- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Úrslitaleikir, skelfing í aðstöðumálum

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið eftir dálitla fjarveru.  Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Gestur Guðrúnarsson, Arnar Gunnarsson og Kristinn Guðmundsson.   Í þætti dagsins fóru þeir yfir úrslitaleikina í bikarnum og í lok þáttar ræddu...

Dagskráin: Frestaður leikur og öðrum flýtt

Ekki verður slegið slöku við í keppni á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Tveir leikir eru á dagskrá, hvor í sinni deildinni. Íslands- og bikarmeistarar Vals fá nýliða HK í heimsókn klukkan 20 í Olísdeild karla. Um er að ræða...

Grill66-deild karla – 2. umferð, uppgjör

Önnur umferð Grill66-deildar karla í handknattleik fór fram á föstudag og á laugardag. Hér fyrir neðan er samantekt á úrslitum leikjanna ásamt markaskorurum auk hlekkja inn á stuttar frásagnir af hverjum leik fyrir sig. Kórdregnir - HK 29:30 (18:15).Mörk...
- Auglýsing -

Áhöfn Harðarliðsins varð fyrir ágjöfum

Annað af toppliðum Grill66-deild karla, Hörður, á Ísafirði hefur þurft að sitja undir ágjöfum á áhöfn sinni síðustu daga eftir því sem næst verður komist. Lettinn Endijs Kusners, sem kom til Harðar um mitt síðasta tímabil, mun hafa farið...

Leikurinn í Austurbergi reyndist Þórsurum dýr

Lið Þórs frá Akureyri varð fyrir áföllum í gær er það mætti ÍR í 2. umferð Grill66-deildarinnar í handknattleik karla í Austurbergi. Á Facebook-síðu sinni greina Þórsarar frá því að Viðar Reimarsson og Aron Hólm Kristjánsson hafi báður farið...

Kórdrengir eru sýnd veiði en ekki gefin

Fjölnismenn lentu í kröppum dansi er þeir sóttu Kórdrengi heim í Digranes í kvöld í Grill66-deildinni í handknattleik. Kórdrengir létu sinn hlut ekki átakalaust í fyrsta heimaleiknum á Íslandsmótinu þar sem þeir undirstrikuðu að þeir verða sýnd veiði en...
- Auglýsing -

Sneru við taflinu í Austurbergi

ÍR-ingar sneru við taflinu í síðari hálfleik í viðureign sinn við Þór Akureyri í Austurbergi í kvöld og unnu með fimm marka mun, 36:31, og hafa þar með fjögur stig eins og Hörður í efsta sæti deildarinnar. Þórsarar eru...

Harðarmenn halda sínu striki

Harðarmenn á Ísafirði halda sínu striki í Grill66-deild karla í handknattleik þrátt fyrir nokkurt hlé hafi verið á milli fyrstu og annarrar umferðar deildarinnar. Þeir unnu ungmennalið Selfoss í gærkvöld, 37:32, í rífandi góðri stemningi í íþróttahúsinu á Torfnesi...

Dagskráin: Reykjavíkurslagur og toppleikur í Grillinu

Keppni í 3. umferð Olísdeildar karla í handknattleik verður framhaldið í dag í Víkinni þegar Víkingar fá Íslandsmeistara og nýkrýnda bikarmeistara Vals í heimsókn klukkan 14. Víkingar eru að leita eftir sínum fyrstu stigum í deildinni eftir tap í...
- Auglýsing -

Haukar eru komnir á blað – Vængirnir enn stigalausir

Ungmennalið Hauka er komið á blað í Grill66-deildinni í handknattleik karla eftir að það lagði Vængi Júpíters í annarri umferð í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld með sex marka mun, 30:24. Haukar voru sjö mörkum yfir að loknum fyrri...

Brynjar Vignir var helsta hindrun Berserkja

Nýliðar Berserkja í Grill66-deild karla í handknattleik töpuðu naumlega fyrsta leik sínum i deildinni er þeir tóku á móti ungmennaliði Aftureldingar í Víkinni í kvöld, 25:22. Berserkir voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:10. Tæplega 200 áhorfendur...

Dagskráin: Harðsnúnir Harðarmenn og Berserkir

Í kvöld verður þráðurinn tekinn upp af krafti í Grill66-deild karla en aðeins einni umferð er lokið í deildinni. Þrír leikir verða á dagskrá. M.a. leika nýliðar Berserkja sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu og eins tekur hið sterka...
- Auglýsing -

Landi þjálfarans hefur samið við Þór Akureyri

Forráðamenn Þórs á Akureyri virðast hafa í hyggju að styrkja liðið fyrir átökin i Grill66-deild karla í handknattleik. Eftir því sem fram kemur á ekipa.mk í Norður Makedóníu hafa Þórsarar, fyrir milligöngu þjálfara síns, Stevce Alushovski, samið við örvhentan...

Þrautreyndir þjálfarar hefja fjarþjálfun markvarða

„Keeper.is er fjarþjálfun fyrir markverði og er hugsuð sem viðbót við þá þjálfun sem er í gangi hjá félögunum. Þjálfunin getur þá sérstaklega gagnast þeim markvörðum sem ekki fá sérþjálfun hjá sínu félagsliði eða vilja fá meiri þjálfun til...

Hleypur á snærið hjá Kórdrengjum

Enn og aftur virðist hafa hlaupið á snærið hjá nýliðum Kórdrengja í Grill66-deild karla í handknattleik. Samkvæmt heimildum handbolta.is hefur markvörðurinn Birkir Fannar Bragason ákveðið að leika með liði Kórdrengja.Birkir Fannar lék fimm keppnistímabil með FH áður en hann...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -