Landsliðin

- Auglýsing -

Eldvarnakerfið sló strákana ekki út af laginu

Piltarnir í U18 ára landsliðinu í handknattleik unnu stórsigur á hollenskum jafnöldrum sínum í annarri umferð á æfingamóti í Haneshalle í Lübeck í Þýskalandi í dag. Lokatölur voru 39:28.Gera varð 20 mínútna hlé á leiknum í síðari...

Kostnaður yngri landsliða um 50 milljónir – iðkendur greiða um tvo þriðju

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, segir að kostnaður vegna þátttöku yngri landsliðanna á ýmsum mótum í sumar nemi um 50 milljónum króna. Inni í upphæðinni er ekki laun þjálfara og annarra aðstoðarmanna auk ýmiskonar annars kostnaður s.s. tryggingar,...

Enn eru fimm sæti laus á HM

Eftir að Bandaríkin tryggðu sér sæti á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í gærkvöld liggja nöfn 27 þátttökuþjóða fyrir þegar rétt rúmur sólarhringur er þangað til dregið verður í riðla heimsmeistaramótsins sem haldið verður í Póllandi og Svíþjóð 11. -...
- Auglýsing -

Kaflaskiptur tapleikur gegn Noregi

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, tapaði með þriggja marka mun fyrir norskum jafnöldrum sínum í fyrstu umferð á æfingamóti í Lübbeck i Þýskalandi í kvöld, 32:29. Norðmenn voru einnig með þriggja marka forskot...

Skelltu Dönum með fimm marka mun

U20 ára landslið Íslands í handknattleik vann danska landsliðið örugglega, 30:25, í lokaumferð Opna Skandinavíumótsins í handknattleik í Hamri í morgun. Tveir sigurleikir og eitt jafntefli gegn sterkum liðum frændþjóða á Norðurlöndum hlýtur að vera gott veganesti fyrir liðið...

Benedikt Gunnar skoraði sigurmarkið gegn Noregi

Benedikt Gunnar Óskarsson innsiglaði sigur íslenska U20 ára landsliðsins á því norska í kvöld á Opna Skandinavíumótinu í Hamri í Noregi, 25:24. Valsarinn vaski skoraði sigurmarkið úr vítakasti þegar leiktíminn var úti. Anton Már Rúnarsson vann vítakastið af harðfylgi...
- Auglýsing -

Þrír leikir í Lübeck til undirbúnings fyrir EM

U18 ára landslið karla í handknattleik hélt í morgun til Lübeck í Þýskalandi þar sem liðið tekur þátt í Nations Cup-mótinu ásamt Þjóðverjum, Norðmönnum og Hollendingum. Fyrsti leikurinn verður á morgun gegn Noregi en mótinu lýkur laugardaginn.Þátttakan í...

Mæta Ísrael í fyrsta áfanga á leiðinni á HM2023

Kvennalandslið Íslands í handknattleik mætir landsliði Ísrael í 1. umferð umspils um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer síðla á næsta ári í Danmörku, Svíþjóð og í Noregi. Dregið var í umspilið í morgun. Fyrri viðureignin verður 2. eða...

Þorsteinn Leó innsiglaði jafntefli í Hamri

Þorsteinn Leó Gunnarsson tryggði U20 ára landsliði Íslands annað stigið í fyrsta leik liðsins á Opna Skandinavíumótinu í handknattleik í Hamri í Noregi í kvöld. Mosfellingurinn skoraði jöfnunarmarkið á síðustu sekúndu leiksins, 35:35. Það var fjórða markið í röð...
- Auglýsing -

Sigurður og Svavar til Svartfjallalands – Kristján til Porto

Ekki aðeins taka yngri landslið þátt í stórmótum í Evrópu á næstu vikum. Íslenskir dómarar og eftirlitsmaður hafa verið valdir til þess að taka þátt í nokkrum þeirra móta sem framundan eru.Kristján Halldórsson verður eftirlitsmaður á Evrópumóti karla í...

Dregið í forkeppni HM kvenna – Ísland í efri flokki

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður á morgun í fyrstu umferð umspils um keppnisrétt á heimsmeistaramóti sem haldið verður í desember 2023 í Danmörku, Noregi og Svíþjóð.Landslið átján þjóða taka þátt í umspilinu...

Fyrsti leikurinn í Hamri verður við Svía

Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, mætir sænsku úrvalsliði í fyrstu umferð á fjögurra liða æfingamóti í Hamri í Noregi.Mótið hefst á morgun og lýkur á fimmtudaginn og leika allir við alla. Mótið er...
- Auglýsing -

Molakaffi: Mexíkó, Kúba, Bandaríkin, Grænland, Abalo, yngri landsliðin

Mexíkó vann óvæntan sigur á landsliðið Kúbu, 33:25, í fyrstu umferð undankeppni HM í handknattleik karla sem fram fór í nótt að íslenskum tíma. Leikurinn fór fram í Mexíkóborg. Kúbumenn voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 16:13. Þeir misstu...

Fimmtán valdir til keppni á Ólympíuhátíðinni í Slóvakíu

Arnar Gunnarsson og Grétar Áki Andersen hafa valið eftirtalda leikmenn til þess að taka þátt fyrir Íslands hönd í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar sem fram fer í Banská Bystrica í Slóvakíu frá 24. til 30. júlí í sumar. Á hátíðinni...

Minni munur í dag en í gær

Strákarnir í U16 ára landsliði Íslands vann færeyska jafnaldra sína öðru sinni á tveimur dögum í vináttuleik í Þórshöfn síðdegis í dag, 25:22. Yfrburðir íslenska liðsins voru ekki eins miklir og í gær þegar það vann með 13 marka...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -