Grill 66-kvenna

- Auglýsing -

„Stelpurnar voru hreinlega stórkostlegar“ – dreymdi um að stela einum leik

„Mér er eiginlega orðavant eftir þetta allt saman,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari kvennaliðs ÍR í handknattleik í samtali við handbolta.is í Sethöllinni á Selfossi í gær eftir að ÍR vann Selfoss, 30:27, í oddaleik í úrslitum umspils um...

„Ég trúi þessu hreinlega ekki“

„Þetta er hreint ótrúlegt. Ég trúi þessu hreinlega ekki. Ég er að fara spila í Olísdeildinni aftur,“ sagði Karen Tinna Demian leikmaður ÍR eldhress í samtali við handbolta.is í Sethöllinni á Selfossi í gær eftir að ÍR hafði unnið...

Myndskeið: Sigurgleði ÍR-inga í Sethöllinni í kvöld

ÍR-ingar fögnuðu sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð í Sethöllinni á Selfossi í kvöld með sigri á Selfossi í oddaleik í umspilinu, 30:27.Um leið og flautað var til leiks braust út mikill fögnuður á meðal leikmanna og fjöldi...
- Auglýsing -

ÍR vann oddaleikinn og sendi Selfoss niður í Grill 66-deildina

Nær öllum að óvörum vann ÍR lið Selfoss í oddaleik umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni í kvöld, 30:27, og tekur þar með sæti í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili. Þetta eru án efa ein óvæntustu úrslit í íslenskum...

Dagskráin: Þriðji leikur í Kaplakrika – oddaviðureign á Selfossi

FH og ÍBV mætast í kvöld í þriðja sinn í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Leikurinn hefst klukkan 19. FH verður að vinna leikinn til þess að halda lífi í rimmunni eftir að hafa tapað tvisvar, fyrst 31:27 á...

Molakaffi: Sigrún Ása, Sigvaldi Björn, Janus Daði, Roland, Sipos, Elek

Sigrún Ása Ásgrímsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR. Hún snéri aftur á völlinn fyrir tímabilið eftir barnsburð og hefur verið ein af burðarásum liðsins í vetur og skoraði 47 mörk í 16 leikjum í Grill 66- ...
- Auglýsing -

Myndskeið: Drengskapur Selfossliðsins

Leikmenn Selfossliðsins sýndu drengsskap í gær í fjórðu viðureign liðsins við ÍR í umspili Olísdeildar kvenna. Þegar leikur hófst á ný eftir að Sólveig Lára Kjærnested leikmaður og þjálfari ÍR hafði fengið aðhlynningu vegna meiðsla átti Selfossliðið strangt til...

Selfoss vann öðru sinni – oddaleikur á miðvikudag

Selfoss jafnaði í kvöld metin í rimmunni við ÍR í umspili Olísdeildar kvenna í handknattleik með öruggum sigri, 31:22, í fjórðu viðureign liðanna í Skógarseli. Af þessu leiðir að liðin mætast í oddaleik í Sethöllinni á Selfossi á miðvikudagskvöld....

Dagskráin: Flestra augu beinast að umspili karla og kvenna

Augu handknattleiksáhugafólks munu beinast að umspili Olísdeildar karla og kvenna í dag enda geta úrslit ráðist í þeim báðum. Víkingur og Fjölnir mætast í oddaleik í Safamýri klukkan 14 í umspili Olísdeildar karla. Úrslit fjórða leiksins réðust ekki fyrr...
- Auglýsing -

Framlengir samninginn meðan staðið er í ströngu

Ásthildur Bertha Bjarkadóttir hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR. Ásthildur kom til liðs við ÍR-inga í sumar frá Stjörnunni og skoraði 44 mörk í 16 leikjum í Grill66-deildinni í vetur.Ásthildur Bertha, sem leikur í stöðu hægri hornamanns,...

Vorum í brekku frá fyrstu mínútum

„Leikurinn var brekka af okkar hálfu frá fyrstu mínútu,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari og leikmaður ÍR við handbolta.is í gærkvöld eftir fyrsta tap ÍR-liðsins í rimmunni við Selfoss í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni á...

Hversu mikið langar okkur að ná markmiðinu?

„Í fyrstu tveimur leikjum var lið mitt taktlaust á sama tíma og ÍR-liðið lék frábærlega, það verður ekki af því tekið. Afleiðingarnar voru þær að við náðum okkur engan veginn á strik. Staða okkar í einvíginu var okkur öllum...
- Auglýsing -

Selfyssingar tóku hressilega við sér í rífandi stemningu á heimavelli

Lið Selfoss vaknaði hressilega til lífsins í kvöld í umspilskeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik, enda ekki seinna vænna eftir tvo tapleiki fyrir ÍR á upphafskafla úrslitakeppninnar. Fyrir framan nær fulla Sethöllina á Selfossi í frábærra stemningu sýndi Selfossliðið margar...

Dagskráin: Þriðja umferð úrslitakeppni kvenna – háspenna á Selfossi

Þriðja umferð undanúrslita úrslitakeppni Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld. Stjarnan sækir Val heim í Origohöllina klukkan 18 og klukkan 19.40 verður flautað til leiks í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Þar mætast deildarmeistarar ÍBV og Haukar.Staðan í báðum rimmum er...

Hildur heldur áfram hjá ÍR

Hildur Øder Einarsdóttir, markvörður hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR. Hildur, sem kom til ÍR frá Stjörnunni, hefur reynst liðinu afar mikilvæg og verið einn allra besti markvörður Grill66-deildarinnar í vetur. Einnig hefur hún farið á kostum með...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -