Landsliðin

- Auglýsing -

Öruggur sigur á Sviss – komnir í undanúrslit

Piltarnir í U19 ára landsliðinu í handknattleik karla tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum á alþjóðlega handknattleiksmótinu um Sparisjóðsbikarinn, Sparkassen Cup, í Merzig í suðurhluta Þýskalands í dag þegar þeir unnu landslið Sviss á sannfærandi hátt, 33:27. Íslenska...

Mest lesið 2 ”22: Haukur, molakaffi, sjúkrabíll, fékk skilaboð, beit höfuðið…

Áfram heldur handbolti.is að rifja upp þær fréttir sem voru oftast lesnar á árinu sem brátt er liðið í aldanna skaut. Í gær voru birtar þær fimm fréttir sem höfnuðu í 21. til 25. sæti og í dag er...

Sneru vörn í sókn – Egyptar lögðu niður vopnin

U19 ára landslið Íslands í handknattleikk vann jafnaldra sína í egypska landsliðinu með fimm marka mun í 1. umferð Sparkassen cup handknattleiksmótsins í Merzig í kvöld, 32:27. Egyptar voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:12, og náðu...
- Auglýsing -

Karlalandsliðið vinsælast fjórða árið í röð

Karlalandsliðið í handknattleik hefur lengi hrifið þjóðina með sér og svo virðist sem engin breyting hafi orðið á. RÚV segir frá því á vef sínum að fjórða árið í röð var leikur með karlalandsliðinu sú íþróttaútsending ársins sem flestir...

Piltarnir eru farnir til Þýskalands

U19 ára landslið karla í handknattleik fór til Þýskalands í morgunsárið til þátttöku á Sparkassen cup handknattleiksmótinu sem haldið er í 34. sinn í Merzig. Æfingar hafa staðið nánast sleitulaust hjá íslensku piltunum frá 17. desember undir styrkri stjórn...

Tveir eftir úr HM-hópnum 2011 en þrír frá 2013

Tveir leikmenn í HM-hópnum sem Guðmundur Þórður Guðmundsson valdi á föstudaginn hafa ekki ekki áður verið í lokahóp íslenska landsliðsins á heimsmeistaramóti. Þetta eru Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg, og Hákon Daði Styrmisson, hornamaður Gummersbach. Sá síðarnefndi hefur ekki áður farið...
- Auglýsing -

Bjarki, Gísli og Ómar eru í kjöri á bestu handboltamönnum heims

Þrír íslenskir handknattleiksmenn koma til álita í árlegu vali vefsíðunnar Handball-Planet á bestu handknattleiksmönnum heims 2022 en síðan hefur staðið fyrir valinu frá árinu 2011. Lesendur geta tekið þátt og veitt íslensku handknattleiksmönnunum brautargengi.Bjarki Már Elísson er einn...

„Framundan er spennandi janúar“

„Við höfum bullandi trú á liðinu og hlökkum til keppinnar. Framundan er spennandi janúar,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik á blaðamannafundi fyrir hádegið í dag þegar hann greindi frá vali sínu á keppnishópi Íslands á heimsmeistaramótinu...

Nítján leikmenn í HM-hópnum

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik greindi rétt í þessu frá vali á 19 leikmönnum sem kallaðir verða saman til æfinga fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik karla sem hefst í Svíþjóð og Póllandi 11. janúar og stendur til 29. sama...
- Auglýsing -

Gísli, Ómar og Viktor meðal efstu í kjöri á Íþróttamanni ársins

Þrír handknattleikskarlar eru á meðal ellefu efstu í kjöri Íþróttamanns ársins 2022 sem Samtök íþróttafréttamanna stendur fyrir 67. árið í röð. Auk þess eru þrír handknattleiksþjálfarar, Guðmundur Þórður Guðmundsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Þórr Hergeirsson í hópi fjögurra efstu...

Afgerandi 16 manna listi í vali lesenda á landsliðhóp fyrir HM

Síðustu tvo sólarhringa hefur handbolti.is staðið fyrir leik eða könnun með þátttöku lesenda þar sem lesendur hafa getað valið þá 18 leikmenn sem þeir vilja að keppi fyrir hönd Íslands á heimsmeistaramótinu í næsta mánuði. Fyrir stundu var lokað...

Íslendingar munu streyma til Svíþjóðar á HM

Útlit er fyrir að gríðarlegur áhugi verði fyrir íslenska landsliðinu í handknattleik karla á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð í næsta mánuði. Stefnir í að þúsundir Íslendinga streymi til Svíþjóðar til þess að standa á bak við íslenska landsliðið sem þykir...
- Auglýsing -

Hulunni verður svift af á Þorláksmessu

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla kynnir á föstudaginn æfingahóp landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í frá 11. til 28. janúar. HSÍ boðaði í dag til blaðamannfundar í Minigarðunum á Þorláksmessu, á æfmælisdegi...

Sandra og Ómar Ingi eru handknattleiksfólk ársins

Landsliðsfólkið Sandra Erlingsdóttir, leikmaður TuS Metzingen, og Ómar Ingi Magnússon leikmaður Þýskalandsmeistara SC Magdeburg eru handknattleikskona og handknattleikskarl ársins 2022 að mati Handknattleikssambands Íslands. Ómar Ingi varð fyrir valinu í annað sinn en Sandra hreppir hnossið í fyrsta sinn.Sandra...

Hvernig lítur þinn HM-hópur út?

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, tilkynnir á föstudaginn klukkan 11 um keppnishópinn fyrir heimsmeistaramótið í janúar. Hann velur úr 35 manna hópnum sem tilkynntur var í síðasta mánuði. Af þeim standa 34 eftir vegna þess að Haukur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -