A-landslið karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Skimun, sóttkví og fyrsta æfing síðdegis

Síðdegis í dag kemur íslenska landsliðið í handknattleik karla saman til fyrstu æfingar vegna undirbúnings vegna tveggja leikja við Portúgal í undankeppni EM 2022 og í framhaldinu þátttöku á HM í Egyptalandi.Landsliðsmenn, þjálfarar og starfsmenn fóru í skimun...

HM: Ævintýrið hófst í Magdeburg fyrir 63 árum

Ísland sendir lið til keppni á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi síðar í þessum mánuði. Það verður í 21. sinn sem Ísland tekur þátt í HM en mótið sem fyrir höndum stendur verður það 27. sem haldið er. Handbolti.is ætlar á...

Ísland verður þátttökuþjóð á HM í 21. sinn

Heimsmeistaramótið í handknattleik karla hefst í Egyptalandi 13. janúar og lýkur með úrslitaleik sunnudaginn 31. janúar. Þetta verður í 27. sinn sem blásið er til leiks á heimsmeistaramóti karla og í annað sinn sem Egyptar verða gestgjafar. Þeir héldu...
- Auglýsing -

Karlalandsliðið nýtur sem fyrr mestrar hylli

Karlalandsliðið í handknattleik nýtur sem fyrr mikillar hylli á meðal landsmanna og dregur mjög marga þeirra að sjónvarpstækjum sínum þegar það tekur þátt í stórmótum. Samkvæmt frétt RÚV þá var viðureign Íslands og Rússlands á EM karla í handknattleik...

Spurningu um þátttöku Arons er ósvarað

Gunnar Magnússon aðstoðarlandsliðsþjálfari karla segir í samtali við Vísi/Stöð2 að talsverð óvissa ríki um hvort Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, geti verið með í leikjunum tveimur við Portúgal í undankeppni EM sem fram eiga að fara 6. og 10....

Sögulega langur tími á milli landsleikja

Rúmlega átta mánuðir liðu á milli leikja hjá A-landsliði karla í handknattleik á þessu ári sem eru aðeins örfáir daga eru eftir af. Frá því að liðið lék sinn sjöunda og síðasta leik á EM2020 í Svíþjóð liðu rúmlega...
- Auglýsing -

Tveir handboltamenn á meðal tíu efstu

Tveir handknattleiksmenn eru að með tíu efstu í kjöri á Íþróttamanni ársins 2020 hjá Samtökum íþróttafréttamanna, SÍ. Í morgun var upplýst hvaða tíu íþróttamenn voru efstir í kjörinu að þetta árið en niðurstöðu þess verður lýst þriðjudagskvöldið 29. desember...

Aron og Steinunn eru handknattleiksfólk ársins

Aron Pálmarsson, Barcelona, og Steinunn Björnsdóttir, Fram, eru handknattleikskarl og handknattleikskona ársins valin af stjórn Handknattleikssambandsins Íslands. Þetta er í fimmta sinn sem HSÍ útnefnir Aron handknattleikskarl ársins. Steinunn hreppir nú nafnbótina handknattleikskona ársins í fyrsta sinn. Steinunn Björnsdóttir...

„Kom mér á óvart“

„Valið kom mér á óvart,“ sagði Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson, leikmaður Gummersbach, þegar handbolti.is heyrði í Elliða eftir að hann var valinn í íslenska landsliðshópinn í handknattleik karla sem tekur þátt í HM í Egyptalandi og tveimur leikjum...
- Auglýsing -

Kom með góðan anda, kraft og leikgleði í hópinn

„Það er frábært að fá Alexander aftur inn í hópinn og fá að njóta hans reynslu og liðsinnis,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla á blaðamannafundi í gær um þá ákvörðun Alexanders Peterssonar að gefa kost á...

„Geggjað í alla staði“

„Þetta er bara geggjað í alla staði,“ sagði Magnús Óli Magnússon, handknattleiksmaður hjá Val, þegar handbolti.is leitaði viðbragða hjá honum í dag eftir að Magnús Óli var valinn í landsliðshópinn sem tekur þátt í leikjum í undankeppni EM í...

Undanþága væri okkur ómetanlega dýrmæt

HSÍ reynir þessa daga að fá undanþágu fyrir leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik til að þeir geta hafið æfingar á milli jóla og nýárs án þess að þurfa að sæta einangrun sem útilokar þá frá samneyti við fjölskyldur...
- Auglýsing -

Þrír af 21 hafa aldrei farið á stórmót með landsliðinu

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, hefur valið 21 leikmann til þess að taka þátt í næstu leikjum landsliðsins í handknattleik sem eru tveir leikir við Portúgal í undankeppni EM 6. og 10. janúar og heimsmeistaramótið sem haldið...

Guðmundur kynnir HM-hópinn – bein útsending

Klukkan 11 hefst blaðamannafundur Handknattleikssambands Íslands í beinni útsendingu á netinu. Þar ætlar Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla, að kynna landsliðshópinn sem tekur þátt í æfingum og undirbúningi fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Egyptalandi 13. til 31....

Rúnar: Landsliðsferlinum er lokið

„Ég er bara sáttur stöðu mála. Ég náði að leika 100 landsleiki, skora mörg mörk og taka þátt í nokkrum stórmótum. Ég er stoltur af að hafa hafa fengið tækifæri til þess að leika með landsliðinu í eitt hundrað...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -