- Auglýsing -
- Auglýsing -

A-landslið karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Tandri Már kallaður inn í hópinn – tveir í sóttkví

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, hefur kallað Tandra Má Konráðsson leikmann Stjörnunnar inn í landsliðshópinn í handknattleik eftir að ljóst varð að Arnór Þór Gunnarson og Elvar Ásgeirsson geta ekki tekið þátt í þeim leikjum sem framundan...

„Auðvitað spenntur og stoltur“

„Ég er auðvitað bara spenntur og stoltur,“ sagði Elvar Ásgeirsson, nýbakaður landsliðsmaður í handknattleik karla og leikmaður franska B-deildarliðsins Nancy við handbolta.is. Elvar, sem á engan landsleik að baki, var valinn í íslenska 18-manna landsliðshópinn í gær. Fyrir...

Fimm breytingar – þar af er einn nýliði í landsliðshópnum

Fimm leikmenn sem ekki hafa verið með í síðustu verkefnum íslenska karlalandsliðsins í handknattleik eru í 18 manna hópi sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, valdi í dag til þátttöku í þremur síðustu leikjum landsliðsins í undankeppni EM í kringum...
- Auglýsing -

Arnar hefur valið Slóveníufarana

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna, hefur valið þá 16 leikmenn sem hann fer með út til Slóveníu í fyrramálið til þess að mæta landsliði Slóvena í fyrri viðureigninni í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Leikurinn verður...

Þrír leikir á sex dögum í þremur löndum

Ljóst að íslenska landsliðið í handknattleik karla verður á ferð og flugi í lok þessa mánaðar og í upphafi þess næsta. Landsliðið leikur þrjá landsleiki í þremur löndum á sex dögum. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur loksins opinberað hvar og...

Enn ríkir óvissa um annan leikinn gegn Ísraelsmönnum

Enn er á huldu hvenær landsleikur Íslands og Ísraels í undankeppni Evrópumóts karla sem fram á að fara í Ísrael verður settur á dagskrá. Eftir því sem næst verður komist hefur Handknattleikssamband Evrópu, EHF, ekki enn höggvið á hnútinn....
- Auglýsing -

Þétt dagskrá í næstu landsliðsviku – engir leikir eftir 2. maí

Öllum leikjum í undankeppni EM2022 í handknattleik karla skal verða lokið í síðasta lagi 2. maí. Eftir þann tíma verða engir leikir í keppninni. Takist ekki að ljúka riðlakeppninni fyrir þann tíma mun framkvæmdastjórn EHF væntanlega úrskurða úrslit leikja...

Fleiri leikmenn í hverju landsliði í lokakeppni EM

Frá og með lokakeppni EM karla á næsta ári mega 20 leikmenn vera í keppnishópi hvers liðs á mótinu í stað 16 leikmanna á síðustu mótum. Framkvæmdastjórn Handknattleikssambands Evrópu, EHF, samþykkti breytinguna á fundi sínum í gær. Svipaðar reglur...

HSÍ hefur óskað eftir undanþágum

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, staðfesti við handbolta.is í morgun að HSÍ hafi sótt um undanþágur til heilbrigðisráðuneytisins vegna æfinga meistaraflokka og eins til æfinga kvennalandsliðsins sem þarf að hefja undirbúning sem fyrst vegna undankeppni HM sem fram...
- Auglýsing -

Ekkert verður úr Ísraelsferð

Ekkert verður af fyrirhuguðum leik Ísraels og Íslands í undankeppni EM karla sem fram átti að fara í Tel-Aviv á fimmtudaginn. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfesti fyrir stundu að leiknum hafi verið frestað. Ástæðan er sú að íslenska landsliðið kemst...

Komast ekki til Tel-Aviv

Keppni í riðli íslenska landsliðsins í undankeppni EM karla er í uppnámi. Landslið Litháen sem átti að fara til Ísraels í morgun lagði ekki af stað vegna þess að flug þess frá Istanbúl til Tel-Aviv var fellt niður en...

„Rennd­um svo að segja blint í sjó­inn“

Í gær, 6. mars, voru 60 ár liðin síðan íslenska landsliðið í handknattleik karla hafnaði í sjötta sæti á heimsmeistaramótinu í Vestur-Þýskalandi undir stjórn Hallsteins Hinrikssonar. Sá árangur var ekki jafnaður fyrr en aldarfjórðungi síðar þegar Ísland varð í...
- Auglýsing -

Svensson hættur – verður þjálfari sænska landsliðsins

Svíinn Tomas Svensson hefur látið af störfum með A-landsliði karla handknattleik að eigin ósk og hefur Handknattleiksamband Íslands (HSÍ) orðið við ósk hans, eftir því sem HSÍ greinir frá í tilkynningu.Ástæða þessa er sú að Svensson hefur verið...

Aron er í hópnum en enginn frá íslenskum félagsliðum

Aron Pálmarsson hefur verið valinn í íslenska landsliðið í handknattleik karla sem leikur við landslið Ísraels í undankeppni EM í Tel-Aviv 11. mars. Aron tók ekki þátt í HM í Egyptalandi í janúar vegna meiðsla.Óskar Ólafsson leikmaður Drammen...

Var sú eina sem þorði að vera í markinu

„Símtalið kom mér mjög á óvart. Ég er mjög glöð enda spennandi verkefni að fást við,“ sagði hin 19 ára gamla Eva Dís Sigurðardóttir, ein þriggja markvarða, sem valdar voru í æfingahóp íslenska landsliðsins sem kemur saman til æfinga...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -