Landsliðin

- Auglýsing -

Umspil HM kvenna, úrslit: Hvaða Evrópulönd fá farseðla?

Umspili í Evrópuhluta undankeppni heimsmeistaramóts kvenna lauk í kvöld átta rimmur voru leiddar til lykta til viðbótar við tvær sem niðurstaða fékkst úr í gærkvöld. Ekki er hægt að segja að mikið hafi verið um óvænt úrslit. Helsta spennan...

Ungverjar voru sterkari í Érd og fara á HM

Draumur íslenska landsliðsins í handknatteik kvenna um sæti á heimsmeistaramótinu undir lok þessa árs er svo að segja úr sögunni eftir sex marka tap fyrir Ungverjum í Érd í dag, 34:28. Samanlagt unnu Ungverjar með tíu marka mun í...

Við verðum að hitta á góðan leik

„Ég var ánægður með margt sem við gerðum í fyrri leiknum, ekki síst varðandi varnarleikinn og markvarslan var góð. Við getum hinsvegar gert betur í sókninni og í sóknarleikinn höfum við varið mestum tíma síðustu daga,“ sagði Arnar Pétursson...
- Auglýsing -

Erum komnar til þess að gera betur

„Við erum bara spenntar fyrir síðari leiknum og teljum tækifæri vera fyrir hendi,“ sagði Sunna Jónsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is í dag þar sem hún er stödd í Búdapest í Ungverjalandi. Á morgun verður Sunna í...

Kvennalandsliðið er farið til Ungverjalands

Kvennalandsliðið í handknattleik hélt af landi í brott í morgun áleiðis til Ungverjalands með millilendingu í Amsterdam. Í Ungverjalandi leikur landsliðið á miðvikudaginn við Ungverja öðru sinni í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. Sömu 16 leikmenn taki þátt í...

Myndir: Sérsveitin leiddi áfram frábæra stemningu

Á annað þúsund áhorfendur lögðu leið sína á Ásvelli í gær til þess að fylgjast með landsleik Íslands og Ungverjalands í umspili fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik kvenna. Hvöttu þeir íslenska landsliðið með ráðum og dáð. Einnig var nokkur hópur...
- Auglýsing -

Myndasyrpa frá landsleiknum á Ásvöllum

Kvennalandsliðinu tókst ekki gera landsliði Ungverja skráveifu í fyrri viðureigninni í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fór á Ásvöllum í gær. Ungverjar fögnuðu fjögurra marka sigri, 25:21. Ekki er öll nótt úti hjá íslenska liðinu....

Förum út til þess að vinna

„Þetta var ansi kaflaskipt hjá okkur en á milli voru góðir kaflar sem við verðum að taka með okkur og byggja ofan á fyrir síðari leikinn. Eins verðum við að fara vel yfir það sem illa gekk með það...

„Eigum helling inni“

„Úr því sem komið var þá er kannski allt í lagi að tapa á móti þessu liði með fjögurra marka mun en mér finnst við eiga helling inni,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik þegar handbolti.is hitti hana...
- Auglýsing -

Þurfa að vinna upp fjögurra marka tap í Érd

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði fyrri viðureigninni við Ungverja í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu með fjögurra marka mun, 25:21, á Ásvöllum í dag. Ungverjar voru fjórum mörkum yfir eftir fyrri hálfleik, 14:10. Síðari viðureign liðanna verður í...

Allt mögulegt með góðum stuðningi á Ásvöllum

„Þetta er verður verðugt verkefni fyrir okkur en mér líst vel á það,“ sagði Steinunn Björnsdóttir hin þrautreynda landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is á Ásvöllum í gær þegar talið færðist að tilvonandi landsleik við Ungverja í undankeppni...

Hópurinn sem mætir Ungverjum

Þjálfarateymi A landsliðs kvenna í handknattleik hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta landsliði Ungverjalands í undankeppni HM á Ásvöllum í dag. Leikurinn hefst klukkan 16 er frítt inn í boði IcelandairMarkverðir:Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringkøbing Håndbold (41/1).Hafdís Renötudóttir, Fram...
- Auglýsing -

Eigum að geta strítt þeim – óskað er eftir stuðningi

„Fyrri leikurinn er okkur mjög mikilvægur. Við verðum að ná hagstæðum úrslitum til þess að síðari leikurinn ytra verði áframhaldandi úrslitaleikur um HM-sætið. Ég held að við eigum alveg möguleika og er þess vegna mjög spennt fyrir leiknum hér...

Molakaffi: Þórey Rósa, dómarar, Hannes Jón, miðasala, Ovcina féll

Þórey Rósa Stefánsdóttir leikur sinn 120. A-landsleik fyrir Ísland í dag þegar íslenska landsliðið mætir Ungverjum á Ásvöllum í fyrri umferð umspilskeppninnar um sæti á HM. Flautað verður til leiks klukkan 16. Þórey Rósa er leikreyndasti leikmaður landsliðsins um...

Bjartsýn á góðan leik og hagstæð úrslit

„Þetta er bara ótrúlega spennandi leikir að mínu mati. Ég er jákvæð og bjartsýn,“ sagði Andrea Jacobsen landsliðskona og leikmaður EH Aalborg um væntanlega leiki við Ungverja í umspili fyrir HM kvenna í handknattleik sem standa fyrir dyrum. Fyrri...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -