molakaffi: Guðjón Valur, Gomes, Buric, Gensheimer, Aron, Lazarov og Larsen

Guðjón Valur Sigurðsson og lærisveinar hans í Gummersbach töpuðu í gærkvöld á útivelli fyrir Rimpar Wölfe, 28:24, í þýsku 2.deildinni í handknattleik. Elliði Snær Viðarsson  lék ekki með Gummersbach en hann hefur ekki jafnað sig af meiðslum sem hann...

Roland og félagar féllu úr leik

Roland Eradze og félagar hans í úkraínska meistaraliðinu Motor Zaporozhye féllu í kvöld úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Motor tapaði fyrir Mehskov Brest með sjö marka mun, 30:23, í síðari viðureign liðanna sem fram fór...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -