ÍR fór upp í annað sæti Grill66-deildar kvenna í kvöld með því að vinna öruggan sigur á ungmennaliði Fram, 31:25, í Skógarseli. ÍR hefur þar með fimm stig eftir fjóra leiki og er stigi á eftir Gróttu sem á...
Þyrí Erla Sigurðardóttir, markvörður, og Guðrún Erla Bjarnadóttir léku afar vel í dag þegar Fjölnir/Fylkir vann ungmennalið Vals, 27:25, í Grill66-deild kvenna í handknattleik í Origohöllinni. Fjölnir/Fylkir krækti þar með í sín fyrstu stig á keppnistímabilinu.Þyrí Erla varði 15...
Tveir leikir eru á dagskrá meistaraflokka hér innanlands í dag.Grill66-deild kvenna:Origohöllin: Valur U - Fjölnir/Fylkir, kl. 16.Staðan og næstu leikir í Grill66-deildinni.Evrópubikarkeppni kvenna, síðari leikur:Vestmannaeyjar: ÍBV - O.F.N. Ionias, kl. 14 - sýndur á ÍBVTV.Ionias vann fyrri viðureignina, 21:20.
Ungmennalið Fram lagði Aftureldingu með þriggja marka mun, 31:28, í Grill66-deild kvenna í handknattleik í Úlfarsárdal í dag. Afturelding var þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11. Framliðið snéri á hinn bóginn taflinu við í síðari hálfleik og skoraði 20...
Leikið verður í Olísdeild kvenna, Grill66-deild kvenna og í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik hér innan lands í dag. Til viðbótar stendur karlalandsliðið í ströngu í Tallin í Eistlandi. Óhætt er að segja að handknattleiksfólk slái ekki slöku við í...
Grótta heldur sigurgöngu sinni áfram undir stjórn Gunnars Gunnarssonar í Grill66-deild kvenna í kvenna í handknattleik. Í kvöld hafði Grótta betur á heimavelli gegn FH, 31:23. Fyrir viðureignina hafði hvorugt liðanna tapað stigi. Grótta var marki yfir í hálfleik,...
Þriðja umferð Grill66-deildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með tveimur leikjum. Önnur viðureignin verður á milli taplausra liða Gróttu og FH sem mætast í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi kl. 19.30.Grill66-deild kvenna, 3. umferð:Safamýri: Víkingur - HK U, kl. 19.30.Hertzhöllin:...
Daníel Þór Ingason er í liði sjöttu umferðar þýsku 2. deildarinnar í handknattleik. Kemur valið ekki á óvart vegna þess að Daníel Þór lék afar vel með Balingen í þriggja marka sigri liðsins á Dormagen á laugardaginn, 27:24. M.a....
FH tyllti sér við hlið Gróttu í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í kvöld með öruggum sigri á Víkingi í Kaplakrika í kvöld í 2. umferð deildarinnar, 27:24.FH var einnig þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:9, og náði...
Ungmennalið Fram fagnaði í dag sínum fyrsta sigri í Grill66-deild kvenna á leiktíðinni þegar liðið vann ungmennalið HK örugglega í Kórnum, 34:24, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir, 16:9, þegar fyrri hálfleikur var afstaðinn.HK-liðið bíður enn eftir fyrsta...
Grótta vann annan leik sinn í Grill66-deild kvenna í handknattleik í kvöld þegar leikmenn liðsins sóttu tvö stig með öruggum sigri á Fjölni/Fylki á útivelli, 29:20 þegar önnur umferð deildarinnar fór af stað með tveimur leikjum.Grótta var fjórum mörkum...
Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa...
Irgor Mrsulja verður gjaldgengur með Víkingi gegn ungmennaliði Vals í 2. umferð Grill66-deild karla á föstudaginn. Mrsulja, sem ákvað í maí að ganga til liðs við Víking frá Gróttu fékk loksins leikheimild með Víkingi í dag.Mrsulja er 28 ára...
FH fór með tvö stig í farteskinu frá heimsókn sinni til ungmennaliðs Fram í Úlfarsárdalinn í dag. Úrslitin voru 26:20, í kaflaskiptum leik liðanna í 1. umferð Grill66-deildar kvenna í handknattleik.Framliðið réði lögum og lofum framan af viðureigninni. Var...
Annarri umferð Olísdeildar lýkur í dag með uppgjöri KA/Þórs og Hauka í KA-heimilinu. Flautað verður til leiks klukkan 16 og mun veður ekki hafa nein áhrif á eftir því sem næst verður komist. Leikmenn Hauka eru á leiðinni norður...