A-landslið karla

- Auglýsing -

Ætlum að ná árangri – ekki bara tala og tala

„Við ætlum að ná árangri á þessu móti, ekki bara tala og tala,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handnattleik í samtali við handbolta.is spurður um markmið landsliðsins fyrir Evrópumótið sem hefst 10. janúar í Þýskalandi. Gísli Þorgeir er...

Það er í okkar höndum að ná markmiðunum á EM

„Mér líst vel á það markmið sem sett hefur verið fyrir EM, að komast í forkeppni Ólympíuleikanna. Sjálfur var ég með á leikunum 2012 og það er alveg ljóst að Ólympíuleikar eru stærsti viðburður sem íþróttamaður getur tekið þátt...

Þarf að feta einstigi við endurhæfingu til að ná EM

Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins MT Melsungen er í kapphlaupi við tímann um að ná fullri heilsu áður en Evrópumót landsliða í handknattleik hefst í Þýskalandi 10. janúar. Eftir að hafa átt sitt besta...
- Auglýsing -

Það er ekkert vesen

„Ég er tilbúinn í slaginn. Líður bara mjög vel og er svakalega ánægður með hvernig síðustu vikur og mánuðir hafa gengið,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson sem mættur var galvaskur í morgun á fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í handknattleik fyrir...

Kom skemmtilega á óvart

„Það kom skemmtilega á óvart að vera kallaður inn í hópinn núna þótt það hafi lengi verið markmið að komast í hópinn einn góðan veðurdag,“ sagði Andri Már Rúnarsson í samtali við handbolta.is í morgun þegar hann var að...

Karlalandsliðið laðar að sér áhorfendur – vinsældirnar fara vaxandi

Karlalandsliðið í handknattleik er áfram eitt allra vinsælasta íþróttalið landsins og laðar ekki aðeins Íslendinga með sér á völlinn þegar keppt er hér á landi og utanlands heldur lokkar það almenning að sjónvarpstækjunum í vaxandi mæli. Á vef...
- Auglýsing -

Handkastið: Ungverjagrýla á ekki að vera til

Í síðasta þætti Handkastsins var farið yfir sterkan riðil Íslands á EM karla sem framundan er þar sem Ísland mætir Serbum, Ungverjum og Svartfellingum. Í millriðli gætu Íslendingar síðan mætt þjóðum á borð við Króatíu, Frakkland, Þýskaland og...

Ákvað snemma að velja tvo markverði í EM-hópinn

„Ein helsta spurningin var sú hvort velja ætti  tvo eða þrjá markverði. Ég ákvað snemma að vera ekki að velta þessu mikið fyrir mér heldur fara með tvo markverði, Viktor Gísla og Björgvin Pál,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari...

Sandra og Gísli Þorgeir handknattleiksfólk ársins

Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur valið Söndru Erlingsdóttur og Gísla Þorgeir Kristjánsson handknattleiksfólk ársins 2023. Þetta er í annað sinn sem Sandra er valin en Gísli Þorgeir hreppir hnossið í fyrsta sinn.Sandra ErlingsdóttirHandknattleikskona ársins 2023 er Sandra Erlingsdóttir, 25 ára...
- Auglýsing -

Handkastið: Leikstíllinn mun fela veikleika okkar

Rúnar Sigtryggsson fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi þjálfari Leipzig hitaði upp fyrir Evrópumótið í símaviðtali í nýjasta þætti Handkastsins. Þar fór hann yfir línumannastöðuna hjá íslenska landsliðinu sem hefur oft og tíðum verið sögð veikasta staðan í liðinu. Rúnar er...

Handkastið: Sneri sig á ökkla sama dag og Snorri hringdi

Andri Már Rúnarsson, sem valinn var í landsliðshópinn í handknattleik karla í byrjun vikunnar er meiddur en Rúnar Sigtryggsson faðir Rúnars og þjálfari Leipzig þar sem Andri Már leikur með segir í samtali við Handkastið að hann vonast til...

Ef við spilum vel þá eigum við að vinna þessar þjóðir

„Riðillinn er mjög krefjandi. Þetta eru allt dúndur þjóðir sem við mætum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla á fundi með blaðamönnum í vikunni þegar hann valdi æfingahópinn fyrir Evrópumótið og ræddi aðeins mótið sjálft en fyrsti...
- Auglýsing -

Vil sjá hvar hann stendur

„Donni hefur verið meiddur upp síðkastið og ekki leikið mikið af þeim sökum. Ég vil þar af leiðandi sjá hvar hann stendur um þessar mundir eftir að hann var sprautaður í öxlina á dögunum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari...

Fellur vel inn í þann handbolta sem ég vil spila

Andri Már Rúnarsson leikmaður SC DHfK Leipzig er eini nýliðinn í landsliðshópnum sem Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari valdi til æfinga og undirbúnings fyrir Evrópumótið sem fram fer í Þýskalandi í næsta mánuði. Andri gekk til liðs við Leipzig-liðið í...

Gríðarlega mikilvægur enda mjög góður í handbolta

„Það hefur komið fram á síðustu dögum að Gísli Þorgeir er byrjaður að leika með Magdeburg eftir meiðslin. Við þurfum ekkert að fara ítarlega yfir þá staðreynd að Gísli Þorgeir er íslenska landsliðinu mikilvægur enda mjög góður í handbolta....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -