Grill 66 kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sannfærandi fyrsta skref hjá HK-ingum

HK er komið að minnsta kosti hálfa leið í úrslit umspilsins um sæti í Olísdeild kvenna eftir öruggan 12 marka sigur á Fjölni-Fylki, 27:15, í fyrsta leik liðanna af mögulega þremur í undanúrslitum umspilsins í Kórnum í kvöld. HK...

Verður mikil reynsla fyrir okkur að mæta HK

„Við erum mjög spennt fyrir þessum leikjum þótt það vanti nokkrar í okkar lið sem eru meiddar eða óléttar. En það verður mikil reynsla að fá að spila við HK," segir Gunnar Valur Arason, þjálfari kvennaliðs Fjölnis-Fylkis. Lið hans...

Dagskráin: Spennan magnast – umspilið er að hefjast

Spennan er að magnast enda er tími úrslitakeppni og umspils á Íslandsmótinu í handknattleik að hefjast. Undanúrslit í umspili um sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð byrjar í kvöld með fyrstu viðureignum fjögurra liða, Gróttu, ÍR, HK og...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ortega, Erna Guðlaug, Daðey Ásta, Gerard, Johansson og EM2026 og 2028

Eftir að það spurðist út í gær að Xavi Pascual hafi óskað eftir að láta af starfi þjálfara Barcelona í sumar var Carlos Ortega, þjálfari Hannover-Burgdorf, fljótlega orðaður við starfið. Ortega er að vísu samningsbundinn þýska liðinu fram á...

Umspilið hefst um miðja viku

Undanúrslit í umspili um sæti í Olísdeild kvenna hefst á miðvikudagskvöldið og taka fjögur lið þátt. HK, sem hafnaði í næst neðsta sæti Olísdeildar sem lauk á laugardaginn, og Grótta, ÍR og Fjölnir-Fylkir úr Grill 66-deildinni. Lokaumferð Grill 66-deildarinnar...

Fjölnir-Fylkir er á leið í umspil með Gróttu og ÍR

Fjölnir-Fylkir mætir HK í umspili um sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð en í hinni viðureign umspilsins eigast við Grótta og ÍR. Fjölnir-Fylkir tryggði sér keppnisréttinn í lokaumferð Grill 66-deildar kvenna í kvöld með eins marks sigri á...
- Auglýsing -

Afturelding kvaddi með sigri

Afturelding innsiglaði þátttökurétt sinn í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð með fimm marka sigri á Víkingi á Varmá í kvöld, 23:18, í lokaumferð Grill 66-deildar kvenna. Víkingur var marki yfir í hálfleik, 13:12. Aftureldingarliðið var þegar öruggt um sæti...

Dagskráin: Lokaumferð hjá konunum – Víkingar í Dalhús

Nóg verður um að vera í handknattleik hér innanlands í kvöld. Lokaumferð Grill 66-deildar kvenna fer fram með fjórum leikjum auk þess sem þráðurinn verður tekinn upp í 16. og þriðju síðustu umferð Grill 66-deildar karla þar sem Víkingar...

Eva Dís heldur tryggð við Aftureldingu

Handknattleiksmarkvörðurinn efnilegi, Eva Dís Sigurðardóttir, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Aftureldingu aðeins tveimur dögum eftir að ljóst varð að Afturelding endurheimtir sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Aftureldingu. Eva Dís...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -