Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Skarta nýjum búningum gegn Portúgal

Ísllenska landsliðið í handknattleik karla verður í nýjum búningum þegar það mætir til leiks gegn Portúgal á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Egyptalandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands sem einnig birti mynd af Janusi Daða Smárasyni...

Guðjón Valur trónir á toppnum

Alls hefur íslenska landsliðið leikið 127 landsleiki í lokakeppni HM frá því að það tók fyrst þátt á HM 1958 í Austur-Þýskalandi. Í leikjunum 127 hefur liðið skorað 3133 mörk en fengið á sig 3066 mörk. Sigvaldi Björn Guðjónsson...

Draumur Eyjamannsins er að rætast

„Loftið fór svolítið úr leikmönnum Portúgal þegar halla tók undan fæti á sunnudaginn. Við megum ekki láta það blekkja okkur. Það verður nýr leikur þegar liðin ganga inn á stóra sviðið í kvöld,“ sagði Elliði Snær Viðarsson, í samtali...

HM: Þessir sextán leika gegn Portúgal í kvöld

Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur tilkynnt hvaða 16 leikmenn hann ætlar að tefla fram í fyrsta leik Íslands gegn Portúgal á HM karla í handknattleik í Kaíró í kvöld. Samkvæmt nýjum reglum þá hafa allir 20 leikmenn landsliðsins sem fóru...

Tilfinningin svipuð og í úrslitakeppni

Hafnfirðingurinn Ólafur Andrés Guðmundsson tekur nú þátt í sínu fjórða heimsmeistaramóti með íslenska landsliðinu í handknattleik. Hann stendur á þrítugu og er fyrirliði Svíþjóðarmeistara IFK Kristianstad hefur tekið þátt í 16 leikjum á HM og skoraði í þeim 36...

Styttist í frumsýningu á HM – síðasta æfing – myndir

Íslenska landsliðið í handknattleik karla er þessa stundina á æfingu í keppnishöllinni, Heliopolis sporting club íþróttahöllinni, ekki New Capital Sport Hall þar sem Ísland mætir landsliði Portúgals í upphafsleik sínum á HM klukkan 19.30 á morgun. Allir 20 leikmenn...

„Maður er aftur orðinn nýliði“

„Maður er aftur orðinn nýliði í landsliðinu, bara aðeins reyndari nýliði en fyrir áratug eða svo,“ sagði Oddur Gretarsson, landsliðsmaður í handknattleik og brosti í samtali við handbolta.is fyrir utan hótel íslenska landsliðsins í handknattleik í Kaíró í dag....

„Framundan er ný keppni, nýr leikur“

„Tíminn hefur verið takmarkaður til undirbúnings. Við fengum klukkustundaræfingu í gær og förum á aðra æfingu síðdegis í dag,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, þegar handbolti.is hitti hann að máli rétt eftir hádegið fyrir utan hótel...

Allir neikvæðir fyrir fyrstu æfingu í Kaíró – myndir

Íslenska landsliðið í handknattleik karla fór um miðjan dag á sína fyrstu æfingu eftir komuna til Kaíró í gærkvöld. Æfingin fór fram í keppnishöllinni, New Capital sport hall sem ekki er langt frá hótelinu sem íslenska landsliðið dvelur á....

EM: Elvar Örn á eitt af mörkum umferðarinnar – myndskeið

Elvar Örn Jónsson á eitt af fimm bestu mörkum fjórðu umferðar undankeppni EM2022 í samantekt Handknattleikssambands Evrópu, EHF. Markið sem um er að ræða var 29. mark íslenska landsliðsins gegn Portgúal í Schenkerhöllinni á sunnudaginn. Markið var eitt fimm marka...
- Auglýsing -
- Auglýsing -