Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Reis upp af höfuðhöggi og heilahristingi og skaut Víking í kaf

Hörður á Ísafirði knúði fram oddaleik í viðureign sinni við Víking í undanúrslitum umspilsins um sæti í Olísdeild karla með sigri í annarri viðureign liðanna í íþróttahúsinu á Torfnesi í kvöld, 31:30, í hörkuleik. Oddaleikurinn verður í Víkinni á...

Okkar markmið er alveg skýrt

„Við ætluðum okkur að leika fasta vörn frá upphafi og það tókst. Í kjölfarið fengum við eitthvað af hraðaupphlaupum. Sóknarleikurinn var brösóttur í fyrri hálfleik en var mun betri í síðari hálfleik,“ sagði Sigríður Hauksdóttir, landsliðskona og leikmaður HK,...

Dagskráin: Undanúrslit hefjast á Akureyri og í Framhúsi

Undanúrslit í keppni um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna hefst í dag með tveimur leikjum. Deildarmeistarar KA/Þórs taka á móti ÍBV klukkan 13.30 í KA-heimilinu og klukkan 15 mætast Fram og Valur í Framhúsinu. Vinna þarf tvo leiki í undanúrslitum...
- Auglýsing -

Flugeldasýning hjá Jóhönnu Margréti í Kórnum

HK steig stór skref í átt að því að halda sæti sínu í Olísdeild kvenna með tíu marka sigri á Gróttu í fyrstu viðureign liðanna í Kórnum í kvöld, 28:18. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir fór á kostum í liði HK....

Lærðum okkar lexíu

„Síðasti leikur við Kríu kenndi okkur mjög margt sem kom okkur vel að þessu sinni,“ sagði Guðmundur Rúnar Guðmundsson, þjálfari Fjölnis, eftir 13 marka sigur liðsins, 34:21, á Kríu í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum umspilsins um sæti í...

Skipbrot á Seltjarnarnesi

Fjölnir og Kría mætast í oddaleik í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Dalhúsum á þriðjudag eftir að Fjölnir vann stórsigur á liði Kríu í öðrum leik liðanna í Hertzhöllinn á Seltjarnarnesi í dag, 34:21.  Kría vann fyrstu viðureignina...
- Auglýsing -

Ófært flugleiðis til Ísafjarðar

Vegna þess að ófært er með flugi til Ísafjarðar í dag hefur leik Harðar og Víkings í annarri umferð umspils fyrir Olísdeild karla í handknattleik verið frestað. Leikurinn átti að hefjast klukkan 15.30 í dag. Stefnt er á að...

Dagskráin: Dregur til tíðinda í umspili kvenna og karla

Í dag verður fyrsti úrslitaleikur HK og Gróttu um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili. Liðin leiða saman hesta sína í Kórnum klukkan 17. Vinna þarf tvo leiki til þess að tryggja sér sætið góða í Olísdeildinni. HK,...

Kristján Orri varð langmarkahæstur í Grillinu

Kristján Orri Jóhannsson, leikmaður Kríu, varð markakóngur Grill 66-deildar karla. Hann bar höfuð og herðar yfir aðra leikmenn deildarinnar við að skora og rötuðu skot hans í 178 skiptið í marknet andstæðinganna í 18 leikjum. Vantaði hann aðeins tvö...
- Auglýsing -

Háttsemi úr öllum takti við það sem félagið vill standa fyrir

Handbolta.is hefur borist tilkynning frá Gróttu vegna framkomu og ummæla fámenns hóps stuðningsmanna félagsins í garð leikmanna kvennaliðs ÍR í umspilsleikjum Gróttu og ÍR á síðustu dögum og fjallað var m.a. um í Bítinu á Bylgjunni í morgun og...

Ítrekað var hrópað að hún væri ógeð og kynni ekki að hlaupa

Karen Ösp Guðbjartsdóttir, markvörður ÍR, sagði ófagra sögu í Bítunu á Bylgjunni í morgun af örfáum unglingspiltum í hópi stuðningsmanna Gróttu sem höfðu uppi niðrandi hróp í garð leikmanna ÍR-inga í umspilsleikjunum við Gróttu í undanúrslitum um sæti í...

Fengu sigurlaunin afhent

Ungmennalið Aftureldingar fékk í kvöld afhent verðlaun fyrir sigur í 2. deild karla að loknum síðasta leik sínum á keppnistímabilinu. Afturelding vann ungmennalið ÍBV að Varmá í kvöld en engum sögum fer af úrslitum leiksins að öðru leyti en...
- Auglýsing -

Víkingur slapp naumlega fyrir horn í háspennuleik

Víkingur vann Hörð í tvíframlengdum háspennuleik í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils um sæti í Olísdeild karla í handknattleik, 40:34. Harðarmenn voru óheppnir að vinna ekki leikinn því þeir fengu svo sannarlega tækifæri til þess, bæði í lok...

Kría vann fyrstu lotuna

Leikmenn Kríu komu sáu og sigruðu í kvöld í fyrstu viðureign sinn við Fjölni í undanúrslitum umspils um sæti í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Leikið var í Dalhúsum og fór Kría með sjö marka sigur í...

Frábært tækifæri fyrir meistaranema með áhuga á handbolta

„Ég tel að hér sé á ferðinni frábært tækifæri fyrir fólk sem hefur áhuga á að sækja meistaranámsstöðu í íþróttafræðum og tengja við handboltann. Í þessu gefst afar góður möguleiki á að vinna með okkar efnilegasta íþróttafólki,“ segir Sveinn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -