Leikbann sem Emilía Ósk Steinarsdóttir, FH, var úrskurðuð í á fundi aganefndar HSÍ í síðustu viku var dregið til baka af aganefnd á þriðjudag. Ástæðan er sú að dómarar leiks FH og Víkings í Grill 66-deild kvenna hafa séð...
Einn leikur er á dagskrá Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Víkingar sækja Framarar heim í Úlfarsárdal. Verður það í fyrsta skipti sem karlalið félaganna mætast í efstu deild karla í handknattleik eftir að Fram flutti bækistöðvar sínar í...
Grótta treysti stöðu sína í þriðja sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á ungmennaliði Vals í Origohöll Valsara, 33:23. Það var þó ekki fyrr en í síðari hálfleik sem leiðir liðanna skildu þegar leikmenn...
Tveir leikir fara fram í kvöld í keppni meistaraflokka á Íslandsmótinu í handknattleik. Annars vegar mætast Haukar og Afturelding í Olísdeild karla á Ásvöllum klukkan 18. Hinsvegar leiða ungmennalið Vals og Grótta saman kappa sín í Grill 66-deild kvenna...
Ungmennalið Gróttu vann annan leik sinn í 2. deild karla í handknattleik í gær. Sigurinn var liðinu ekki auðsóttur gegn Víðismönnum í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Víðir var þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:13. Eftir afar góðan síðari...
Þór komst upp að hlið Fjölnis í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag með eins marks sigri á ungmennaliði HK, 28:27, í Kórnum. HK skoraði tvö síðustu mörk leiksins en Þór var marki yfir í hálfleik,...
Fjórða umferð Grill 66-deild karla í handknattleik heldur áfram í dag með fjórum leikjum. Umferðin hófst í gær með viðureign ÍR og Fjölnis í Skógarseli. Fjölnir vann stórsigur, 37:27, og tyllti sér þar með í efsta sætið.Mikið verður um...
ÍH stökk upp í efsta sæti í 2. deildar karla í handknattleik í kvöld eftir öruggan sigur á Hvíta riddaranum að Varmá í Mosfellsbæ, 35:27. Bæði lið söfnuðu að sér leikmönnum fyrir tímabilið enda stefna þau hátt. Hinsvegar varð...
Fjölnismenn tylltu sér á topp Grill 66-deildar karla í handknattleik karla í kvöld með stórsigri ÍR, 37:27, á heimavelli ÍR-inga í Skógarseli í upphafsleik 4. umferðar deildarinnar. Fjölnismenn hafa sjö stig eftir fjóra leiki en ÍR-ingar eru stigi á...
Sjöttu umferð Olísdeildar karla lýkur með þremur leikjum í kvöld. Þremur viðureignum var flýtt vegna leikja Aftureldingar, FH, ÍBV og Vals í Evrópubikarkeppninni um helgina.Einnig mætast í Skógarseli, heimavelli ÍR, tvö efstu lið Grill 66-deildar karla, ÍR og Fjölnir,...
Athyglisvert er að lesa í nýjustu fundargerð aganefndar HSÍ að tveimur málum hafi verið vísað frá vegna þess að skriflegar skýrslur frá dómurum bárust ekki nefndinni í tíma. Bæði mál snerta útilokanir í kappleik vegna ódrengilegrar hegðunar.Um er ræða...
FH verður án tveggja öflugra leikmanna í næstu viðureign liðsins í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Annarsvegar Emilíu Ósk Steinarsdóttur og hinsvegar Lara Zidek.Báðar voru þær úrskurðaðar í eins leiks bann á fundi aganefnda HSÍ í gær í...
Ungmennalið Gróttu, Stjörnunnar, ÍBV og Selfoss létu til sín taka í gær í 2. deild karla í handknattleik. Stjarnan, sem lagði ÍH í fyrstu umferð, tapaði í heimsókn í Hertzhöllina, 39:34, eftir að hafa verið marki yfir að loknum...
FH komst upp að hlið Selfoss í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik með því að leggja Víkinga í hörkuleik í Kaplakrika, 30:26, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 20:17.FH-ingar hafa þar með...
Ungmennalið Vals og KA mættust í síðasta leik þriðju umferðar Grill 66-deildar karla í handknattleik í Origohöll Valsara. Skemmst er frá því að segja að KA-piltar unnu öruggan sjö marka sigur, 34:27, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir...