Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Kórdrengir draga sig úr keppni – Framarar hlaupa í skarðið

Kórdrengir hafa dregið lið sitt úr keppni í Grill 66-deild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Flautað verður til leiks í Grill 66-deildinni eftir rúmlega þrjár vikur. Til stóð að Kórdrengir mættu KA U í fyrstu umferð. Handbolti.is hefur...

Tveggja ára samningur hjá Dagmar Guðrúnu

Handknattleikskonan efnilega hjá Fram, Dagmar Guðrún Pálsdóttir, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Dagmar Guðrún, sem er 17 ára örvhent skytta, hefur leikið með Fram frá því hún var 12 ára og er margfaldur Íslandsmeistari með...

Elísabet Millý sló Gróttuliðið út af laginu

Stjarnan skoraði fimm síðustu mörkin gegn Gróttu í viðureign liðanna í UMSK-bikar kvenna í handknattleik í TM-höllinni í kvöld og tryggði sér þar með sigur í leiknum, 26:23, og um leið annað sætið á mótinu.Elísabet Millý Elíasardóttir var...
- Auglýsing -

Dagskráin: Æfingamót heldur áfram

Tveir leikir verða á dagskrá UMSK-móta kvenna og karla í handknattleik í kvöld. Mótið hefur staðið yfir síðustu vikur en það er eitt æfingamótanna áður en Íslandsmótin hefjast. Á morgun er vika þangað til flautað verður til leiks í...

Annar UMSK-bikar í safnið hjá Aftureldingu

Kvennalið Aftureldingar fetaði í fótspor karlaliðsins og stóð uppi sem sigurvegari á UMSK-mótinu í kvöld með öruggum sigri á HK, 25:22, í þriðja og síðasta leik sínum í mótinu. Afturelding vann allar þrjár viðureignir sínar í mótinu, gegn Stjörnunni...

Hörður óskar eftir aðstoð vegna komu leikmanna

Þrír úkraínskir handknattleiksmenn hafa gengið til liðs við Hörð á Ísafirði. Þeir stefna á að leika með liðinu í Grill 66-deildinni í vetur. Úkraínumennirnir bætast í hópinn með þremur handknattleiksmönnum frá Lettlandi auk Japanans Kenya Kasahara sem mættur er...
- Auglýsing -

Židek og Car ganga til liðs við FH

Króatísku handknattleikskonurnar Lara Židek og Ena Car hafa skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH og leika þar með með liði félagsins í Grill 66-deildinni sem hefst eftir u.þ.b. einn mánuð. FH staðfesti komu Židek og Car í...

Harðverjar heltast úr lestinni á Hafnarfjarðarmótinu

Handknattleikslið Harðar hefur dregið sig úr keppni á Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla sem hefst á þriðjudaginn. Eins og handbolti.is sagði frá á dögunum hefur Harðarliðið vart hafið æfingar ennþá vegna skorts á aðstöðu. Viðgerðir og viðhald íþróttahúsanna á Ísafirði...

Dagskráin: Áfram heldur keppni á Ragnarsmótinu

Önnur umferð Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna fer fram í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Sigurliðin úr fyrstu umferð, sem leikin var á mánudaginn, mæta tapliðunum tveimur. Valur lagði Selfoss í fyrstu umferð, 32:23, og Afturelding hafði betur í viðureign...
- Auglýsing -

Harðverjar á hrakhólum – íhuga að æfa á Flateyri

Handknattleikslið Harðar á Ísafirði hefur ekkert getað haft æfingar að einhverju marki ennþá þrátt fyrir að nýr þjálfari, Ungverjinn Endre Koi, hafi verið ráðinn. Viðgerðir og viðhald á íþróttahúsunum á Torfnesi á Ísafirði og einnig í Bolungarvík setja strik...

Máttu sjá af 10 þúsund krónum? – Berserkir leita eftir stuðningi

Kvennalið Berserkja leitar að styrkjum fyrir komandi keppnistímabil en liðið er í fyrsta sinn skráð til leiks í Grill 66-deild kvenna. Liðið auglýsir á Facebook eftir einstaklingum og fyrirtækjum sem eru tilbúin að hlaupa undir bagga.Gegn a.m.k....

Íslandsmeistararnir lána leikmann til FH

Brynja Katrín Benediktsdóttir línukona úr Val hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH og mun spila með liðinu á komandi tímabili á lánasamningi frá Val, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá FH sem mun eiga lið í...
- Auglýsing -

Afturelding fór heim af Nesinu með stigin tvö

Afturelding lagði Gróttu í fyrsta leik beggja liða á UMSK-móti kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í gærkvöld, 33:26. Mosfellingar voru talsvert sterkari og höfðu m.a. tíu marka forsystu að loknum fyrri hálfleik, 19:9.UMSK-mótið hófst á fimmtudaginn með...

Sunna Katrín hefur gengið til liðs við Víking

Handknattleikskonan Sunna Katrín Hreinsdóttir hefur ákveðið að gang til liðs við meistaraflokk Víkings í handknattleik. Sunna, sem er 20 ára, kemur til félagsins frá KA/Þór þar sem hún hefur spilað allan sinn feril.„Sunna er kraftmikill rétthentur hornamaður og er...

Ungverji ráðinn þjálfari Harðar á Ísafirði

Ungverjinn Endre Koi hefur verið ráðinn þjálfari handknattleiksliðs Harðar sem leikur í Grill 66-deild karla á næsta keppnistímabili. Hörður sagði frá ráðningunni í morgun. Þar kemur fram að Koi hafi skrifað undir tveggja ára samning og taki til óspilltra...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -