Grill 66-kvenna

- Auglýsing -

Hnífjafnt á toppnum – úrslitaleikur á þriðjudaginn?

ÍR og Selfoss unnu viðureignir sínar á útivelli í kvöld í Grill66-deild kvenna. Er nú svo komið að aðeins er eins stigs munur á liðunum í tveimur efstu sætunum. ÍR er með 29 stig og er stigi á undan...

Valsarar fóru með bæði stigin úr Dalhúsum

Ungmennalið Vals vann Fjölni/Fylki með þriggja marka mun, 27:24, í Grill66-deild kvenna í handknatteik í Dalhúsum í kvöld. Valsliðið var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:11.Svo er að sjá samkvæmt leikskýrslu að Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hafi reimað...

HK fór með fjögur stig frá Eyjum

HK fór með fjögur stig frá Vestmannaeyjum í gærkvöld eftir tvær viðureignir við ÍBV. Eins og kom fram á handbolti.is í gærkvöld þá vann HK leik liðanna í Olísdeild kvenna. Ungmennalið HK fylgdi sigrinum eftir og lagði ungmennalið ÍBV,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Gomes, Telma Sól, Polman, Sanad, Berge, Wille

Portúgalski landsliðsmaðurinn André Gomes leikur ekki með Melsungen næstu vikur. Hann handarbrotnaði í fyrri leik Portúgals og Sviss í 1. umferð undankeppni HM á síðasta fimmtudag. Hann verður örugglega ekki með portúgalska liðinu þegar það mætir hollenska landsliðinu í umspilsleikjum...

Signý Pála tryggði bæði stigin

Signý Pála Pálsdóttir markvörður tryggði ungmennaliði Vals bæði stigin í viðureigninni við ungmennalið Fram í Grill66-deild kvenna í handknattleik í gærkvöldi. Signý Pála gerði sér lítið fyrir og varði vítakast undir lok leiksins. Hindraði hún þar með að Fram...

Færðist skrefi nær efstu liðunum

Selfoss færðist í kvöld skrefi nær tveimur efstu liðum Grill66-deildar kvenna þegar liðið vann ungmennalið Stjörnunnar, 32:25, í Sethöllinni á Selfossi. Selfossliðið er með 26 stig og er stigi á eftir FH og ÍR sem eru í tveimur efstu...
- Auglýsing -

Eitt lið á vellinum í síðari hálfleik

Ungmennalið HK tók Víkinga í kennslustund í viðureign liðanna í Grill66-deild kvenna í Kórnum í dag. Fimmtán mörkum munaði á liðunum þegar upp var staðið, 33:18. Nánast var eitt lið á vellinum í síðari hálfleik, slíkir voru yfirburðir HK-liðsins....

ÍR komst upp að hlið FH-inga

ÍR hafði betur gegn FH í rimmu tveggja efstu liða Grill66-deildar kvenna í handknattleik í Austurbergi í gærkvödld, 25:23, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 14:12.ÍR-ingar eru þar með komnir upp að hlið FH, hvort lið...

Molakaffi: Steinunn, Elsa Karen, seinkað um sólarhring, Birna Berg

Steinunn Hansdóttir skoraði tvö mörk þegar lið hennar, Skanderborg Håndbold, tapaði með 18 marka mun, 36:17, fyrir Herning-Ikast á heimavelli síðarnefnda liðsins í gærkvöld. Skanderborg Håndbold á einn leik eftir í dönsku úrvalsdeildinni og er fyrir hann í 12....
- Auglýsing -

Grótta krækti í tvö stig

Grótta krækti í tvö stig í kvöld þegar hún vann ungmennalið ÍBV með sex marka mun, 26:20, í Hertzhöllinni í viðureign liðanna í Grill66-deild kvenna. Þetta var annar leikur ungmennaliðs ÍBV á þremur dögum en stíf dagskrá er um...

Dagskráin: Efsta liðið fær HK í heimsókn – toppslagur í Grillinu, vináttuleikur á Ásvöllum

Áfram verður leikið í Olísdeild kvenna í kvöld. Efsta lið deildarinnar, Fram, tekur á móti HK sem er í næst neðsta sæti. Nýr þjálfari hefur tekið við HK-liðinu frá því að það lék síðast í deildinni. Arnar Gunnarsson var...

Hrafnhildur Hanna í aðalhlutverki í stórsigri á ungmennum Stjörnunnar

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir fór á kostum með ungmennaliði ÍBV í kvöld í 21 marka sigri liðsins á ungmennaliði Stjörnunnar í Grill66-deild kvenna en leikið var í Vestmannaeyjum. Hrafnhildur Hanna skoraði 12 mörk í 44:23 sigri ÍBV sem var níu...
- Auglýsing -

Dagskráin: Flautað til leiks eftir langt hlé

Eftir nokkurra vikna hlé vegna landsleikja, ófærðar, covid og síðast úrslitaleikja Coca Cola-bikarsins verður loks leikið á ný í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Íslandsmeistarar KA/Þór sækja ÍBV heim og verður flautað til leiks klukkan 18. Um er...

Molakaffi: Kopyshynskyi safnar fyrir börn í Úkraínu, Donni, Tomás, Hansen, Brynhildur, Landin

Úkraínumaðurinn Igor Kopyshynskyi sem leikur með handknattleiksliði Hauka stendur fyrir söfnun fyrir börn í Úkraínu. Þeir sem vilja leggja söfnun hans lið er bent á eftirfarandi upplýsingar: Rkn: 0511-14-017421 - Kt: 260291-3949. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er í liði 20....

Mark úr vítakasti tryggði Gróttu annað stigið

Gróttu tókst aðeins að taka með sér annað stigið úr heimsókn sinni í Orighöll Valsara í kvöld þegar lið Seltirninga sótt ungmennalið Vals í Grill66-deild kvenna í handknattleik, lokatölur 25:25, í hörkuleik.Grótta var með þriggja marka forskot í hálfleik,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -