- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Tekur ekki þátt í fleiri leikjum

Ólafur Gústafsson verður ekki með KA-liðinu í leikjum úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik sem hefst í vikunni. KA mætir Val og verður fyrsti leikur liðanna í KA-heimilinu á þriðjudaginn.Ólafur er meiddur á hné og er á leið í speglun...

Molakaffi: Aðalsteinn, Ómar, Viggó, Arnór, Donni

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten standa vel að vígi í undanúrslitum um svissneska meistaratitilinn í handknattleik eftir annan sigur á Kriens í gær, 29:22, á útivelli. Þriðji leikur liðanna verður í Schaffhausen á miðvikudaginn.Ómar Ingi Magnússon skoraði...

Úrvalslið Meistaradeildar

Handknattleikssamband Evrópu hefur tilkynnt val sitt á úrvalsliði Meistaradeildar kvenna á þessari leiktíð. Tveir leikmenn liðsins taka ekki þátt í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar sem hófst í í Papp László Sportaréna-íþróttahöllinni í Búdapest í dag. Það eru Cristina Negu og Majda...
- Auglýsing -

Myndasyrpur: Rafmögnuð spenna í KA-heimilinu

Gríðarleg spenna var á lokasekúndum venjulegs leiktíma og aftur í lok framlengingar í KA-heimilinu í dag þegar KA/Þór vann ÍBV, 28:27, í oddaleik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna. ÍBV fékk aukakast á síðustu sekúndum jafnt í lok hefðbundins leiktíma...

Tveir sigurleikir í 2. deild

Íslendingar voru í sigurliðum í þýsku 2. deildinni í handknattleik í dag þegar EHV Aue og Bietigheim unnu góða sigra á heimavelli og halda þar með áfram að mjakast örlítið ofar á stöðutöfluna.Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði sex mörk og...

Liðsheildin er sterk hjá okkur

„Maður verður að þora að taka skotin og vera yfirvegaður. Þetta datt hjá mér í dag,“ sagði Rakel Sara Elvarsdóttir sem skoraði sigurmark KA/Þórs í framlengdum oddaleik við ÍBV í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik, 28:27 í KA-heimilinu í...
- Auglýsing -

„Alveg magnað, hreint geggjað“

„Þetta var alveg magnað, hreint geggjað. Ég tala nú ekki um stemninguna, framlenging og allir þessir áhorfendur. Þeir hafa aldrei verið fleiri á leik hjá okkur í KA-heimilinu,“ sagði Ásdís Guðmundsdóttir, leikmaður KA/Þórs við handbolta.is eftir sigurinn á ÍBV...

Vipers í úrslit í fyrsta sinn

Vipers og CSKA áttust við í seinni undanúrslitaleiknum í Meistaradeildar kvenna í handknattleik þar sem að Vipers fóru með sigur af hólmi, 33-30, eftir að hafa verið 18-12 yfir í hálfleik. Vipers mætir Brest í úrslitaleik á morgun en...

KA/Þór mætir Val eftir háspennuleik

KA/Þór leikur til úrslita við Val um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna eftir að hafa unnið ÍBV í framlengdum háspennu oddaleik í KA-heimilinu í dag, 28:27. Deildarmeistarar KA/Þórs mæta Valsliðinu í úrslitum Olísdeildarinnar og verður fyrsta viðureign liðanna í KA-heimilinu...
- Auglýsing -

Brest lagði stein í götu Györ

Það var boðið uppá hágæða handbolta þegar að Györ og Brest áttust við í fyrri undanúrslitaleiknum í Meistaradeild kvenna þar sem að Brest hafði betur, 27-25, eftir vítakastkeppni eftir að staðan hafði verið 20-20 eftir venjulegan leiktíma og 23-23...

Sigurður braut Víkinga á bak aftur

Sigurður Ingiberg Ólafsson, markvörður Kríu, fór á kostum þegar Kría vann Víking, 32:25, fyrsta leik liðanna í umspili um sæti í Olísdeild karla í handknattleik í Víkinni í dag. Hann varði 22 skot, þar af þrjú vítaköst, og lagði...

Kríumaður í bann – Selfyssingur slapp

Einn leikmanna Kríu, Aron Valur Jóhannsson, var í gær úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Nefndin kemur oftar saman þessa dagana en venjulega sökum þess að þétt er leikið í úrslitakeppni og umspili. Aron Valur gekk...
- Auglýsing -

Staðreyndir fyrir úrslitahelgina

Fjórir leikir eru enn eftir í Meistaradeild kvenna en 124 er lokið. Györ, Brest, Vipers og CSKA munu berjast um það að lyfta titlinum eftirsótta um helgina í Búdapest. Undanúrslitaleikirnir fara fram í dag og úrslitaleikirnir á morgun í...

Ómögulegt að veðja á úrslit

„Rimman á milli KA/Þórs og ÍBV hefur verið mjög áhugaverð þar sem ÍBV-liðið var ekki sannfærandi á keppnistímabilinu á sama tíma og KA/Þórsliðið hefur var stórkostlegt. Það hefur verið unun að horfa á Akureyarliðið,“ sagði Harpa Melsteð, fyrrverandi landsliðskona...

Penninn á lofti – fjórir í kippu hjá KA

Penninn var á lofti og handaböndin ekki spöruð á skrifstofu KA á Akureyri í gær þegar tilkynnt var að fjórir leikmenn karlaliðs félagsins hafi ákveðið að taka slaginn áfram með liði félagsins og hripa nöfn sín undir nýja samninga.Um...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -