- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Dagskráin: Leikið til þrautar á tvennum vígstöðvum í Hafnarfirði

Tveir leikir í síðari umferð átta liða úrslita Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Báðir leikir verða í Hafnarfirði.FH-ingar taka á móti ÍBV í Kaplakrika klukkan 18. Fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum lauk með...

Frítt í hópferð frá Akureyri á úrslitaleik

Forsvarsmenn KA/Þórs eru ekkert að tvínóna þessa dagana enda stendur lið þeirra og deildarmeistarar í eldlínunni í úrslitakeppninni í handknattleik kvenna. Þeir bjóða upp á fría rútuferð frá KA-heimilinu á sunndagsmorgun suður til Reykjavíkur á annan leik Vals og...

Myndaveisla: Söglegur sigur í sögulegum leik í KA-heimilinu

KA/Þór braut blað í sögu sinni í gær og varð fyrsta liðið frá Akureyri til þess að leika úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna. Deildarmeistarar KA/Þórs gerði sér lítið fyrir og gerði gott betur en að taka þátt í...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Þrautseigja, skynsemi, bakið við vegginn og metnaður

Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í gærkvöld þar sem að umsjónarmenn þáttarins fjölluðu um fyrsta leikinn á milli KA/Þórs og Vals í úrslitaeinvíginu í Olísdeild kvenna.Það var boðið uppá háspennu leik í KA-heimilinu þar sem að liðin sýndu...

Tilnefndur þriðja mánuðinn í röð

Þriðja mánuðinn í röð er Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður og leikmaður SC Magdeburg tilnefndur í kjöri á leikmanni mánaðarins í þýsku 1. deildinni í handknattleik.Ómar Ingi hefur leikið einstaklega vel með SC Magdeburg á keppnistímabilinu en þó verið alveg...

Molakaffi: Arnar, Sveinbjörn, Horak, Groot, Kramer

Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fimm mörk í sjö skotum og átti tvær stoðsendingar þegar EHV Aue gerði jafntefli á útivelli við Hamm-Westfalen, 27:27, í þýsku 2. deildinni í gærkvöld. Sveinbjörn Pétursson stóð í marki EHV Aue í um hálftíma...
- Auglýsing -

Dásamlegt að leika og vinna í KA-heimilinu í kvöld

„Það verður ekkert gefið eftir á Hlíðarenda á sunnudaginn og ljóst að við verðum að eiga toppleik til þess að vinna þar," sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir, leikmaður KA/Þórs í samtali við handbolta.is eftir sigur deildarmeistaranna á Val í fyrsta...

Mikilvæg stig hjá Oddi og samherjum

Oddur Gretarsson og félagar í Balingen-Weilstetten unnu í kvöld afar mikilvægan sigur á heimavelli á Rhein-Neckar Löwen, 32:30. Stigin eru liðinu dýrmæt í baráttunni við að forðast fall í deildinni og eftir sigurinn er liðið þremur stigum frá fallsæti...

Í úrslit í Sviss eftir tvíframlengdan háspennuleik

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen leika um meistaratitilinn í handknattleik karla í Sviss eftir að liðið vann HC Kriens í þriðja sinn í kvöld, 36:34, en tvær framlengingar þurfti til að knýja fram úrslit í leiknum...
- Auglýsing -

Arnór stýrði Aalborg til sigurs í fyrsta úrslitaleiknum

Arnór Atlason stýrði danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold til sigurs í fyrri úrslitaleik liðsins við Bjerringbro/Silkeborg um danska meistaratitilinn í handknattleik í kvöld, 37:34, í Gigantium íþróttahöllinni í Álaborg. Liðin mætast öðru sinni í Silkeborg á sunnudaginn og þá geta...

Donni og félagar öruggir um Evrópusæti

Frábær endasprettur hjá Kristjáni Erni Kristjánssyni, Donna, og samherjum tryggði þeim sigur á Limoges í frönsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld, 29:27. PAUC er þar með komið upp í fjórða sæti deildarinnar þegar liðið á tvo leiki eftir....

Fyrstu hindrun rutt úr vegi

Deildarmeistarar KA/Þórs ruddu fyrstu hindruninni úr vegi í átt að fyrsta Íslandsmeistaratitli sínum með verðskulduðum þriggja marka sigri á Val, 24:21, í KA-heimilinu í kvöld að viðstöddum fjölmörgum áhorfendum og frábærri stemningu. Næsti leikur liðanna fer fram í Origohöllinni,...
- Auglýsing -

Arnór verður í eldlínunni í fyrsta úrslitaleiknum

Arnór Atlason mun stýra Danmerkurmeisturum Aalborg Håndbold þegar liðið fær Bjerringbro/Silkeborg í heimsókn í kvöld í fyrstu leik liðanna um danska meistaratitilinn í handknattleik í kvöld. Stefan Madsen þjálfara Álaborgarliðsins er í sóttkví eftir að hafa umgengist mann sem...

Kveður Fram og semur við Stjörnuna til þriggja ára

Örvhenta skyttan, Lena Margrét Valdimarsdóttir, hefur ákveðið að söðla um og semja við Stjörnuna til næstu þriggja ára. Lena hefur frá barnsaldri leikið með Fram og skiptir þar af leiðandi ekki um búningalit þótt hún klæðist búningi annars félags...

Framlengir dvöl sína í herbúðum Valsara

Stórskyttan Agnar Smári Jónsson hefur framlengt samning sinn við Val um eitt ár eða út tímabilið 2022. Valur greinir frá þessum tíðindum í dag, daginn eftir að Agnar Smári fór á kostum og skoraði níu mörk í tíu skotum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -