- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Ekkert hik á leikmönnum Gróttu

Efsta lið Grill66-deildar kvenna, Grótta, heldur sínu striki undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Í kvöld vann Gróttu neðsta lið deildarinnar, ungmennalið HK, með níu marka mun í miklum markaleik í Kórnum í Kópavogi, 40:31. Grótta var átta mörkum yfir að...

Grill66 karla: Ungmenni Selfoss skelltu Fjölni – úrslit dagsins og staðan

Ungmennalið KA tapaði sínum fyrsta leik í Grill66-deildini í handknattleik karla í dag þegar leikmenn liðsins máttu játa sig sigraða í heimsókn til ungmennaliðs Vals, 25:23. Valsliðið átti endasprettinn en KA-liðið var lengi vel með frumkvæðið. KA var tveimur...

Leikjavakt á fyrsta vetrardag

Alls fara tíu leikir fram í Olís- og Grill66-deildum karla og kvenna í dag. Þeir fyrstu hófust klukkan 13 og þeir síðustu klukkan 18. Handbolti.is er á leikjavakt og er með textalýsingu frá sem flestum viðureignum, uppfærir stöðuna af...
- Auglýsing -

Dagskráin: Tíu leikir á nokkrum klukkustundum

Alls verða 10 leikir á dagskrá deildanna fjögurra í dag og fara þeir fram á nokkurra klukkutíma millibili á höfuðborgarsvæðinu. Heil umferð fer fram í Olísdeild kvenna. Er það síðasta umferð áður en hlé verður gert á deildarkeppninni fram í...

Grill66-deild kvenna: ÍR og Afturelding unnu sannfærandi sigra

ÍR fór upp í annað sæti Grill66-deildar kvenna í kvöld með því að vinna öruggan sigur á ungmennaliði Fram, 31:25, í Skógarseli. ÍR hefur þar með fimm stig eftir fjóra leiki og er stigi á eftir Gróttu sem á...

Þór átti ekki möguleika í HK

HK fór létt með Þórsara frá Akureyri í Kórnum í kvöld í fjórðu umferð Grill66-deildar karla í handknattleik, 30:22, eftir að hafa mest náð 12 marka forskoti í síðari hálfleik. HK var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik...
- Auglýsing -

Leikjavakt: Olís- og Grill66-deildir

Sex leikir fara fram í Olísdeild karla og Grill66-deildum kvenna og karla frá klukkan 18.30. Handbolti.is reynir eftir megni að fylgjast með viðureignunum í textalýsingu hér fyrir neðan.

Einn Olísdeildarslagur í fyrstu umferð bikarsins

Ljóst er að alltént eitt lið úr Olísdeild karla á eftir að heltast úr lestinni að lokinni fyrstu umferð bikarkeppni HSÍ en dregið var til hennar í morgun. FH og Grótta mætast í Kaplakrika og víst að aðeins annað...

Textalýsing: Dregið í 1. umferð bikarkeppni HSÍ

Dregið var í 1. umferð bikarkeppni HSÍ í karlaflokki klukkan 11 á skrifstofu HSÍ. Handbolti.is fylgdist með framvindunni í textalýsingu hér fyrir neðan.
- Auglýsing -

Dagskráin: Sex viðureignir í þremur deildum

Sex leikir verða á dagskrá Íslandsmóts meistaraflokka karla og kvenna í kvöld. Sjöttu umferð verður framhaldið í Olísdeild karla eftir að FH og Haukar riðu á vaðið í gærkvöld í hörkuleik í Kaplakrika. Til viðbótar hefst fjórða umferð í Grill66-deildum...

Ekki verður dregið lengur að draga

Dregið verður í fyrstu umferð í karlaflokki í bikarkeppni HSÍ klukkan 11 á morgun á skrifstofu HSÍ. Þrjár viðureignir standa fyrir dyrum í fyrstu umferð en 19 lið eru skráð til keppni. Þau eru: Afturelding, FH, Fjölnir, Fram, Grótta,...

Fjölnir/Fylkir fékk sín fyrstu stig

Þyrí Erla Sigurðardóttir, markvörður, og Guðrún Erla Bjarnadóttir léku afar vel í dag þegar Fjölnir/Fylkir vann ungmennalið Vals, 27:25, í Grill66-deild kvenna í handknattleik í Origohöllinni. Fjölnir/Fylkir krækti þar með í sín fyrstu stig á keppnistímabilinu. Þyrí Erla varði 15...
- Auglýsing -

Dagskráin: Hlíðarendi og Heimaey

Tveir leikir eru á dagskrá meistaraflokka hér innanlands í dag. Grill66-deild kvenna:Origohöllin: Valur U - Fjölnir/Fylkir, kl. 16.Staðan og næstu leikir í Grill66-deildinni. Evrópubikarkeppni kvenna, síðari leikur:Vestmannaeyjar: ÍBV - O.F.N. Ionias, kl. 14 - sýndur á ÍBVTV.Ionias vann fyrri viðureignina, 21:20.

Framarar skelltu Aftureldingu

Ungmennalið Fram lagði Aftureldingu með þriggja marka mun, 31:28, í Grill66-deild kvenna í handknattleik í Úlfarsárdal í dag. Afturelding var þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11. Framliðið snéri á hinn bóginn taflinu við í síðari hálfleik og skoraði 20...

Dagskráin: Ekki er slegið af

Leikið verður í Olísdeild kvenna, Grill66-deild kvenna og í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik hér innan lands í dag. Til viðbótar stendur karlalandsliðið í ströngu í Tallin í Eistlandi. Óhætt er að segja að handknattleiksfólk slái ekki slöku við í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -