A-landslið karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Darri kallaður inn á landsliðsæfingar

Darri Aronsson leikmaður Hauka hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik sem er við æfingar hér á landi í þessari viku. HSÍ greindi frá þessu í morgun og mætir Darri á sína fyrstu æfingu með landsliðinu sem...

Einar Þorsteinn kallaður inn í landsliðið í fyrsta sinn

Einar Þorsteinn Ólafsson, leikmaður Vals, er á meðal 21 leikmanns sem Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur valið til æfinga hér á landi í næstu viku. Einar Þorsteinn, sem hefur farið á kostum með Valsliðinu síðasta árið,...

Nokkur handtök eftir áður en flautað verður til leiks

Framkvæmdir eru langt komnar við nýju íþróttahöllina í Búdapest í Ungverjalandi sem íslenska landsliðið mun leika í á Evrópumeistaramóti karla í byrjun næsta árs. Rúmir tveir mánuðir eru þangað til verktakinn á að skila af sér mannvirkinu fullbúnu. Keppnishöllin...
- Auglýsing -

Síðustu forvöð að tryggja sér dagpassa á EM2022

Skrifstofa HSÍ hefur milligöngu með miðasölu á Evrópumeistaramót karla í handknattleik 2022 sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. HSÍ hefur tryggt sér dagpassa á leiki Íslands í riðlakeppninni en Ísland leikur í Búdapest frá 14. –...

Viku æfingabúðir í nóvember – sleppa landsleikjum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla kemur næst saman í viku í byrjun nóvember. Þá verða lagðar línurnar fyrir þátttökuna á Evrópumótinu sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, sagði við handbolta.is í morgun...

HSÍ hefur hafið miðasölu á EM í Búdapest – gríðarlegur áhugi

„Allt frá því að dregið var í riðla í vor höfum við fundið fyrir gríðarlegum áhuga meðal fólks að fylgja íslenska landsliðinu á EM í Búdapest í janúar. Ég á því von á að Íslendingar fjölmenni og styðji við...
- Auglýsing -

Guðni helgar landsliðinu krafta sína

Brúsunum og búningunum í umsjón Guðna Jónssonar liðsstjóra fækkar frá og með næsta keppnistímabili. Hann hefur nú látið af störfum við liðsstjórn hjá Val eftir 14 ár að einu ári undanskildu þegar hann vann fyrir Gróttu. Guðna þótti við...

Landsliðsmenn glíma við meiðsli – ljúka vart tímabilinu

Meiðsli hrjá landsliðsmennina Arnór Þór Gunnarsson og Odd Gretarsson um þessar mundir og ljóst að sá síðarnefndi nær ekki að taka þátt í öllum fimm leikjunum sem Balingen-Weilstetten á eftir í þýsku 1. deildinni. Frá þessu greinir Akureyri.net, fréttavefur...

„Ég hlakka til að vinna aftur með Gumma“

„Ég hlakka til að vinna aftur með Gumma á næsta tímabili,“ sagði Alexander Petersson, landsliðsmaður í handknattleik og núverandi liðsmaður Flensburg í Þýskalandi þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans í vikunni og spurði hann út í nýgerðan samning...
- Auglýsing -

Undrun vekur að einn hópur hafi verið tekinn fram fyrir annan

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands segir í tilkynningu að það hafi vakið undrun þegar fréttist að íslenski keppnishópurinn sem sendur var út til þátttöku í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva hafi fengið bólusetningu við kórónuveirunni áður en hann hélt af landi brott....

Getur orðið skemmtilegur riðill

„Það verður gaman að mæta Ungverjum á heimavelli fyrir framan fulla höll af áhorfendum. Ég reikna með að það verði vel mætt á leikinn og ástandið verði orðið betra í heiminum en nú er,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson einn...

EM2022: Fyrsti leikur Íslands verður gegn Portúgal

Íslenska landsliðið mætir Portúgal 14. janúar í fyrstu umferð B-riðils Evrópumeistaramótsins í handknattleik samkvæmt leikjaáætlun sem Handknattleikssamband Evrópu gaf út fyrir stundu.Tveimur dögum síðar leikur Ísland við hollenska landsliðið, sem er undir stjórn Erlings Richardssonar. Hinn 18. janúar leikur...
- Auglýsing -

EM2022: Ísland fer til Búdapest

Enn og aftur mætir íslenska landsliðið Portúgal á handknattleiksvellinum þegar Evrópumeistaramótið í handknattleik fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar nk. Dregið var fyrir stundu. Auk Portúgals mætir íslenska landsliðið Ungverjum og Hollandi í B-riðli mótsins sem leikinn...

Hverjum mætir Ísland á EM?

Dregið verður í riðla Evrópumótsins í handknattleik karla í Búdapest í dag kl. 15 en mótið fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu frá 13. til 31. janúar.Ísland er í þriðja styrkleikaflokki ásamt Frökkum, Slóvökum, Hvít-Rússum, Tékkum og Norður-Makedóníu....

Sér fram á 26. stórmótið – einstakur árangur Guðmundar

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik karla, sér fram á að taka þátt í sínu 26. stórmóti handknattleik á ferlinum í janúar á næsta ári þegar íslenska landsliðið verður með á Evrópumótinu sem fram fer í Ungverjalandi og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -