Fjórir leikir fara fram á Íslandsmóti meistaraflokka í handknattleik í dag. Þar ber hæst síðasta viðureign 5. umferðar Olísdeildar karla. KA, annað tveggja taplausra liða deildarinnar, sækir Íslandsmeistara ÍBV heim í íþróttamiðstöðina í Vestmannaeyjum. Flautað verður til leiks klukkan...
Elvar Þór Ólafsson átti stórleik þegar Fjölnir vann Hörð, 35:30, í þriðju umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í Fjölnishöllinni í kvöld. Elvar Þór skorað 11 mörk og reyndist Ísfirðingum mjög erfiður. Fjölnismenn voru marki yfir í hálfleik 17:16....
Eftir flóð leikja í Olísdeildum karla og kvenna í gærkvöld beinast kastljósin að Grill 66-deild kvenna og karla í kvöld. Mikil eftirvænting ríkir fyrir viðureign Gróttu og Selfoss í Grill 66-deild kvenna sem fram fer í Hertzhöllinni og hefst...
Ungmennalið KA og Þór skildu með skiptan hlut í miklum baráttuleik í Grill 66-deild karla í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld, 18:18. Þórsarar eru þar með komnir með þrjú stig eftir tvo fyrstu leiki sína. Ungmennalið KA vann sér...
Annarri umferð Grill 66-deilda karla og kvenna lýkur í kvöld með einum leik í hvorri deild. Einnig verður áfram haldið keppni í 2. deild karla en fyrsti leikur deildarinnar fór fram í gær.
Leikir kvöldsins
Grill 66-deild karla:KA-heimilið: KA U -...
Ungmennalið Vals hafði betur í viðureign við ungmennalið Víkings í 2. umferð Grill 66-deildar karla í Safamýri, heimavelli Víkings, í kvöld, 30:26. Valsliðið var fimm mörkum yfir í hálfleik, 17:12, í uppgjöri ungmenna- og grannliðanna sem lengi elduðu grátt...
Einn leikur fer fram í Grill 66-deild kvenna í dag og annar í Grill 66-deild karla. Annarri umferð lýkur í báðum deildum á morgun, mánudag.
Til viðbótar verður flautað til leiks í 2. deild karla. Upphafsleikur deildarinnar verður háður í...
Ungmennalið HK gerði sér lítið fyrir og náði jafntefli við Fjölni í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í Kórnum í dag, 29:29. Marteinn Sverrir Bjarnason skoraði 29. markið fyrir HK 108 sekúndum fyrir leikslok en með...
ÍR lagði Hörð með átta marka mun, 35:27, í annarri umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í Skógarseli, heimavelli ÍR í dag. Um er að ræða tvö af þeim liðum sem þykja líklegust til þess að berjast um efsta...
Fjórðu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag með viðureign Fram og Hauka í Úlfarsárdal. Stefán Arnarson þjálfari Hauka mætir á sinn fyrri heimavöll og mætir nokkrum af þeim leikmönnum sem hann þjálfaði hjá Fram. Reikna má með jöfnum og...
Fyrsta umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik fór fram í dag. Tíu lið skipa deildina og voru þar af leiðandi fimm leikir á dagskrá. ÍR, Hörður, Fjölnir og ungmennalið Fram hrósuðu sigri í leikjunum.
Ungmennalið Víkings náði að velgja...
Þriðju umferð í Olísdeildum kvenna og karla lýkur í dag með þremur viðureignum. Tveimur í Olísdeild kvenna og einum í karladeildinni.Keppni hófst í Grill 66-deild kvenna í gærkvöld. Í dag verður haldið af stað í Grill 66-deild karla með...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti stórleik og skoraði 11 mörk fyrir PAUC í fjögurra marka sigri á Saran á heimavelli, 35:31, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Donni var markahæsti leikmaður vallarins. Donni hefur ekki skorað fleiri...
Handknattleiksmaðurinn Tómas Helgi Wehmeier, sem lék með Kórdrengjum á síðasta tímabili, hefur fengið félagaskipti til Víðis í Garði. Víðismenn stefna á þátttöku í 2. deild annað árið í röð.
Wiktoria Piekarska hefur skrifað undir samning við Fjölni. Wiktoria er...
Handknattleiksdeild ÍR hefur skrifað undir tveggja ára samning við Egil Skorra Vigfússon. Egill er hluti af öflugum 2004 árgangi félagsins sem fóru í hvern úrslitaleikinn á fætur öðrum í yngri flokkum. ÍR hefur keppni í Grill 66-deild karla á...