Hörður á Ísafirði er á ný kominn upp að hlið ÍR í efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik. Harðarmenn lögðu ungmennalið Hauka með fjögurra marka mun, 32:28, í fjórða leik sínum á leiktíðinni. Leikið var í íþróttahúsinu Torfnesi.Hörður voru...
ÍR tyllti sér eitt í efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik í dag og situr þar að minnsta kosti eitthvað fram á kvöldið eftir tíu marka sigur á ungmennaliði Vals í miklum markaleik í Austurbergi í dag, 43:33. All...
Tveir leikir verða í Olísdeild kvenna í dag og sömuleiðis eru tvær viðureignir á dagskrá í Grill66-deild karla þar sem efstu liðin, Hörður og ÍR, verða í eldlínunni á heimavelli.Íslandsmeistarar KA/Þórs fá HK í heimsókn í KA-heimilið klukkan 15....
Sigþór Gellir Michaelsson fór mikinn í kvöld þegar Vængir Júpiters unnu sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu í Grill66-deild karla í handknattleik í Dalhúsum í kvöld er liðsmenn Berserkja komu í heimsókn. Sigþór Gellir gekk nær því berserksgang og skoraði...
Til stóð að ungmennalið Selfoss og Hauka leiddu saman hesta sína í Grill66-deild karla í handknattleik í Sethöllinni í kvöld. Skömmu áður en leikurinn átti að hefjast var honum slegið á frest vegna smita kórónuveiru á Selfossi. Er um...
Einn leikur verður á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik karla í kvöld. Ungmennalið Selfoss og Hauka mætast í Sethöllinni á Selfossi klukkan 20. Um er að ræða leik úr þriðju umferð deildarinnar.Að loknum leiknum á Selfossi í kvöld verður...
Kórdrengirnir undirstrikuðu svo sannarlega tilverurétt sinn í Grill66-deild karla í dag þegar þeir unnu annan leik sinn í deildinni á keppnistímabilinu. Kórdrengir unnu Vængi Júpiters með fjögurra marka mun, 26:22, á heimavelli sínum, íþróttahúsinu í Digranesi.Kórdrengir voru tveimur mörkum...
Norður Makedóníumaðurinn, Tomislav Jagurinovski, bauð upp á flugeldasýningu í fyrsta leik sínum með Þór Akureyri í gærkvöld þegar Þórsarar unnu Berserki, 37:24, í Víkinni í Grill66ö-deild karla í handknattleik. Jagurinovski sem gekk til liðs við Þór rétt fyrir helgina...
Ungmennalið Hauka vann sannfærandi sigur á ungmennaliði Vals í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld í Grill66-deild karla í handknattleik, 26:21, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 11:9.Haukar hafa þar með tvo vinninga að loknum...
Áfram verður leikið í 4. umferð Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld þegar tvö af liðunum í efri hlutanum, FH og ungmennalið Fram, mætast í Kaplakrika klukkan 18.30. Framarar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína meðan FH hefur...
Þórsarar á Akureyri hafa samið við Norður Makedóníumanninn Tomi Jagurinovski um að leika með liði félagsins í Grill66-deildinni í handknattleik á keppnistímabilinu sem er nýlega hafið.Koma Jagurinovski hefur legið í loftinu um skeið en hálfur mánuður er liðin...
Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði hefur frest fram til klukkan 12 á morgun, föstudag, til að skila inn greinargerð vilji deildin bera í bætifláka vegna framkomu forsvarsmanns deildarinnar á leik Vals U og Harðar sem fram fór í Origohöllinni...
Handknattleiksmaðurinn Jóhann Einarsson hefur verið lánaður til Þórs á Akureyri frá grönnum sínum í KA. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild Þórs í kvöld. Þar kemur fram að Jóhann leiki með Þór út yfirstandandi keppnistímabil í Grill66-deildinni.Jóhann getur...
Hörður og ÍR halda áfram sigurgöngu sinni í Grill66-deild karla í handknattleik og halda þar með áfram að fylgjast að í tveimur efstu sætum deildarinnar með sex stig hvort að loknum þremur leikjum. Hörður vann ungmennalið Vals í kvöld,...
Vegna covid smits hjá Fjölni hefur verið ákveðið að fresta leik Fjölnis og Berserkja í Grill66 deild karla sem fram átti að fara í Dalhúsum í kvöld og hefjast átti klukkan 18.30. Eftir því sem fram kemur í tilkynningu...