Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur gert þrjár breytingar á landsliðinu sem mætir Portúgal í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 16 í dag frá viðureigninni við portúgalska landsliðið ytra á miðvikudagskvöld. Björgvin Páll Gústavsson úr Haukum, Elliði Snær...
„Það er það eina í stöðunni, að vinna. Spila þéttan leik og taka þá,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik, við handbolta.is fyrir æfingu íslenska landsliðsins á Ásvöllum síðdegis í gær, spurður út í leikinn við Portúgal í...
„Alexander líður betur í dag. Hann ætlar að taka þátt í æfingunni á eftir og þá kemur betur í ljós hvernig framhaldið verður hjá honum,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik í samtali við handbolta.is fyrir æfingu íslenska...
Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...
Talið er fullvíst að Alexander Petersson, landsliðmaður í handknattleik, hafi ekki hlotið heilahristing vegna tveggja höfuðhögga sem hann fékk á upphafsmínútum viðureignar Íslands og Portúgal í undankeppni EM í Porto á miðvikudagskvöldið. Síðara höggið var þyngra en það fyrra...
Paulo Pereira, landsliðsþjálfari Portúgals í handknattleik karla, segist fara nokkuð afslappaður í leikinn við íslenska landsliðið í Schenker-höllinni á Ásvöllum en um er að ræða síðari leik þjóðanna í undankeppni EM.„Við viljum að sjálfsögðu vinna en framundan er HM...
Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...
Handknattleikssamband Portúgal deilir á Facebook-síðu sinni í dag myndskeiði með völdum köflum úr leiknum við Ísland í undankeppni EM í Porto í gærkvöld. Portúgalska landsliðið vann leikinn, 26:24. Myndskeiðið er um þrjár mínútur og þar má sjá margt af...
Elvar Örn Jónsson skaraði framúr öðrum leikmönnum íslenska landsliðsins í tapleiknum við Portúgal ytra í gærkvöld í undankeppni EM samkvæmt samantekt HBStatz tölfræðisíðunni.Selfyssingurinn fékk 8,0 í einkunn þegar frammistaða hans í vörn og sókn er lögð saman. Bjarki Már...
Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður, skoraði sitt fyrsta mark fyrir A-landsliðið í handknattleik í leiknum við Portúgal í Porto í gærkvöld en um var að ræða hans 19. A-landsleik.Viktor Gísli skoraði markið eftir 25 mínútur og 40 sekúndur í leiknum....
Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...
„Ég nýtti tækifæri mitt vel, var með góð innkomu og flottar vörslur en það leiðinlega var að við náðum ekki stigunum tveimur sem voru í boði,“ sagði Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður í samtali við handbolta.is eftir landsleikinn við Portúgal...
„Mér fannst við eiga alveg jafna möguleika að þessu sinni. Ef við hefðum ekki farið illa með góð færi síðustu tíu mínúturnar hefði sigurinn alveg eins getað fallið okkur í skaut,“ sagði Viggó Kristjánsson, leikmaður íslenska landsliðsins við handbolta.is...
„Ég er svekktur að fara ekki með eitt eða tvö stig úr leiknum,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, eftir tveggja marka tap fyrir Portúgal, 26:24, í undankeppni EM í handknattleik í Porto í kvöld.„Það sem fór...
„Ég er mjög óhress með að dómararnir hafi ekki þorað að gefa rautt spjald fyrir líkamsárásina á Alexander Petersson,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla í samtali við handbolta.is eftir tapið fyrir Portúgal í undankeppni EM í...