Fimmtu umferð Grill 66-deildar kvenna lýkur í kvöld með viðureign Fjölnis og Víkings í Fjölnishöllinni. Viðureignin hefst klukkan 20. Takist Víkingi að vinna leikinn fer liðið upp að hlið Gróttu og FH í annað til fjórða sæti, tveimur stigum...
Lið Selfoss situr eitt í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik þegar aðeins einum leik er ólokið í 5. umferð. FH-ingum mistókst í dag að komast upp að hlið Selfossliðsins. FH-ingar máttu bíta í það súra epli að...
Áfram verður leikið í Grill 66-deild kvenna, 5. umferð sem hófst á föstudaginn. M.a. sækja FH-ingar liðsmenn ungmennaliðs Fram heim. FH freistar þess að komast á ný upp að hlið Selfoss í efsta sæti deildinnar.
Fyrstu leikir Poweradebikarkeppni karla á...
Efsta lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, Selfoss, lagði HK með 11 marka mun í Kórnum í dag í 5. umferð deildarinnar, 32:21. Selfoss liðið var með forskot í leiknum frá upphafi til enda. Staðan að loknum fyrri hálfleik...
Sjöunda umferð Olísdeildar kvenna hefst í dag með þremur viðureignum. Umferðinni lýkur á mánudaginn.Topplið Hauka fær nýliða ÍR í heimsókn á Ásvelli klukkan 16. Nýliðarnir hafa leikið afar vel og komið mörgum á óvart. Verður fróðlegt að sjá hvernig...
Grótta vann öruggan sigur á neðsta liði Grill 66-deildar kvenna, Berserkjum, 36:20, í upphafsleik 5. umferðar í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Unglingalandsliðskonan Katrín Anna Ásmundsdóttir átti stórleik og skoraði 11 mörk fyrir Gróttu sem færðist upp að hlið...
Áttundu umferð Olísdeildar karla lýkur í kvöld með tveimur viðureignum. Að leikjunum loknum verður gert hlé á keppni í Olísdeild karla fram til 9. nóvember vegna æfinga og leikja landsliða í næstu viku og fram á aðra helgi.
Báðar viðureignir...
Ragnheiður Sveinsdóttir leikmaður Hauka var í dag úrskurðuð í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Ragnheiður hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik Hauka og Vals í Olísdeild kvenna á síðasta laugardag.
Ragnheiður verður...
Arnór Atlason þjálfari Holstebro stýrði liði sínu, TTH Holstebro, til sigurs á Skanderborg AGF, 34:25, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í gær. Leikurinn fór fram í Holstebro. Með sigrinum færðist TTH Holstebro upp í sjöunda sæti með níu...
Ungmennalið Vals skoraði fjögur síðustu mörk viðureignar sinnar við ungmennalið HK í Origohöllinni í kvöld en leikurinn var liður í keppni í Grill 66-deild karla. Mörkin fjögur innsigluðu sigur Valsara, 33:29.
Talsverðar sveiflur voru í leiknum. Má þar m.a. nefna...
Einn leikur fer fram í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld. Ungmennalið Vals og HK mætast í Origohöllinni klukkan 20.Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.
Ungmennalið KA hafði betur í viðureign sinni við ungmennalið Hauka í síðasta leik 5. umferðar Grill 66-deildar karla í handknattleik í KA-heimilinu í dag. KA-piltar voru talsvert sterkari og höfðu m.a. níu marka forskot þegar fyrri hálfleikur var að...
Sjöundu umferð Olísdeildar karla lýkur í dag þegar Íslandsmeistarar ÍBV fá Valsmenn í heimsókn. Valur er efstur og ósigraður í Olísdeildinni með 12 stig að loknum sex viðureignum. ÍBV situr í fimmta sæti með sjö stig og getur farið...
Þórsarar halda áfram að elta Fjölni eins og skugginn í Grill 66-deild karla í handknattleik. Þór lagði Hörð frá Ísafirði, 33:25, í Höllinni á Akureyri í dag þegar fimmtu umferð deidarinnar lauk. Akureyrarliðið hefur þar með níu stig eins...
Átta leikmenn ungmennaliðs ÍBV sýndu mikla seiglu og baráttuhug í dag þegar þeir fengu annað stigið úr leik sínum við ungmennalið Stjörnunnar í 2. deild karla þegar liðin leiddu saman hesta sína í Mýrinni í Garðabæ. Lokatölur voru 30:30....