Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: EM er yfir og allt um kring

26.þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í kvöld. Þetta var janframt 100. þátturinn hjá þeim félögum. Að þessu sinni voru það Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson sem settust í Klaka stúdíóið. Að þessu sinni fóru þeir yfir...

Eigum heima á meðal tíu bestu

„Við bíðum með eftirvæntingu eftir að geta klætt okkur í búninginn og hefja mótið eftir góðan undirbúning við ýmsar aðstæður. Nú er bara að taka á því inni á leikvellinum,“ sagði Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handknattleik í samtali...

Vonbrigði að vera ekki í meiri einangrun frá öðrum gestum

„Í ljósi aðstæðna í heiminum um þessar mundir þá gerðum við okkur vonir um að búa í meiri búbblu en raun ber vitni um,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands þegar handbolti.is spurði hann út í aðstæður á...
- Auglýsing -

Verðum að vera klókir og útsjónarsamir

„Við hlökkum til að byrja eftir góðan undirbúning. Ég er viss um að við erum klárir í slaginn,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik og nýbakaður íþróttamaður ársins þegar handbolti.is hitti hann stuttlega að máli áður en íslenska...

Myndasyrpa: Strákarnir æfðu í keppnishöllinni í Búdapest

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, strákarnir okkar, æfðu í fyrsta sinn í dag í keppnishöllinni glæsilegu í Búdapest, MVM Dome. Í henni leikur liðið sinn fyrsta leik á EM annað kvöld gegn Portúgal. Flautað verður til leiks klukkan 19.30....

Hungrar í að flautað verði til leiks

„Við erum í fínu líkamlegu og andlegu ástandi og hungrar í að leika fyrsta leikinn á mótinu,“ sagði Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknatteik, í samtali við handbolta.is í Búdapest í gær. „Við erum bara spenntir fyrir að...
- Auglýsing -

Hefur góða tilfinningu fyrir næstu dögum

„Mér finnst útlitið vera fínt hjá okkur. Mér líður að minnsta kosti þannig þótt aðstæður séu ekki eins og best er á kosið vegna ástandsins sökum covid,“ sagði Teitur Örn Einarsson, landsliðsmaður í handknattleik og stórskytta hjá þýska liðinu...

Gott að vakna við að sólin skein inn um gluggann

„Það er alltaf og gott að skipta um umhverfi og ekki var það verra að vakna við sólin að sólin skein inn um gluggann á herberginu. En fyrst og fremst er fínt að vera mættur á leikstað. Við erum...

Myndir: Fyrsta æfing í Búdapest er að baki

Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði í fyrsta sinn í morgun eftir að það kom til Búdapest í Ungverjalandi í gær. Æfingin fór fram í Vasas SC æfingahöll B-riðils en ekki í keppnishöllinni þar sem leikir liðsins fara fram....
- Auglýsing -

Byrja í Kosice á fimmtudag – 28 ár síðan Stefán og Rögnvald dæmdu fyrst á EM

Annað Evrópumót karla í handknattleik í röð verða Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson í eldlínunni með flautur sína og spjöld. Þeir dæma leik strax á fimmtudagskvöld, viðureign Rússlands og Litáen í F-riðli sem fram fer í Koscice. Flauta...

Ferðasaga strákanna til Búdapest í myndum

Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik karla, þjálfarar og starfsfólk eru komin til Búdapest eftir að hafa farið með leiguflugi á vegum Icelandair frá Keflavík í morgun ásamt nokkrum farþegum til viðbótar s.s. fjölmiðlamönnum, Sérsveitinni, stuðningsmannafélagi landsliðanna í handknattleik, og...

Handboltinn okkar: Hitað upp fyrir Evrópumótið

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið sitt í kvöld og tóku upp tuttugusta og fimmta þátt vetrarins. Þátturinn var í umsjón Jóa Lange, Arnars Gunnarssonar og Gests Guðrúnarsonar. Að þessu sinni var þátturinn tileinkaður EM karla sem...
- Auglýsing -

Allir neikvæðir og reiðubúnir fyrir brottför

Allir í íslenska landsliðshópnum auk þjálfara og starfsmanna greindust neikvæðir í PCR skimun í dag. Niðurstöður bárust í kvöld að sögn Róberts Geirs Gíslasonar framkvæmdastjóra. Hann sagði öllum mjög létt við fregnirnar þótt ekki hafi verið uppi grunur um...

Gunnar og Guðni eru klárir í slaginn á EM

Gunnar Magnússon aðstoðarþjálfari landsliðsins í handknattleik karla, er mættur til starfa hjá landsliðshópnum eftir að hafa verið fjarverandi síðar fyrir áramót. Guðmundur Þórður Guðmundsson greindi frá því á blaðamannafundi í dag að Gunnar hafi fengið covid. Af þeim sökum...

Viljum sanna okkur sem lið

„Andinn og sjálfstraustið er fyrir hendi í liðinu. Ég skynja að það hefur verið eldur í liðinu í vikunni,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik karla á blaðamannfundi í dag. „Hópurinn hefur verið í mótun undanfarin ár og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -