A-landslið karla

- Auglýsing -

Fáum að spila handbolta sem skiptir mestu

„Aðstæðurnar eru sérstakar þessa daga en eins og síðast þegar kom í leikinn við Portúgal þá er þetta bara test, sóttkví og æfingar. Maður verður að taka þessu,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is...

HM: Björgvin Páll Gústavsson

Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...

HM: Ágúst Elí Björgvinsson

Handbolti.is hefur í dag að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið...
- Auglýsing -

Vill frekar leika handbolta á HM en æfa heima í Lemgo

„Aðstæðurnar er sérstakar, kannski mjög skrýtnar, en við munum gera það besta úr þessu öllum saman. Það er engin spurning,“ sagði Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handknattleik og markahæsti leikmaður þýsku 1. deildinnar í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann...

Byrjaði á HM í Afríku og enda kannski í Afríku

„Það fylgir því nokkur óvissa og kannski svolítið ævintýri að taka þátt í HM við þessar aðstæður sem ríkja í heiminum. Ég held að þetta verði skemmtilegt. Ævintýri út í óvissuna,“ sagði Alexander Petersson, landsliðsmaður í handknattleik í samtali...

Mikið áfall að vera án Arons

„Það er mikið áfall fyrir okkur að Aron getur ekki verið með okkur í leikjunum fram undan við Portúgal og eins á HM. Hann er fyrirliði liðsins en fyrst og fremst frábær leikmaður jafnt í sókn sem vörn,“ sagði...
- Auglýsing -

HM: Sögulegur árangur sem hitti þjóðina í hjartastað

Leikmenn voru reynslunni ríkari eftir HM 1958, sem fjallað var um hér á handbolti.is í gær. Íslenska landsliðið mætti tvíeflt til leiks á HM í Vestur-Þýskalandi þremur árum síðar þar sem unnið var afrek sem ekki var jafnað fyrr...

HM-undirbúningurinn er hafinn

Fyrsta æfing íslenska landsliðsins í handknattleik karla á þessu ári hófst klukkan 17 í dag í Víkinni eftir að allir þeir sem komnir voru til landsins í morgun, 17 að tölu auk þjálfara og starfsmanna, höfðu fengið neikvæða...

Aron úr leik og fer ekki á HM

Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska landsliðinu á HM í Egyptalandi og heldur ekki í EM leikjunum við Portúgal sem framundan eru í vikunni. HSÍ staðfesti þetta í fréttatilkynningu fyrir stundu.Þetta er mikið áfall fyrir íslenska landsliðið...
- Auglýsing -

Skimun, sóttkví og fyrsta æfing síðdegis

Síðdegis í dag kemur íslenska landsliðið í handknattleik karla saman til fyrstu æfingar vegna undirbúnings vegna tveggja leikja við Portúgal í undankeppni EM 2022 og í framhaldinu þátttöku á HM í Egyptalandi.Landsliðsmenn, þjálfarar og starfsmenn fóru í skimun...

HM: Ævintýrið hófst í Magdeburg fyrir 63 árum

Ísland sendir lið til keppni á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi síðar í þessum mánuði. Það verður í 21. sinn sem Ísland tekur þátt í HM en mótið sem fyrir höndum stendur verður það 27. sem haldið er. Handbolti.is ætlar á...

Ísland verður þátttökuþjóð á HM í 21. sinn

Heimsmeistaramótið í handknattleik karla hefst í Egyptalandi 13. janúar og lýkur með úrslitaleik sunnudaginn 31. janúar. Þetta verður í 27. sinn sem blásið er til leiks á heimsmeistaramóti karla og í annað sinn sem Egyptar verða gestgjafar. Þeir héldu...
- Auglýsing -

Karlalandsliðið nýtur sem fyrr mestrar hylli

Karlalandsliðið í handknattleik nýtur sem fyrr mikillar hylli á meðal landsmanna og dregur mjög marga þeirra að sjónvarpstækjum sínum þegar það tekur þátt í stórmótum. Samkvæmt frétt RÚV þá var viðureign Íslands og Rússlands á EM karla í handknattleik...

Spurningu um þátttöku Arons er ósvarað

Gunnar Magnússon aðstoðarlandsliðsþjálfari karla segir í samtali við Vísi/Stöð2 að talsverð óvissa ríki um hvort Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, geti verið með í leikjunum tveimur við Portúgal í undankeppni EM sem fram eiga að fara 6. og 10....

Sögulega langur tími á milli landsleikja

Rúmlega átta mánuðir liðu á milli leikja hjá A-landsliði karla í handknattleik á þessu ári sem eru aðeins örfáir daga eru eftir af. Frá því að liðið lék sinn sjöunda og síðasta leik á EM2020 í Svíþjóð liðu rúmlega...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -