Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Grill 66 karla: Víkingur vann á Selfoss – Fram sneri við taflinu – úrslit

Víkingar fara vel af stað á nýju ári í Grill66-deild karla. Þeir fóru austur fyrir fjall í kvöld og komu með tvö stig í farteskinu heim eftir að hafa sótt ungmennalið Selfoss heim í Sethöllina.Heimamenn voru marki undir...

Dagskráin: Keppni hefst á ný í Grill 66-deildunum

Flautað verður til leik af krafti í Grill 66-deildum karla og kvenna í kvöld. Flestir leikmenn hafa verið í nærra mánaðarlöngu fríi frá keppni og þrá að komast út á völlinn aftur og taka upp þráðinn.Þrír leikir fara fram...

Molakaffi: Elín Jóna, Arnór, Pálmi Fannar, Signý Pála, neikvæðir, Schöngarth

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður stóð á milli stanganna í marki Ringkøbing Håndbold í gærkvöld þegar liðið sótti Aarhus United heim og tapaði, 29:24, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Aarhus United sneri leiknum sér í hag á síðustu 20 mínútunum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aðalsteinn Ernir, Petrov, Tatarintsev, Santos Cañellas, Østergaard

Aðalsteinn Ernir Bergþórsson er handknattleiksmaður ársins 2022 hjá Þór Akureyri. Hann hlaut viðurkenningu á hófi í félagsheimilinu Hamri í gær þegar íþróttamenn félagsins voru heiðraðir. Aðalsteinn Ernir leikur með Þórsliðinu í Grill 66-deild karla. Kostadin Petrov liðsfélagi Aðalsteins Ernis hjá...

Nítján útskrifaðir með EHF Master Coach gráðu

Á fimmtudaginn útskrifuðust 19 þjálfarar hér á landi með EHF Master Coach gráðu sem er æðsta gráða í alþjóðlegum handbolta. Þetta var í annað sinn sem námskeiðið er haldið á Íslandi í samstarfi HSÍ, HR og EHF. Fyrra námskeiðinu...

Haukar unnu fyrsta leik ársins

Ungmennalið Hauka hóf árið með sigri á ungmennaliði KA í fyrsta leik ársins í Grill 66-deild karla í Ásvöllum í kvöld. Lokatölur, 34:30, eftir að KA-piltar voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:12.Haukar komust yfir þegar liðlega 10...
- Auglýsing -

Dagskráin: Fyrsti leikur ársins verður í kvöld

Fyrsti leikur ársins 2023 á Íslandsmótinu í handknattleik stendur fyrir dyrum í kvöld þegar flautað verður til leiks í Grill 66-deild karla. Á Ásvöllum mætast ungmennalið Hauka og KA og verður hafist handa við kappleikinn klukkan 20.Staðan í Grill...

Molakaffi: Uppselt, Alfreð, Sigvaldi, Sigtryggur, Petrov

Uppselt er á báða vináttulandsleiki Þýskalands og Íslands í handknattleik karla sem fram fara í Bremen og Hannover á morgun og á sunnudaginn. Alls seldust 8.872 miðar á leikinn í Bremen og 10.043 á viðureignina í Hannover.„Eftir allt...

Víkingar semja við Kristján Orra

Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við Kristján Orra Jóhannsson til loka leiktíðarinnar 2024.  Kristján Orri er 29 ára gamall og leikur í stöðu hægri skyttu og getur einnig leikið í hægra horni. Hann mun ganga til liðs við Víkinga núna...
- Auglýsing -

Íslands- og bikarmeistararnir drógust saman í bikarnum

Stórleikur verður í átta liða úrslitum Powerade-bikarkeppni kvenna í handknattleik þegar Íslandsmeistarar Fram mæta bikarmeisturum Vals en til stendur að leikið verði í átta liða úrslitum 7. og 8. febrúar. Fram á heimaleikjarétt.Víkingur sem leikur í Grill66-deild kvenna mætir...

Textalýsing: Hvaða lið dragast saman í bikarnum?

Klukkan 12 verður hafist handa við að draga í átta liða úrslit bikarkeppni HSÍ í kvenna- og karlaflokki á blaðamannafundi sem haldinn er í Minigarðinum. Um leið verður skrifað undir samkomulagt við nýtt samstarfsfyrirtæki HSÍ vegna bikarkeppninnar.Handbolti.is er...

Dregið í bikarnum – nýtt samstarfsfyrirtæki

Dregið verður í 8-liða úrslit bikarkeppni HSÍ miðvikudaginn í hádeginu í dag. Um leið verður kynnt nýtt heiti á bikarkeppninni samhliða nýju samstarfsfyrirtæki um keppnina.Eftirtalin átta lið eru komin í átta liða úrslit í kvennaflokki: Fram, Haukar, HK, KA/Þór,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Anna Katrín, Joensen, Johansson, Petrov, Cadenas, Villeminot

Anna Katrín Stefánsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Gróttu. Anna Katrín er 24 ára gamall hornamaður sem lék sína fyrstu leiki fyrir Gróttu í sex ár á síðasta vori eftir að hafa glímt við afleiðingar höfuðáverka. Hún...

Fanney Þóra og Ásbjörn handknattleiksfólk FH

Fanney Þóra Þórsdóttir og Ásbjörn Friðriksson voru valin handknattleiksfólk ársins hjá FH. Þau tóku við viðurkenningum sínum á uppskeruhófi FH sem haldið var á síðasta degi síðasta árs.Fanney Þóra var fyrirliði FH á síðasta keppnistímabili þegar liðið hafnaði...

Molakaffi: Nýárskveðja, Elsa Karen, Ingvar Örn, Susan, Blær, Preuss, Schulze 

Handbolti.is óskar lesendum gleðilegs árs 2023 og þakkar fyrir lestur, hvatningu og stuðning á árinu sem var að líða.Elsa Karen Þorvaldsdóttir Sæmundsen leikmaður meistaraflokks Fjölnis/Fylkis í Grill 66-deildinni í handbolta var tilnefnd sem íþróttakona Fylkis.Ingvar Örn Ákason yfirþjálfari...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -