Fimm leikir verða í kvöld í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í handknattleik. Víst er a.m.k. þrjú lið úr Olísdeild karla heltast úr lestinni að loknum viðureignum kvöldsins.Fyrsti leikurinn hefst klukkan 18 og verður á milli Stjörnunnar og KA....
Vegna covid smita hefur reynst nauðsynlegt að færa leik Harðar og FH í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikar karla í handknattleik sem til stóð að færi fram í íþróttahúsinu Torfnesi annað kvöld.Ákveðið hefur verið að freista þess að liðin mætist...
Uppgjöri ÍR og Selfoss í Grill66-deild kvenna sem fram átti að fara í Austurbergi í kvöld hefur verið frestað. Ófært er á milli Selfoss og Reykjavíkur og af þeim sökum verður ekki hægt að koma leiknum við, eftir því...
Dregið var fyrir stundu í átta liða úrslit í Coca Cola-bikarkeppni meistaraflokka karla og kvenna. Leikirnir eiga að fara fram á næsta laugardag og sunnudag.8-liða úrslita kvenna:Valur - Selfoss eða Haukar.ÍR eða Grótta - Víkingur eða Fram.Fjölnir-Fylkir eða ÍBV...
Dregið verður í átta liða úrslit Coca Cola-bikars kvenna og karla á skrifstofu HSÍ í Laugardal klukkan 11.20 í dag mánudaginn 14. febrúar. Hægt er að fylgjast með framvindunni á streymi hér fyrir neðan.https://www.youtube.com/watch?v=PzJrLiFM9M4Leikið verður í 16-liða úrslitum...
Fjórir leikir fóru fram í Grill66-deild kvenna í handknattleik í gær. Úrslit þeirra voru sem hér segir.Fjölnir/Fylkir - Grótta 18:29 (10:17).Mörk Fjölnis/Fylkis: Hrafnhildur Irma Jónsdóttir 7, Katrín Erla Kjartansdóttir 4, Ada Kozicka 2, Sara Lind Stefánsdóttir 1, Nína Rut...
FH heldur sínu striki í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Í dag lentu FH-ingar í kröppum dans gegn ungmennaliði HK í Kórnum en tókst að vinna með minnsta mun, 29:28, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 17:13.FH...
Fjórir leikir verða á dagskrá í Olísdeild karla í dag og annar eins fjöldi leikja er áformaður í Grill66-deild kvenna. Til viðbótar leikur ÍBV öðru sinni gegn Costa del Sol Málaga í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik.ÍBV,...
Hörður á Ísafirði hleypti aukinni spennu í toppbaráttu Grill66-deildar karla í handknattleik er þeir unnu efsta lið deildarinnar, ÍR, með þriggja marka mun, 30:27, í íþróttahúsinu Torfnesi við Ísafjörð. Hörður var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 17:15. Þetta er...
Í mörg horn verður að líta hjá áhugafólki um handknattleik í dag. Leikir fara fram í Olísdeildum karla og kvenna þar sem ekkert verður gefið eftir. Liðin eru eitt af öðru að koma út úr kórónuveirufaraldrinum, eða sú er...
Haukur Þrastarson var í liði Łomża Vive Kielce í gærkvöldi þegar það vann Gwardia Opole, 27:22, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann skoraði ekki mark og brást bogalistin einu sinni úr vítakasti, bregðist tíðindamanni handbolta.is ekki pólskukunnáttan. Sigvaldi Björn...
Ungmennalið Vals hafði betur í viðureign sinni við Kórdrengi í Grill66-deild karla í handknattleik í Digranesi í kvöld. Þegar upp var staðið munaði 10 mörkum á liðunum, 36:26, eftir að átta marka munur var að loknum fyrri hálfleik, 19:11....
Ungmennalið Selfoss heldur sínu striki á sigurbraut í Grill66-deild karla í handknattleik en í kvöld vann liðið sinn þriðja leik á innan við viku er það kjöldró Berserki í Set-höllinni á Selfossi með 17 marka mun, 42:25. Tólf marka...
Tveir leikir fara fram í Grill66-deild karla í handknattleik. Liðin tvö sem komu óvænt inn í deildarkeppnina á síðasta sumri, Berserkir og Kórdrengir, verða í eldlínunni. Þeir fyrrnefndu halda austur á Selfoss og glíma við ungmennalið Selfoss sem hefur...
FH tyllti sér í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Fjölni/Fylki, 29:23, í Dalhúsum í Grafarvogi. Hafnarfjarðarliðið hefur þar með 24 stig eftir 15 leiki og er stigi á undan Selfoss sem á að...