Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Gjörólíkir andstæðingar

Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins segir það vera tvo ólíka andstæðinga, hollenska landsliðið sem íslenska landsliðið mætir á morgun og það portúgalska sem var andstæðingur gærdagsins. Hollenska landsliðið kom mjög á óvart á fimmtudagkvöld þegar það lagði ungverska landsliðið,...

Myndskeið: Viktor Gísli með eina af 5 bestu vörslunum

Viktor Gísli Hallgrímsson átti eina af fimm bestu markvörslum gærdagsins á Evrópumeistaramótinu í handknattleik að mati Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem tekið hefur saman myndskeið með tilþrifum markvarða. Viktor Gísli varði frábærlega frá Gilberto Duarte eftir að sá síðarnefndi kom...

Ómar Ingi og Aron voru bestir hjá HBStatz

Ómar Ingi Magnússon og Aron Pálmarsson voru bestu menn íslenska landsliðsins í handknattleik í sigurleiknum á móti Portúgal í gærkvöld, 28:24, samkvæmt niðurstöðu tölfræðiveitunnar HBStatz. Hvor um sig fékk 7,3 í einkunn sem reiknuð er eftir nokkrum þáttum í...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Stórkostlegir íslenskir áhorfendur

Nokkuð hundruð Íslendingar eru í Búdapest þess dagana í þeim tilgangi að styðja við bakið á íslenska karlalandsliðinu í handknattleik sem tekur þátt í Evrópumeistaramótinu. Íslensku áhorfendurnir settu stórkostlegan svip á sigurleikinn á Portúgölum í gærkvöld, 28:24, í MVM...

Anton og Jónas eru á hraðferð til Bratislava

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson slá ekki slöku við frekar en fyrri daginn. Þessa stundina eru þeir á leið frá Kosice til Bratislava í Slóvakíu en fyrir dyrum stendur að þeir dæmi leiki í borginni annað hvort...

Handboltinn okkar: Leikurinn við Portúgal krufinn til mergjar

Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar komu sér fyrir í Klaka stúdíóinu sínu í kvöld og tóku upp sinn 27. þátt. Stjórnendur þáttarins að þessu sinni voru Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson. Þeir félagar krufðu leik Íslands og Portúgals til mergjar...
- Auglýsing -

Myndaveisla: Ísland – Portúgal, 28:24

Íslenska landsliðið hóf keppni á EM í handknattleik karla í Búdapest í kvöld af miklum krafti með góðum sigri á landsliði Portúgals, 28:24, MVM Dome í Búdapest. Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari var með vakandi auga á leiknum frá upphafi til enda...

„Stórkostleg byrjun“

„Stórkostleg byrjun,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson í samtali við handbolta.is í kvöld eftir fjögurra marka sannfærandi sigur íslenska landsliðsins í handknattleik á Portúgal, 28:24, í fyrsta leik liðanna á EM í Búdapest í kvöld. Gísli Þorgeir fór hamförum í sóknarleiknum....

Mótið gat ekki byrjað betur

„Við keyrðum hressilega á þá í fyrri hálfleik. Varnarleikurinn var frábær, markvarslan góð og sóknarleikurinn léttur og leikandi þar sem við fengum færi í hverri sókn,“ sagði Elvar Örn Jónsson hress í bragði þegar handbolti.is hitti hann að máli...
- Auglýsing -

Sannfærandi upphaf á EM – nú er að fylgja þessu eftir

Íslenska landsliðið fór afar vel af stað á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla í kvöld með öruggum sigri á Portúgal, 28:24, eftir að hafa verið mest sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:10. Næsti leikur verður á móti Hollendingum á...

Nú liggur fyrir hverjir glíma við Portúgala

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur tilkynnt hvaða 16 leikmönnum hann teflir fram í leiknum við Portúgal á Evrópumótinu í handknattleik sem hefst í MVM Dome í Búdapest klukkan 19.30. Fjórir leikmenn af 20 sem eru í landsliðshópnum...

Myndir: Rífandi stemning í upphitun fyrir fyrsta leikinn

Rífandi stuð og stemning var á meðal fjölmargra stuðningsmanna íslenska landsliðsins í handknattleik karla sem komu saman snemma dags á veitingastaðnum Champs í Búdapest. Þar hófst upphitun fyrir stórleik kvöldsins, viðureign Íslands og Portúgal, á EM sem hefst klukkan...
- Auglýsing -

Aron er markahæstur í núverandi EM hóp

Aron Pálmarsson er sá leikmaður íslenska landsliðsins í dag sem hefur skorað flest mörk í lokakeppni Evrópmótsins. Hann tekur nú þátt í EM í sjöunda sinn og hefur alls skorað 111 mörk í 33 leikjum, jafn mörg mörk og...

Erum mjög peppaðir

„Við höfum beðið í heilt ár eftir að standa okkur betur en við gerðum á síðasta stórmóti. Nú er stundin að renna upp og fyrsti leikur á EM er innan seilingar. Við viljum bæta fyrir síðasta mót og erum...

Sérsveitin stefnir stuðningsmönnum á Champs

Upphitunarpartý HSÍ og Sérsveitarinnar, stuðningssveitar fyrir íslensku handboltalandsliðin, fer fram á Champs sportbar í Búdapest í dag og hefst klukkan 15. Staðsetning barsins er að finna ef smellt er á hlekkinn: https://goo.gl/maps/1yMYVceaZLtneA8v5 Barinn verður með góð tilboð í mat og drykk fyrir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -