Katla María Magnúsdóttir, landsliðskona í handknatttleik og Einar Sverrisson voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða Selfoss á nýliðnu keppnistímabili. Valið var kynnt á glæsilegu lokahófi handknattleiksdeildar Selfoss sem fram fór a laugardaginn. Að vanda voru margar viðurkenningar afhentar á hófinu.Félagi...
Kristín Aðalheiður Jóhannsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA/Þór og leikur því með áfram með liðinu en það féll úr Olísdeildinni í vor.Kristín Aðalheiður, sem leikur í vinstra horni verður 25 ára í sumar, hefur leikið...
Emilía Ósk Steinarsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Hún var markahæsti leikmaður liðsins og ein helsta burðaárs FH-liðsins á nýliðinni leiktíð. M.a. skoraði Emilía Ósk 118 mörk í 18 leikjum FH í Grill 66-deildinni...
Handknattleiksmaðurinn Hafþór Már Vignisson hefur skrifað undir samning við Þór Akureyri og leikur með liðinu í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. Þór tilkynnti um komu Hafþórs Más í kvöld á samfélagsmiðlum. Segja má að hann sé kominn heim. Hafþór...
Jón Gunnlaugur Viggósson hefur ákveðið að taka sér frí frá þjálfun meistaraflokks karla hjá Víkingi á næsta keppnistímabili eftir fjögurra ára törn við þjálfun liðsins. Frá þessu er greint á Facebook-síðu Víkings í kvöld. Ekki kemur fram hver tekur...
„Þetta var markmið okkar fyrir tímabilið, það er að fara upp í Olísdeildina. Við höfum ekkert farið í grafgötur með að við settum saman lið til þess að fara upp úr Grill 66-deildinni. Því miður tókst það ekki í...
Grótta tryggði sér sæti í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld eftir sex ára veru í Grill 66-deildinni. Grótta lagði Aftureldingu með eins marks mun, 22:21, í oddaleik í Mosfellsbæ.Hér fyrir neðan er myndskeið af síðustu sókn Gróttu sem...
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik. Dagskráin verður uppfærð eftir því sem úrslitakeppninni vindur fram með úrslitum, leikdögum og leiktímum. Liðin sem höfnuðu í öðru, þriðja og fjórða sæti Grill 66-deildar kvenna, Grótta, Víkingur og...
Grótta vann Aftureldingu, 22:21, í oddaleik liðanna um sæti í Olísdeld kvenna að Varmá í dag. Grótta tekur þar með sæti í Olísdeildinni en Afturelding fellur. Grótta leikur þar með sama leik og ÍR á síðasta ári þegar ÍR...
Stórleikur verður að Varmá í dag þegar Afturelding og Grótta mætast í úrslitaleik umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik. Flautað verður til leiks klukkan 16.Liðin hafa tvo vinninga hvort eftir fjóra leiki. Grótta jafnaði metin með sigri á heimavelli á...
Sverrir Eyjólfsson er hættur þjálfun karlaliðs Fjölnis í handknattleik en undir stjórn hans vann Fjölnir umspil Olísdeildarinnar í gærkvöld og tryggði sér sæti í Olísdeildinni á næstu leiktíð. Í samtali á sigurstundu í Fjölnishöllinni í gærkvöld staðfesti Sverrir að...
Halldór Örn Tryggvason þjálfari handknattleiksliðs Þórs var skiljanlega vonsvikinn þegar handbolti.is hitti hann í Fjölnishöllinni í kvöld eftir að Þór tapaði fyrir Fjölni, 24:23, í oddaleik um sæti í Olísdeildinni í handknattleik karla. Þór vann tvo af fyrstu þremur...
„Þetta er tólfta árið mitt í meistaraflokki Fjölnis. Eftir allan þann tíma þá gerast sigrarnir ekki sætari með troðfullum sal af Fjölnisfólki að ógleymdri upphituninni með okkar manni, Kristmundi Axel söngvara. Það er alvöru stemning í Grafarvogi,“ sagði hinn...
„Þetta var aldrei í hættu,“ sagði Sverrir Eyjólfsson þjálfari Fjölnis léttur í bragði þegar handbolti.is hitti hann eftir að Fjölnir vann Þór, 24:23, í oddaleik í Fjölnishöllinni í kvöld en með sigrinum innsiglaði Fjölnir sæti í Olísdeildinni á næsta...
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá umspils Olísdeildar karla í handknattleik. Dagskráin verður uppfærð eftir því sem úrslitakeppninni vindur fram með úrslitum, leikdögum og leiktímum.Leikir umspilsins verða sendir út á Handboltapassanum.Umspil Olísdeildar karla - undanúrslit9. apríl: Hörður - Þór 28:25...