Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Framarar bestir í 2. deild karla

Ungmennalið Fram fagnaði sigri í 2. deild karla í handknattleik á föstudagskvöld eftir að hafa unnið ungmennalið Fjölnis, 35:31, í Dalhúsum. Framarar taka þar með sæti í Grill66-deild karla á næsta keppnistímabili en þeir féllu úr deildinni fyrir ári.Framliðið...

Fjölnismenn mæta ÍR-ingum

Fjölnir mætir ÍR í úrslitum umspils um sæti í Olísdeild karla eftir að Fjölnisliðið vann Þór Akureyri öðru sinni í undanúrslitum í dag, 36:30. Leikið var í Höllinni á Akureyri. Fjölnismenn unnu fyrri leikinn, 28:24, á heimavelli á fimmtudaginn....

Dagskráin: Þrjú lið geta kvatt sviðið

Önnur umferð átta liða úrslita Olísdeildar karla í handknattleik hefst í dag með tveimur leikjum. Einnig getur fyrri umferð umspils um sæti í Olísdeild karla lokið í dag þegar Fjölnismenn sækja Þórsara á Akureyri heim í Höllina í höfuðstað...
- Auglýsing -

Kórdrengir eru komnir í sumarfrí

ÍR-ingar komust í gærkvöld í úrslit umspilsins um sæti í Olísdeild karla á næstu leiktíð þegar þeir unnu Kórdrengi öðru sinni í undanúrslitum umspilsins, 25:19, þegar liðin mættust í Kórnum í Kópavogi. ÍR-ingar mæta annað hvort Fjölni eða Þór...

Dagskráin: Knýja Kórdrengir fram oddaleik?

Einn leikur fer fram í kvöld í umspili um sæti í Olísdeild karla í handknattleik þegar ÍR-ingar sækja Kórdrengi heim í annarri umferð undanúrslita. Leikið verður í Kórnum og verður hafist handa klukkan 18.ÍR hefur einn vinning og vinni...

Fjölnismenn eru í þjálfaraleit

Forsvarsmenn handknattleiksdeildar Fjölnis hefur hafið leit að þjálfara fyrir meistararflokks lið félagsins eftir að Guðmundur Rúnar Guðmundsson óskaði eftir að láta af störfum í lok yfirstandandi keppnistímabils.Guðmundur Rúnar er að ljúka sínu öðru keppnistímabili sem þjálfari meistaraflokks karla. Liðið...
- Auglýsing -

ÍR-ingar í kröppum dans

ÍR-ingar sluppu svo sannarlega með skrekkinn í kvöld gegn Kórdrengjum í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils um sæti í Olísdeild karla í handknattleik. Það var ekki fyrr en að lokinni framlengingu sem leikmenn ÍR gátu fagnað sigri, 37:34....

Fyrsti vinningurinn kom í hlut Fjölnismanna

Fjölnir er kominn yfir í rimmunni við Þór Akureyri í undanúrslitum umspilsins um sæti í Olísdeild karla í handknattleik eftir að hafa unnið með fjögurra marka mun, 28:24, í fyrstu viðureign liðanna í Dalhúsum í dag. Liðin mætast öðru...

Þjálfaraskipti hjá Víkingi

Jón Brynjar Björnsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Víkings í handknattleik. Hann tekur við af Sigfúsi Páli Sigfússyni sem hefur verið þjálfari liðsins á miklu framfaraskeiði síðustu tvö keppnistímabil. Samningur Sigfúsar Páls við Víkinga er að renna út þessa...
- Auglýsing -

Dagskráin: Fyrsti leikdagur með fjórum viðureignum

Úrslitakeppni Olísdeildar karla og í Grill66-deild karla hefst í dag og í kvöld með fjórum hörkuleikjum, tveimur í hvorri deild. Keppni hefst í Vestmannaeyjum með viðureign ÍBV og Stjörnunnar í átta liða úrslitum Olísdeildar karla. Flautað verður til leiks...

Víkingar slá ekki slöku við

Víkingar slá ekki slöku við að búa kvennalið sitt undir næsta keppnistímabil í Grill66-deild kvenna. Fjórði leikmaðurinn sem lék með liðinu á nýliðnu keppnistímbili í deildinni hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning. Er þar um að ræða Ester...

Sú markahæsta skrifar undir nýjan samning

Auður Brynja Sölvadóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleikslið Víkings. Auður Brynja fór á kostum með Víkingi í Grill66-deildinni á nýliðinni leiktíð og varð m.a. næst markahæsti leikmaður deildarinnar og þar af leiðandi markahæsti leikmaður Víkingsliðsins...
- Auglýsing -

Framlengir dvölina hjá Víkingi

Ída Bjarklind Magnúsdóttir hefur skrifað undir framlengingu til tveggja ára á samningi sínum við handknattleiksdeild Víkings. Ída, sem er á 23. aldursári, er uppalin á Selfossi. Hún lék með Stjörnunni áður en hún gekk til liðs við Víking í...

Markakóngur Grill66-deildar: Skoraði 9,93 mörk að meðaltali

Valsarinn Tryggvi Garðar Jónsson varð markakóngur Grill66-deildar karla með 139 mörk í 20 leikjum. Keppni í deildinni lauk á síðasta föstudag með sigri Harðar frá Ísafirði.Tryggvi Garðar var aðeins einu marki frá því að vera með rétt 10 mörk...

Heldur tryggð við Víkina

Arna Þyrí Ólafsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Víking sem leikur í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Hún hefur leikið með liði félagsins undangengin tvö og verið helsta kjölfesta þess og lagt lóð á vogarskál uppbyggingar og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -