Íslenska landsliðið í handknattleik karla kemur næst saman í viku í byrjun nóvember. Þá verða lagðar línurnar fyrir þátttökuna á Evrópumótinu sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, sagði við handbolta.is í morgun...
Keppni í Meistaradeild kvenna hefst 11. september og hafa liðin verið á fullu í sínum undirbúningi fyrir nýtt tímabil undanfarna tvo mánuði og hafa margir leikmenn haft vistaskipti í sumar. Hér fyrir neðan rennum við yfir tíu stærstu félagaskiptin...
Bertus Servaas, forseti pólska handknattliðsins Lomza Vive Kielce sem Haukur Þrastarson og Sigvaldi Björn Guðjónsson leika með, er einu sinni sem oftar stórhuga í áætlunum. Nýjasta hugmynd hans er að efna til handboltaleiks á þjóðarleikvangi Póllands, Stadion Narodowy, í...
Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen komust örugglega í aðra umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í gær þegar þeir unnu Spor Totor SK frá Ankara öðru sinni á tveimur dögum með miklum mun. Í gær skakkaði 20...
Teitur Örn Einarsson skaut IFK Kristianstad í 16-liða úrslit sænsku bikarkeppninni í handknattleik í dag. Hann átti stórleik og skoraði átta mörk í tíu marka sigri Kristianstad, 34:24, á Anderstorp SK á útivelli í lokaumferð riðlakeppni 32-liða úrslita.
Kristianstad og...
Aron Pálmarsson og samerjar í danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold komust í dag í átta liða úrslit dönsku bikarkeppninnar með sigri á HC Midtjylland, 36:29, á útivelli. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 16:16. Liðsmenn HC Midtjylland náðu að...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest leikjadagskránna fyrir fyrstu átta umferðirnar í Meistaradeild kvenna. Allir leikir riðlakeppninnar munu fara fram á laugardögum og sunnudögum á keppnistímabilinu en fyrsta umferðin fer fram daganna 11. og 12. september.
Það er óhætt að segja...
Leikmenn handknattleiksliðs Vals í karlaflokki losnuðu úr sóttkví á föstudaginn að þremenningunum sem smituðustu undanskildum. Fleiri smit komu ekki fram og voru allir þeir sem reyndust neikvæðir við skimun á mánudaginn í sömu stöðu á föstudaginn. Þess vegna var...
Í lok Hafnarfjarðarmótsins í handknattleik karla í gær var tilkynnt um val á úrvalsliði mótsins. Eftirtaldir hrepptu hnossið að þessu sinni:
Vinstra horn: Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum.Hægra horn: Birgir Már Birgisson, FH.Vinstri skytta: Darri Aronsson, Haukum.Hægri skytta: Hafþór Már Vignisson,...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði tvö mörk þegar Skövde vann IFK Tumba, 35:29, í lokaleik liðanna í 4. riðli 32 liða úrslita sænsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Skövde er komið í 16 liða úrslit keppninnar. Leikmenn Tumba sitja eftir...
Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu stórsigur á Spor Toto SK frá Tyrklandi, 38:22, í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag en leikið var í Þýskalandi. Liðin mætast öðru sinni á...
Phil Döhler fór á kostum í marki FH í dag þegar liðið vann Hauka, 28:25, í úrslitaleik Hafnarfjarðarmótsins í handknattleik í Kaplakrika. Döhler varði 19 skot og var með yfir 40% hlutfallsmarkvörslu. Eins var varnarleikur FH-inga góður, ekki síst...
Handknattleiksmenn á Hafnarfjarðarmótinu í karlaflokki taka daginn snemma í dag þegar lokaumferðin fer fram. Flautað verður til leiks klukkan 11 með viðureign Stjörnunnar og Aftureldingar. Tveimur stundum síðar, klukkan 13, fer úrslitaleikur mótsins fram þegar Hafnarfjarðarliðinu FH og Haukar...
„Allt frá því að dregið var í riðla í vor höfum við fundið fyrir gríðarlegum áhuga meðal fólks að fylgja íslenska landsliðinu á EM í Búdapest í janúar. Ég á því von á að Íslendingar fjölmenni og styðji við...
Hákon Daði Styrmisson skoraði sjö mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Gummersbach tryggði sér sæti í annarri umferð þýsku bikarkeppninnar í gær með því að leggja Pforzheim/Eutingen, 25:20, á útivelli í fyrstu umferð. Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö...