U21 árs landslið karla í handknattleik mætir franska landsliðinu í sama aldursflokki í tveimur vináttuleikjum í París 10. og 11. mars. Leikirnir eru liður í undirbúningi landsliðsins fyrir þátttöku á heimsmeistaramótinu sem fram fer síðla í júní og í...
Stiven Tobar Valencia hornamaður úr Vals er nýliði í íslenska landsliðinu í handknattleik sem valið hefur verið fyrir tvo leiki við Tékka í undankeppni EM 2024 sem fram fara 8. og 12. mars.Stiven hefur farið á kostum með...
Gunnar Magnússon og Ágúst Þór Jóhannsson munu stýra íslenska landsliðinu í handknattleik í fjórum síðustu leikjum landsliðsins í undankeppni Evrópumótsins í mars og apríl. Þetta staðfesti Guðmundur B. Ólafsson formaður Handknattleikssambands Íslands í samtali við handbolta.is.Gunnar og Ágúst...
Guðmundur Þórður Guðmundsson er hættur störfum sem landsliðsþjálfari í handknattleik karla. Þetta kemur fram í tilkynningu sem HSÍ sem sendi frá sér fyrir nokkrum mínútum. Þar kemur fram að samkomulag hafi orðið um starfslok Guðmundar og þau séu gerð...
Valdir hafa verið tveir hópar til æfinga hjá annarsvegar U16 ára landsliði kvenna og hinsvegar U15 ára landsliði kvenna. Æfingarnar eiga að fara fram á höfuðborgarsvæðinu helgina 3. til 5. mars.U16 ára landslið kvennaÞjálfarar:Anna Úrsúla Guðmundsdóttir.Hrafnhildur Ósk Skúladóttir.Leikmannahópur:Adela Eyrún...
Þrír leikmenn Evrópumeistara Vipers Kristiansand eru á meðal leikmanna í B-landsliði Noregs í handknattleik kvenna sem er væntanlegt hingað til lands um mánaðarmótin til tveggja vináttuleikja við íslenska landsliðið 2. og 4. febrúar á Ásvöllum.Þrátt fyrir að um sé...
U-17 ára landslið kvenna tekur þátt í Evrópumóti í sumar. Vegna þess eru þjálfararnir Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson fyrir nokkru byrjuð að huga að undirbúningi fyrir þátttökuna. M.a. hefur verið valinn hópur til æfinga sem hefjast...
U-19 ára landslið kvenna í handknattleik fer til Tékklands í byrjun mars og leikur tvisvar sinnum vð tékkneska landsliðið, 3. og 4. mars í Most. Leikirnir og æfingar í kringum þá eru liður í undirbúningi fyrir þátttöku á Evrópumeistaramótinu...
Þjálfarateymi A landsliðs kvenna hefur valið 20 leikmenn til æfinga fyrir vináttulandsleikina gegn Noregi B sem fara fram í byrjun mars en leikið verður á Ásvöllum í Hafnarfirði. Leikirnir og æfingar fyrir þá verða liður í undirbúningi kvennalandsliðsins fyrir...
Ómar Ingi Magnússon leikur að öllum líkindum ekki meira handknattleik það sem eftir er keppnistímabilsins. Hann gekkst í gær undir aðgerð á hæl, eftir því sem félag hans, SC Magdeburg, segir frá í dag. Þar sem fram kemur að...
Gert er ráð fyrir að næsti heimaleikur íslenska karlalandsliðsins í handknattleik fari fram í Laugardalshöll sunnudaginn 12. mars. Þá er von á Tékkum í heimsókn til viðureignar í undankeppni EM 2024. Síðast lék íslenska landsliðið í Laugardalshöll 4. nóvember...
Íslenska landsliðið í handknattleik hefur aldrei skorað jafn mörg mörk að meðaltali í leik og á HM 2023. Að jafnaði skoraði liðið 34,5 mörk í leik. Fyrra met er frá HM í Portúgal 2004, 32,4 mörk eins og...
Daninn Mathias Gidsel varð markakóngur heimsmeistaramótsins í handknattleik sem lauk í Stokkhólmi í gærkvöld. Gidsel skoraði 60 mörk í níu leikjum danska landsliðsins á mótinu, eða 6,66 mörk að jafnaði í leik.Heimsmeistarar Dana eiga þrjá leikmenn á meðal...
Leikið verður um heimsmeistaratitilinn í handknattleik karla í Tele 2-Arena í Stokkhólmi annað kvöld, sunnudag. Einnig fara fram leikir um efstu sætin átta á sama stað fyrr um daginn. Úrslit þeirra hafa áhrif á niðurröðun í riðla í forkeppni...
Danska landsliðið er öruggt um sæti í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í Frakklandi sumarið 2024. Vegna þess að gestgjafar leikanna, Frakkar, eiga frátekið sæti í keppninni er alveg sama hvernig úrslitaleikur Dana og Frakka fer á morgun. Danir...