ÍR marði FH, 28:27, í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum í umspili um sæti í Olísdeild kvenna í kvöld en leikið var í Austurbergi. FH átti þess kost að jafna metin undir lokin en tókst óhönduglega til með síðustu...
HK vann öruggan sigur á Gróttu í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímbili, 31:21. Leikið var í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Liðin mætast á nýjan leik í Kórnum á sunndagskvöldið og vinni...
Ragnhildur Edda Þórðardóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við handknattleikdeild FH. Hún kom að láni til FH frá Val í janúar en hefur nú ákveðið að skjóta rótum í Kaplakrika.Ragnhildur Edda leikur í vinstra horni og skoraði 42...
Í kvöld hefst umspilið um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili. Þegar er ljóst að Selfoss tekur sæti Aftureldingar. Fjögur lið kljást hinsvegar um eitt sæti til viðbótar, HK, ÍR, FH og Grótta.Kapphlaup liðanna hefst í kvöld....
Fréttatilkynning frá handknattleiksdeild ÍR:ÍR & Nettó ætla að bjóða áhorfendum að taka þátt í leik í hálfleik á öllum heimaleikjum í úrslitakeppninni.Leikinn þekkja flestir, kasta í slánna með boltanum sem spilað er með. Ef hitt er í slánna vinnur...
Handknattleiksfélög landsins standa sig illa við að tilnefnda dómara til starfa og hefur þeim aðeins tekist að tilnefna rétt rúmlega helming þess fjölda sem þeim ber að gera. Af 19 félögum þá skila sex þeirra, eða nærri þriðjungur auðu,...
Eyþór Hilmarsson leikmaður Kórdrengja hefur næsta keppnistímabil í leikbanni eftir að hann var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í dag. Eyþór hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs leikbrots, eins og segir í úrskurðinum, í síðari...
Nokkuð hefur verið um staðfestingar á félagaskiptum á síðustu vikum og mánuðum. Skiptum sem taka gildi við lok yfirstandandi leiktíðar. Handbolti.is hefur tekið saman það helsta sem rekið hefur á fjörunar og staðfest hefur um breytingar sem eiga sér...
Leikhléið þáttur 37. Það er komið sumar og umspil, úrslitakeppni og landsliðið. Í þessum þætti ræðum við umspilið og þar var sópurinn á lofti, sömuleiðis var sópurinn á lofti í úrslitakeppninni.Landslið kvenna var í eldlínunni og endað var...
Ungmennalið Fram fagnaði sigri í 2. deild karla í handknattleik á föstudagskvöld eftir að hafa unnið ungmennalið Fjölnis, 35:31, í Dalhúsum. Framarar taka þar með sæti í Grill66-deild karla á næsta keppnistímabili en þeir féllu úr deildinni fyrir ári.Framliðið...
Fjölnir mætir ÍR í úrslitum umspils um sæti í Olísdeild karla eftir að Fjölnisliðið vann Þór Akureyri öðru sinni í undanúrslitum í dag, 36:30. Leikið var í Höllinni á Akureyri. Fjölnismenn unnu fyrri leikinn, 28:24, á heimavelli á fimmtudaginn....
Önnur umferð átta liða úrslita Olísdeildar karla í handknattleik hefst í dag með tveimur leikjum. Einnig getur fyrri umferð umspils um sæti í Olísdeild karla lokið í dag þegar Fjölnismenn sækja Þórsara á Akureyri heim í Höllina í höfuðstað...
ÍR-ingar komust í gærkvöld í úrslit umspilsins um sæti í Olísdeild karla á næstu leiktíð þegar þeir unnu Kórdrengi öðru sinni í undanúrslitum umspilsins, 25:19, þegar liðin mættust í Kórnum í Kópavogi. ÍR-ingar mæta annað hvort Fjölni eða Þór...
Einn leikur fer fram í kvöld í umspili um sæti í Olísdeild karla í handknattleik þegar ÍR-ingar sækja Kórdrengi heim í annarri umferð undanúrslita. Leikið verður í Kórnum og verður hafist handa klukkan 18.ÍR hefur einn vinning og vinni...
Forsvarsmenn handknattleiksdeildar Fjölnis hefur hafið leit að þjálfara fyrir meistararflokks lið félagsins eftir að Guðmundur Rúnar Guðmundsson óskaði eftir að láta af störfum í lok yfirstandandi keppnistímabils.Guðmundur Rúnar er að ljúka sínu öðru keppnistímabili sem þjálfari meistaraflokks karla. Liðið...