Víkingar fara vel af stað á nýju ári í Grill66-deild karla. Þeir fóru austur fyrir fjall í kvöld og komu með tvö stig í farteskinu heim eftir að hafa sótt ungmennalið Selfoss heim í Sethöllina.Heimamenn voru marki undir...
Flautað verður til leik af krafti í Grill 66-deildum karla og kvenna í kvöld. Flestir leikmenn hafa verið í nærra mánaðarlöngu fríi frá keppni og þrá að komast út á völlinn aftur og taka upp þráðinn.Þrír leikir fara fram...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður stóð á milli stanganna í marki Ringkøbing Håndbold í gærkvöld þegar liðið sótti Aarhus United heim og tapaði, 29:24, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Aarhus United sneri leiknum sér í hag á síðustu 20 mínútunum...
Aðalsteinn Ernir Bergþórsson er handknattleiksmaður ársins 2022 hjá Þór Akureyri. Hann hlaut viðurkenningu á hófi í félagsheimilinu Hamri í gær þegar íþróttamenn félagsins voru heiðraðir. Aðalsteinn Ernir leikur með Þórsliðinu í Grill 66-deild karla. Kostadin Petrov liðsfélagi Aðalsteins Ernis hjá...
Á fimmtudaginn útskrifuðust 19 þjálfarar hér á landi með EHF Master Coach gráðu sem er æðsta gráða í alþjóðlegum handbolta. Þetta var í annað sinn sem námskeiðið er haldið á Íslandi í samstarfi HSÍ, HR og EHF. Fyrra námskeiðinu...
Ungmennalið Hauka hóf árið með sigri á ungmennaliði KA í fyrsta leik ársins í Grill 66-deild karla í Ásvöllum í kvöld. Lokatölur, 34:30, eftir að KA-piltar voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:12.Haukar komust yfir þegar liðlega 10...
Fyrsti leikur ársins 2023 á Íslandsmótinu í handknattleik stendur fyrir dyrum í kvöld þegar flautað verður til leiks í Grill 66-deild karla. Á Ásvöllum mætast ungmennalið Hauka og KA og verður hafist handa við kappleikinn klukkan 20.Staðan í Grill...
Uppselt er á báða vináttulandsleiki Þýskalands og Íslands í handknattleik karla sem fram fara í Bremen og Hannover á morgun og á sunnudaginn. Alls seldust 8.872 miðar á leikinn í Bremen og 10.043 á viðureignina í Hannover.„Eftir allt...
Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við Kristján Orra Jóhannsson til loka leiktíðarinnar 2024. Kristján Orri er 29 ára gamall og leikur í stöðu hægri skyttu og getur einnig leikið í hægra horni. Hann mun ganga til liðs við Víkinga núna...
Stórleikur verður í átta liða úrslitum Powerade-bikarkeppni kvenna í handknattleik þegar Íslandsmeistarar Fram mæta bikarmeisturum Vals en til stendur að leikið verði í átta liða úrslitum 7. og 8. febrúar. Fram á heimaleikjarétt.Víkingur sem leikur í Grill66-deild kvenna mætir...
Klukkan 12 verður hafist handa við að draga í átta liða úrslit bikarkeppni HSÍ í kvenna- og karlaflokki á blaðamannafundi sem haldinn er í Minigarðinum. Um leið verður skrifað undir samkomulagt við nýtt samstarfsfyrirtæki HSÍ vegna bikarkeppninnar.Handbolti.is er...
Dregið verður í 8-liða úrslit bikarkeppni HSÍ miðvikudaginn í hádeginu í dag. Um leið verður kynnt nýtt heiti á bikarkeppninni samhliða nýju samstarfsfyrirtæki um keppnina.Eftirtalin átta lið eru komin í átta liða úrslit í kvennaflokki: Fram, Haukar, HK, KA/Þór,...
Anna Katrín Stefánsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Gróttu. Anna Katrín er 24 ára gamall hornamaður sem lék sína fyrstu leiki fyrir Gróttu í sex ár á síðasta vori eftir að hafa glímt við afleiðingar höfuðáverka. Hún...
Fanney Þóra Þórsdóttir og Ásbjörn Friðriksson voru valin handknattleiksfólk ársins hjá FH. Þau tóku við viðurkenningum sínum á uppskeruhófi FH sem haldið var á síðasta degi síðasta árs.Fanney Þóra var fyrirliði FH á síðasta keppnistímabili þegar liðið hafnaði...
Handbolti.is óskar lesendum gleðilegs árs 2023 og þakkar fyrir lestur, hvatningu og stuðning á árinu sem var að líða.Elsa Karen Þorvaldsdóttir Sæmundsen leikmaður meistaraflokks Fjölnis/Fylkis í Grill 66-deildinni í handbolta var tilnefnd sem íþróttakona Fylkis.Ingvar Örn Ákason yfirþjálfari...