Fjölnir hefur fengið tvo leikmenn Stjörnunnar að láni skömmu áður en flautað verður til fyrsta leiks liðsins í Grill66-deild karla. Fjölnir sækir Þór Akureyri heim í 1. umferð deildarinnar í kvöld.Um er að ræða tvo efnilega leikmenn, Benedikt Marinó...
Verði niðurstaðan af keppni tímabilsins sem framundan er í Grill66-deild karla eitthvað í takti við niðurstöðu af spá vina og velunnara handbolta.is verður kapphlaup HK og Víkings um efsta sætið æsilegt. Munurinn á liðunum tveimur í spánni gat ekki...
Kórdrengir, sem leika í Grill66-deild karla, færa sig um set á keppnistímabilinu sem er framundan. Þeir verða með bækistöðvar á Ásvöllum í Hafnarfirði, heimavelli Hauka. Á síðasta keppnistímabili léku Kórdrengir heimaleiki sína í Digranesi en stunduðu æfingar víðsvegar um...
Lærisveinar Sebastians Alexanderssonar í HK staldra aðeins við í eitt keppnistímabil í Grill66-deild karla gangi spá fyrirliða og þjálfara liða Grill66-deildarinnar eftir. Samkvæmt niðurstöðum hennar vinnur HK-liðið öruggan sigur í Grill66-deildinni og verður á ný í hópi bestu liða...
Víkingar búa sig af kostgæfni undir þátttöku í Grill66-deild karla sem hefst síðar í þessum mánuði. Nýverið var liðið í vel lukkuðum viku æfingabúðum á Spáni eins og handbolti.is sagði frá. Eftir heimkomuna hafa Víkingar leikið þrjá æfingaleiki. Þeir...
Færeyski makvörðurinn Andri Kristiansson Hansen hefur gengið til liðs við Fjölni og staðfest þá ætlan með því að skrifa undir samning við félagið. Hansen kemur til Fjölnis frá uppeldisfélaginu sínu STíF í Færeyjum (Stranda ítróttafelag) þar sem hann hefur...
HK innsiglaði sigur sinn á UMSK-móti karla í kvöld með stórsigri á Aftureldingu, 42:23, í lokaumferðinni sem leikin var í Kórnum í Kópavogi. Í kjölfar leiks HK og Aftureldingar vann Stjarnan liðsmenn Gróttu, 36:30, og náðu þar með öðru...
HK-ingar unnu Stjörnuna í annarri umferð UMSK-móts karla í handknattleik í Kórnum í dag, 29:26. Kópavogsliðið fylgdi þar með eftir öruggum sigri á Gróttu á síðasta sunnudag. Ljóst er að HK-liðið vinnur mótið þótt ein umferð sé eftir óleikin.Stjarnan...
Goði Ingvar Sveinsson skrifaði á dögunum undir nýjan þriggja ára samning við Fjölni. Goði Ingvar er miðjumaður og lék upp yngri flokka Fjölnis og upp í meistaraflokk áður en hann reyndi fyrir sér með Stjörnunni leiktíðina 2020/2021. Eftir dvölina...
Tveir handknattleiksmenn úr Fjölni eru á leiðinni til Færeyja þar sem þeir ætla að leika í úrvalsdeildinni á næsta keppnistímabili. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Um er að ræða Egil Má Hjartarson og línumanninn sterka Victor Mána Matthíasson.Eftir því...
„Þetta var frábærlega heppnað, við fengum mjög mikið út úr þessu, bæði leikmenn og þjálfarar,“ segir Halldór Örn Tryggvason, yfirþjálfari yngri flokka félagsins, við Akureyri.net. Halldór Örn var einn fimm Þórsara sem sótti á dögunum vikulangar handboltabúðir í Kladova...
Handknattleikslið Þórs á Akureyri hefur tryggt sér krafta Kostadin Petrov, línumanns frá Norður Makedóníu, fyrir næsta keppnistímabili. Frá þessu segir Akureyri.net í kvöld.Petrov stendur á þrítugu og lék með meistaraliði RK Vardar síðari hluta síðasta keppnistímabils eftir að hafa...
Óðinn Freyr Heiðmarsson línumaður sem var einn af lykilmönnum Fjölnis í Grill66-deildinni í handknattleik á síðustu leiktíð hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Grafarvogsliðið. Óðinn Freyr hefur leikið með meistaraflokki Fjölnis undanfarin þrjú ár. Það hefur bróðir hans...
Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við Brynjar Jökul Guðmundsson til næstu tveggja ára.Brynjar Jökull, sem var árum saman einn allra fremsti skíðamaður landsins í alpagreinum og Ólympíufari, hefur eftir að hann hætti keppni sem afreksmaður á skíðum leikið m.a. með...
Handknattleiksdeild Þórs á Akureyri hefur krækt í liðsauka frá Færeyjum fyrir næsta keppnistímabil í Grill66-deildinni. Sagt er frá því á samfélagsmiðlum deildarinnar að samið hafi verið við Jonn Róa Tórfinnsson.Jonn Rói er 22 ára gamall Færeyingur sem leikur í...