A-landslið karla

- Auglýsing -

EM – leikjadagskrá – úrslitaleikir

Undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik lauk í föstudagskvöld. Spánn og Svíþjóð leika til úrslita í dag, sunnudag. Danmörk og Frakkland kljást um bronsverðlaun.Sunnudagur 30. janúar:3. sæti: Danmörk – Frakkland 35:32 - eftir framlengingu.1. sæti: Svíþjóð – Spánn...

Austurríki eða Eistland bíða strákanna

Íslenska landsliðið í handknattleik karla leikur annað hvort við Austurríki eða Eistland í umspili fyrir heimsmeistararmótið í handknattleik. Dregið var síðdegis í Búdapest í Ungverjalandi. Landslið Eistlands og Austurríkis eigast við í fyrri hluta umspilsins sem fram fer eftir...

Ómar Ingi og Elvar Örn bestir hjá HBStatz

Ómar Ingi Magnússon var besti leikmaður íslenska landsliðsins á Evrópumeistararmótinu í handknattleik. Það er a.m.k. niðurstaða tölfræðiveitunnar HBStatz sem tekið hefur saman tölfræði um marga þætti í þeim átta leikjum sem íslenska landsliðið lék á mótinu.Ómar Ingi var jafnframt...
- Auglýsing -

Styttist umspilsleikina fyrir HM2023 – dregið síðdegis

Síðdegis í dag verður dregið í umspilið fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik. Umspilið fer fram í tveimur skrefum. Íslenska landsliðið tekur þátt í seinni hlutanum sem gert er ráð fyrir að fari fram 13. og 14. apríl og 16. og...

Myndasyrpa: Íslendingar utan vallar sem innan

Íslenska landsliðið í handknattleik karla lauk keppni á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í gær. Liðið hafnaði í sjötta sæti sem er fjórði besti árangur Íslands á mótinu frá því að landslið þjóðarinnar tryggði sér fyrst þátttökurétt árið 2000. Síðan þá...

Myndasyrpa: Ísland – Noregur, 33:34

Íslenska landsliðið í handknattleik karla hafnaði í 6. sæti á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í dag eftir eins marks tap fyrir Noregi, 34:33, í framlengdum leik. Þar með er þátttöku Íslands á mótinu lokið en árangurinn nú er sá...
- Auglýsing -

Endalokin gátu ekki verið sárari

„Endalokin gátu ekki verið sárari,“ sagði Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handknattleik við handbolta.is í kvöld eftir tap, 34:33, fyrir Noregi í háspennu- og framlengdum leik um 5. sætið á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Búdapest í kvöld.„Framan af leiknum...

Tíminn hefur aldrei liðið hægar

Á síðustu andartökum hefðbundins leiktíma í viðureign Íslands og Noregs í dag vann Elvar Örn Jónsson boltann og kastaði yfir leikvöllinn að auðu marki Norðmanna. Staðan var jöfn, 27:27. Boltinn fór rétt framhjá annarri markstönginni, röngu megin fyrir íslenska...

Lögðum allt sem við áttum í leikinn

„Þetta var svekkjandi að tapa leiknum eftir að hafa barist í 70 mínútur og lagt allt sem við áttum í leikinn,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is strax eftir tap íslenska landsliðsins fyrir Noregi...
- Auglýsing -

Norðmenn unnu 5. sætið á flautumarki í framlengingu

Harald Reinkind tryggði Norðmönnum sigur á Íslendingum með flautumarki í framlengingu í leiknum um 5. sætið á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla í MVM Dome i Búdapest í dag. Noregur hreppti þar með hið eftirsótta fimmta sæti mótsins sem veitir...

Ólafur og Janus inn fyrir Aron og Darra

Ólafur Andrés Guðmundsson og Janus Daði Smárason koma rakleitt úr einangrun inn í íslenska landsliðið sem mætir Noregi klukkan 14.30 í úrslitaleik um 5. sæti Evrópumótsins í handknattleik karla.Aron Pálmarsson og Darri Aronsson detta úr hópnum frá viðureigninni...

Tveir til viðbótar eru lausir úr einangrun

Janus Daði Smárason og Ólafur Andrés Guðmundsson eru lausir úr sóttkví og geta leikið með íslenska landsliðinu í handknattleik í dag gegn Noregi í leiknum um 5. sætið á Evrópumeistaramótinu. Þetta kom fram í tilkynningu frá HSÍ sem barst...
- Auglýsing -

Sex leikir við Norðmenn og sumir þeirra sögulegir

Íslendingar og Norðmenn hafa mæst í sex skipti í lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik. Íslendingar hafa fjórum sinnum unnið en Norðmenn tvisvar, þar af síðasta þegar lið þjóðanna mættust, á EM 2020 í Malmö, 31:28. Þá voru 11 af...

Samherjar Íslendinga heltust úr lestinni hjá Norðmönnum

Samherji Viktors Gísla Hallgrímssonar landsliðsmarkvarðar hjá danska félagsliðinu GOG, Torbjørn Bergerud, tekur ekki þátt í leiknum við Íslendinga á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í dag. Bergerud var annar af tveimur leikmönnum norska landsliðsins sem greindist með kórónuveiruna eftir að milliriðlakeppni...

Fimm vinningar og tvö töp hjá báðum

Landslið Íslands og Noregs mætast í leiknum um 5. sætið á Evrópumótinu í handknattleik kl. 14.30 í dag. Þau hafa hvort um sig leikið sjö leiki á mótinu fram til þessa. Niðurstaðan er sú sama hjá þeim, fimm sigurleikur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -