Grill 66-karla

- Auglýsing -

Fjölnismenn bitu frá sér

Fjölnismenn bitu frá sér í kvöld þegar þeir unnu ÍR nokkuð örugglega, 27:23, í öðrum leik liðanna í umspili um sæti í Olísdeild karla í Dalhúsum. Þar með er staðan jöfn, hvort lið hefur einn vinning. Næsti leikur liðanna...

Dagskráin: Selfoss sækir meistarana heim – umspilið heldur áfram

Valur og Selfoss hefja leik í kvöld í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Liðin ríða á vaðið í Origohöllinni og gefa dómarar leiksins merki um að leggja af stað klukkan 19.30.Íslands-, deildar-, og bikarmeistarar Vals unnu Fram örugglega í...

Jagurinoski og Kezic hafa kvatt Þór

Útlendu handknattleiksmennirnir Tomislav Jagurinoski og Josip Kezic leika ekki með Þór Akureyri í Grill66-deildinni á næsta keppnistímabili. Þór greindi frá því í gær að þeir hafi yfirgefið félagið og séu ekki væntanlegir til baka á næsta keppnistímabili.Norður Makedóníumaðurinn Jagurinoski...
- Auglýsing -

Hófu umspilið á 12 marka sigri

ÍR-ingar hófu umspilið um sæti í Olísdeild karla í handknattleik af miklum móð í dag þegar þeir kjöldrógu Fjölnismenn, 36:24, í Austurbergi í fyrstu viðureign liðanna. Næst leiða liðin saman hesta sína á mánudagskvöld í Dalhúsum, heimavelli Fjölnis. Liðið...

Reiknum með fimm leikja rimmu

„Við búum okkur undir jafnt einvígi sem reikna má með að fari í fimm leiki,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari karlaliðs ÍR en liðsmenn hans hefja í dag úrslitarimmu við Fjölni um sæti í Olísdeild karla á næsta keppnistímabili. Fyrsta...

Dagskráin: Sumarfrí eða fleiri leikir – baráttan hefst í umspilinu

Áfram heldur úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. ÍBV sækir Stjörnuna heim í TM-höllina í Garðabæ klukkan 16. Stjarnan vann öruggan sex marka sigur í fyrsta leiknum í Vestmannaeyjum á fimmtudaginn, 28:22, og endurtaki hún leikinn á heimavelli...
- Auglýsing -

Byrjar næsta tímabil í leikbanni

Eyþór Hilmarsson leikmaður Kórdrengja hefur næsta keppnistímabil í leikbanni eftir að hann var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í dag. Eyþór hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots, eins og segir í úrskurðinum, í síðari...

Leikhléið: Umspil, úrslitakeppni, sópar og landsliðið

Leikhléið þáttur 37. Það er komið sumar og umspil, úrslitakeppni og landsliðið. Í þessum þætti ræðum við umspilið og þar var sópurinn á lofti, sömuleiðis var sópurinn á lofti í úrslitakeppninni.Landslið kvenna var í eldlínunni og endað var...

Framarar bestir í 2. deild karla

Ungmennalið Fram fagnaði sigri í 2. deild karla í handknattleik á föstudagskvöld eftir að hafa unnið ungmennalið Fjölnis, 35:31, í Dalhúsum. Framarar taka þar með sæti í Grill66-deild karla á næsta keppnistímabili en þeir féllu úr deildinni fyrir ári.Framliðið...
- Auglýsing -

Fjölnismenn mæta ÍR-ingum

Fjölnir mætir ÍR í úrslitum umspils um sæti í Olísdeild karla eftir að Fjölnisliðið vann Þór Akureyri öðru sinni í undanúrslitum í dag, 36:30. Leikið var í Höllinni á Akureyri. Fjölnismenn unnu fyrri leikinn, 28:24, á heimavelli á fimmtudaginn....

Dagskráin: Þrjú lið geta kvatt sviðið

Önnur umferð átta liða úrslita Olísdeildar karla í handknattleik hefst í dag með tveimur leikjum. Einnig getur fyrri umferð umspils um sæti í Olísdeild karla lokið í dag þegar Fjölnismenn sækja Þórsara á Akureyri heim í Höllina í höfuðstað...

Kórdrengir eru komnir í sumarfrí

ÍR-ingar komust í gærkvöld í úrslit umspilsins um sæti í Olísdeild karla á næstu leiktíð þegar þeir unnu Kórdrengi öðru sinni í undanúrslitum umspilsins, 25:19, þegar liðin mættust í Kórnum í Kópavogi. ÍR-ingar mæta annað hvort Fjölni eða Þór...
- Auglýsing -

Dagskráin: Knýja Kórdrengir fram oddaleik?

Einn leikur fer fram í kvöld í umspili um sæti í Olísdeild karla í handknattleik þegar ÍR-ingar sækja Kórdrengi heim í annarri umferð undanúrslita. Leikið verður í Kórnum og verður hafist handa klukkan 18.ÍR hefur einn vinning og vinni...

Fjölnismenn eru í þjálfaraleit

Forsvarsmenn handknattleiksdeildar Fjölnis hefur hafið leit að þjálfara fyrir meistararflokks lið félagsins eftir að Guðmundur Rúnar Guðmundsson óskaði eftir að láta af störfum í lok yfirstandandi keppnistímabils.Guðmundur Rúnar er að ljúka sínu öðru keppnistímabili sem þjálfari meistaraflokks karla. Liðið...

ÍR-ingar í kröppum dans

ÍR-ingar sluppu svo sannarlega með skrekkinn í kvöld gegn Kórdrengjum í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils um sæti í Olísdeild karla í handknattleik. Það var ekki fyrr en að lokinni framlengingu sem leikmenn ÍR gátu fagnað sigri, 37:34....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -