„Helsta spurningamerkið í leikmannahópnum eins og staðan er í dag er Elvar Örn . Hann meiddist á kviðvöðva undir lok nóvember og hefur síðan ekki leikið með Melsungen og mun að öllum líkindum ekki leika með liðinu í þeim...
„Markmið okkar er fyrst og fremst að tryggja okkur sæti í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram fer í mars. Það er alveg ljóst að til þess að það markmið náist verðum við að ná framúrskarandi árangri,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson...
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur valið æfinga- og keppnishóp fyrir Evrópumótið í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi í næst mánuði. Fyrsti leikur Íslands á mótinu verður 12. janúar. EM hefst 10. janúar í Düsseldorf með...
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, tilkynnir á morgun hvaða leikmenn verða kallaðir til æfinga og undirbúnings fyrir Evrópumótið sem hefst í Þýskalandi 10. janúar.
Reiknað er með að Snorri Steinn velji 20 leikmenn til æfinganna sem hefjast...
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í landsliðshópinn til þátttöku á Evrópumeistaramótinu EM 2024 sem haldið verður í Þýskalandi í janúar. Fyrsti leikur Íslands verður 12. janúar.
Leikmönnum er...
Rúmur sólarhringur er í fyrsta leik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna. Landsliðið æfði saman í keppnishöllinni, DNB-Arena, í hádeginu í dag. DNB-Arena í Stafangri rúmar á fimmta þúsund áhorfendur. Auk góðrar upphitunar var farið yfir helstu atriði...
Íslenska landsliðið í handknattleik æfði síðdegis í æfingahöllinni í DNB-Arena í Stafangri eftir farsæla flugferð til bæjarins í dag. Allar 18 konurnar í hópnum tóku þátt í æfingunni og var svo sannarlega ekki slegið slöku við.
Gríðarlega eftirvænting ríkir...
Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari karlaliðs Vals í handknattleik, hefur tekið sæti í þjálfarateymi karlalandsliðsins í handknattleik. Óskar Bjarni var við hliðarlínuna á dögunum þegar leikið var við Færeyinga í Laugardalshöll. Einnig tók hann þátt í æfingum landsliðsins í síðustu...
Um 4.000 áhorfendur lögðu leið sína í Laugardalshöllina í gær og í fyrrakvöld á vináttuleiki Íslands og Færeyja í handknattleik karla. Var ekki annað að sjá en að þeir skemmtu sér vel ásamt Sérsveitinni, stuðningsmannafélagi landsliðanna í handknattleik....
Íslenska landsliðið í handknattleik vann nauman sigur á færeyska landsliðinu í síðari vináttuleiknum í Laugardalshöll í gær, 30:29, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12. Íslenska liðið vann þar með báða vináttuleikina sem voru þeir fyrstu...
„Við vorum bara ekki nægilegar góðir í kvöld. Gerðum alltof marga tæknifeila auk þess sem færanýtingin var ekki nægilega góð. Til viðbótar þá reyndist sjö manna sóknarleikur Færeyinga okkur erfiður. Þeir gerðu það mjög vel með heimsklassa mann sem...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann nauman sigur á færeyska landsliðinu í síðari vináttuleik þeirra í handknattleik karla í Laugardalshöll í kvöld, 30:29, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. Eftir 15 marka sigur í...
Viggó Kristjánsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson koma inn í íslenska landsliðið sem mætir Færeyingum í Laugardalshöll klukkan 17.30 í dag. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hvílir í staðinn. Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari, hefur valið 17 leikmenn til þess að taka...
Ísland lagði Færeyjar í Laugardalshöll í gærkvöldi, 39:24, í fyrri viðureign liðanna í vináttleik í handknattleik karla. Nærri 2.000 áhorfendur skemmtu sér vel á leiknum og studdu um leið hressilega við baki á íslenska landsliðinu. Liðin mætast öðru sinni...
„Þetta var öruggur sigur og margt gott en ég er líka viss um að þegar við verðum búnir að fara yfir leikinn þá sjáum við margt sem við getum lagað,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla eftir...