Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Víkingur vann fyrir vestan – úrslit kvöldsins í Grillinu

Víkingur hafnaði í öðru sæti Grill 66-deildar karla eftir sigur á Herði á Ísafirði í hörkuleik, 36:32, í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði. Víkingur mætir þar með einnig Herði í undanúrslitum umspilsins um sæti í Olísdeildinni. Í hinni rimmu...

HK er deildarmeistari – endurheimtir sæti í deild þeirra bestu

HK varð í kvöld deildarmeistari í Grill 66-deild karla í handknattleik eftir öruggan sigur á ungmennaliði Fram í lokaumferðinni, 29:16. HK endurheimtir þar með sæti sitt í Olísdeildinni á næstu leiktíð en liðið féll úr deildinni fyrir ári síðan....

Þessi færa sig um set í sumar – helstu félagaskipti

Þótt keppnistímabilið sé alls ekki á enda þá hafa margir hugsað sér til hreyfings milli félaga innanlands og jafnvel frá einu landi til annars í sumar. Hér fyrir neðan er það helsta sem rekið hefur á fjörurnar og...
- Auglýsing -

Dagskráin: Deildarmeistarar verða krýndir í kvöld

Lokaumferð Grill 66-deild karla í handknattleik karla fer fram í kvöld. Tvö lið keppast um deildarmeistaratitilinn, HK og Víkingur. Hvort lið hefur 30 stig. HK stendur betur að vígi í innbyrðis leikjum og verður þar með deildarmeistari verði...

Tennur losnuðu, kjálki gekk til og hlaut einnig heilahristing

Lettinn Endijs Kusners leikur ekki meira með Herði á Ísafirði á þessu keppnistímabili eftir að hafa fengið þungt höfuðhögg í viðureign Harðar og Fjölnis í Grill 66-deildinni á þriðjudagskvöld. Bragi Rúnar Axelsson, formaður handknattleiksdeildar Harðar, staðfesti þetta í gærkvöld....

Gerum betur á laugardaginn

„Þetta er reynsla fyrir okkur öll, bæði mig og leikmennina. Þetta er skemmtilegt tækifæri og vonandi gerum við aðeins betur á laugardaginn,“ sagði Gunnar Valur Arason, þjálfari Fjölnis-Fylkis við handbolta.is í kvöld eftir að lið hans hafði tapað fyrir...
- Auglýsing -

Naglbítur á Nesinu

Grótta vann ÍR með eins marks mun í háspennuleik í kvöld, 16:15, í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspilsins um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili. Leikið var í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi og var heimaliðið með eins marks...

Sannfærandi fyrsta skref hjá HK-ingum

HK er komið að minnsta kosti hálfa leið í úrslit umspilsins um sæti í Olísdeild kvenna eftir öruggan 12 marka sigur á Fjölni-Fylki, 27:15, í fyrsta leik liðanna af mögulega þremur í undanúrslitum umspilsins í Kórnum í kvöld. HK...

Verður mikil reynsla fyrir okkur að mæta HK

„Við erum mjög spennt fyrir þessum leikjum þótt það vanti nokkrar í okkar lið sem eru meiddar eða óléttar. En það verður mikil reynsla að fá að spila við HK," segir Gunnar Valur Arason, þjálfari kvennaliðs Fjölnis-Fylkis. Lið hans...
- Auglýsing -

Ungmenni Aftureldingar færast upp um deild

Ungmennalið Aftureldingar tryggði sér í gærkvöld sæti í Grill 66-deild karla á næstu leiktíð. Afturelding vann ungmennalið ÍBV, 33:30, í uppgjöri tveggja efstu liða 2. deildar í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í gærkvöld. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik,...

Fjölnir vann en Hörður varð fyrir blóðtöku

Fjölnir krækti í tvö stig í heimsókn sinni til Ísafjarðar í gærkvöld þegar Grafarvogsliðið lagði liðsmenn Harðar, 35:29, í íþróttahúsinu á Torfnesi. Harðarliðið varð fyrir blóðtöku í leiknum þegar Endijs Kušners fékk höfuðhögg í leiknum. Hann kom ekkert meira...

Dagskráin: Spennan magnast – umspilið er að hefjast

Spennan er að magnast enda er tími úrslitakeppni og umspils á Íslandsmótinu í handknattleik að hefjast. Undanúrslit í umspili um sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð byrjar í kvöld með fyrstu viðureignum fjögurra liða, Gróttu, ÍR, HK og...
- Auglýsing -

Ungmennalið Fram hefur ekki lagt árar í bát – jafnt á Selfossi

Neðsta lið Grill 66-deildar karla, ungmennalið Fram, gerði sér lítið fyrir og vann sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu í kvöld í Dalhúsum þegar liðið sótti Vængi Júpiters heim í 17. og næst síðustu umferð. Lokatölur í Dalhúsum voru 26:24...

Kría gerði Víkingi ekki skráveifu

Víkingar halda áfram að elta HK-inga eins og skugginn í toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik. Jón Gunnlaugur Viggósson og lærisveinar létu leikmenn Kríu ekki slá sig út af laginu í kvöld í Víkinni þegar liðin mættust í næst...

Ekkert stöðvar HK á leiðinni upp

Hjörtur Ingi Halldórsson og samherjar hans í HK gefa ekki þumlung eftir á leið sinni upp í Olísdeild karla í handknattleik. Þeir lögðu ungmennalið Hauka, 27:20, í Kórnum í kvöld í næsta síðustu umferð Grill 66-deildarinnar. HK var fjórum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -