Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik halda ótrauðir áfram að búa sig undir þátttöku á Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem hefst eftir rúma viku í Ungverjalandi og Slóvakíu. Um miðjan daginn var æfing í Víkinni þar sem 18 af 20 leikmönnum...
Daníel Þór Ingason hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik sem tekur þátt í Evrópumeistaramótinu sem hefst í næstu viku. Daníel Þór kemur í staðinn fyrir Svein Jóhannsson sem meiddist á hné á æfingu landsliðsins í gær.Meiðsli...
Ekkert verður af fyrirhuguðum vináttulandsleikjum við Litáen hér á landi á föstudaginn og á sunnudag áður en íslenska landsliðið í handknattleik karla heldur til Ungverjalands á Evrópumeistaramótið sem þar fer fram.Forráðamenn handknattleikssambands Litáen tilkynntu HSÍ í hádeginu að...
Tveir leikmenn bættust í hóp íslenska landsliðsins í handknattleik í gærkvöld eftir að hafa fengið neikvæða niðurstöðu úr PCR prófi sem tekið var. Báðir höfðu leikmennirnir verið í nokkurra daga sóttkví. Til viðbótar bættust tveir starfsmenn landsliðsins við í...
„Allur hópurinn okkar sem fór í PCR próf í dag fékk neikvæða niðurstöðu síðdegis. Nú eru menn komnir í búbblu á Grand hótel. Okkur var skiljanlega mjög létt við þessi tíðindi,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ við handbolta.is...
Evrópumeistaramótið í handknattleik karla hefst í Ungverlandi og í Slóvakíu 13. janúar. Talsverður hópur Íslendinga hefur sett stefnuna á að fylgja íslenska landsliðinu eftir en leikir þess verða 14., 16. og 18. janúar í glæsilegri liðlega 20 þúsund manna...
„Þetta er þungt fjárhagslegt högg fyrir sambandið en á móti kemur að eins og staðan er í samfélaginu þá er ekki annað forsvaranlegt en að vera með hópinn í búbblu frá fyrsta degi og þangað til farið verður á...
Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik, þjálfarar og starfsmenn verða í einangrun á hóteli frá og með 2. janúar þegar hópurinn kemur saman til æfinga hér á landi. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssamabands Íslands, staðfesti þetta spurður í samtali við...
Útsendingar frá kappleikjum karlalandsliðsins í handknattleik var vinsælasta íþróttaefni RÚV þriðja árið í röð. Flestir fylgdust með upphafsleik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Egyptalandi í janúar eftir því sem fram kemur í frétt rúv.is. Meðaláhorf á...
Útilokað virðist að íslenska landsliðið í handknattleik karla leiki í Laugardalshöll í vor ef til þess kemur að það leiki í umspili um sæti fyrir heimsmeistaramótið. Lagfæringar og endurbætur á Laugardalshöll eftir vatnsleka sem þar varð í byrjun nóvember...
„Auðvitað er ég bara stoltur og ánægður að vera valinn,“ sagði Elvar Ásgeirsson, handknattleiksmaður Nancy í Frakklandi og eini leikmaðurinn í 20-manna EM landsliðshópnum sem valinn var í gær sem hefur ekki leikið með A-landsliðinu. Elvar mun þar með...
Fimm af þeim 20 leikmönnum sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið til þátttöku á Evrópumótinu handknattleik í næsta mánuði voru ekki í hópnum sem tók þátt í heimsmeistaramótinu sem haldið var í Kaíró í Egyptalandi í upphafi þessa...
„Það var mjög ánægjulegt og ég var mjög glaður að fá þær fréttir að ég kæmi inn í hópinn. Þetta hefur verið draumur hjá mér síðan ég var mjög ungur að fara á stórmót með landsliðinu,“ sagði Orri Freyr...
Tveir leikmenn sem aldrei hafa leikið með íslenska landsliðinu á stórmóti voru valdir í 20 manna hópinn sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, valdi og tilkynnti á blaðamannfundi í dag. Þeir eru Orri Freyr Þorkelsson, Elverum, og Elvar Ásgeirsson, Nancy.Aðeins...
Klukkan 13 hefst blaðamannafundur Handknattleikssambands Íslands í höfuðstöðvum Arion banka. Á fundinum kynnir Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla, hvaða leikmenn hann hefur valið til þátttöku á Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem hefst í Ungverjalandi og Slóvakíu 13. janúar.Reikna má...