- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -

Þórir er þjálfari ársins – vann aftur með yfirburðum

Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Evrópu- og heimsmeistara Noregs í handknattleik kvenna, var í kvöld kjörinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna í hófi sem samtökin héldu ásamt Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands í Hörpu. Þórir hreppir hnossið annað árið í röð. Hann hlaut...

Myndskeið: Ísland er í úrslitum á Sparkassen cup

U19 ára landslið Íslands í handknattleik karla leikur kvöld til úrslita á Sparkassen cup, alþjóðlega handknattleiksmótinu í Merzig í Þýskalandi. Það var staðreynd eftir að íslensku piltarnir lögðu landslið Norður Makedóníu, 30:27, í undanúrslitaviðureign í hádeginu í dag. Íslenska...

Íþróttamaður, lið og þjálfari ársins útnefnd í kvöld

Kjöri Íþróttamanns ársins hjá Samtökum íþróttafréttamanna verður lýst í 67. sinn í kvöld í Hörpu. Einnig verður greint frá niðurstöðum félaga í samtökunum í kjöri á þjálfara ársins og á liði ársins. Félagar í Samtökum íþróttafréttamanna eru 31 og tóku...
- Auglýsing -

Mest lesið 3 ”22: Erjur, fluttur á sjúkrahús, rannsóknum lokið, afgerandi, hæverskur

Áfram heldur handbolti.is að rifja upp þær fréttir sem voru oftast lesnar á árinu sem brátt er liðið í aldanna skaut. Í dag er röðin komin að fréttum sem höfnuðu í 11. til 15. sæti. Á morgun verður...

Íslensku piltarnir mæta liði Norður Makedóníu

U19 ára landslið Íslands í handknattleik karla mætir landsliði Norður Makedóníu í undanúrslitum Sparkassen cup mótsins í Merzig í Þýskalandi. Íslensku piltarnir unnu allar þrjár viðureignir sína í A-riðli mótsins, þá síðustu í kvöld er úrvalslið Saarlands lá í...

Öruggur sigur á Sviss – komnir í undanúrslit

Piltarnir í U19 ára landsliðinu í handknattleik karla tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum á alþjóðlega handknattleiksmótinu um Sparisjóðsbikarinn, Sparkassen Cup, í Merzig í suðurhluta Þýskalands í dag þegar þeir unnu landslið Sviss á sannfærandi hátt, 33:27. Íslenska...
- Auglýsing -

Mest lesið 2 ”22: Haukur, molakaffi, sjúkrabíll, fékk skilaboð, beit höfuðið…

Áfram heldur handbolti.is að rifja upp þær fréttir sem voru oftast lesnar á árinu sem brátt er liðið í aldanna skaut. Í gær voru birtar þær fimm fréttir sem höfnuðu í 21. til 25. sæti og í dag er...

Sneru vörn í sókn – Egyptar lögðu niður vopnin

U19 ára landslið Íslands í handknattleikk vann jafnaldra sína í egypska landsliðinu með fimm marka mun í 1. umferð Sparkassen cup handknattleiksmótsins í Merzig í kvöld, 32:27. Egyptar voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:12, og náðu...

Karlalandsliðið vinsælast fjórða árið í röð

Karlalandsliðið í handknattleik hefur lengi hrifið þjóðina með sér og svo virðist sem engin breyting hafi orðið á. RÚV segir frá því á vef sínum að fjórða árið í röð var leikur með karlalandsliðinu sú íþróttaútsending ársins sem flestir...
- Auglýsing -

Piltarnir eru farnir til Þýskalands

U19 ára landslið karla í handknattleik fór til Þýskalands í morgunsárið til þátttöku á Sparkassen cup handknattleiksmótinu sem haldið er í 34. sinn í Merzig. Æfingar hafa staðið nánast sleitulaust hjá íslensku piltunum frá 17. desember undir styrkri stjórn...

Tveir eftir úr HM-hópnum 2011 en þrír frá 2013

Tveir leikmenn í HM-hópnum sem Guðmundur Þórður Guðmundsson valdi á föstudaginn hafa ekki ekki áður verið í lokahóp íslenska landsliðsins á heimsmeistaramóti. Þetta eru Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg, og Hákon Daði Styrmisson, hornamaður Gummersbach. Sá síðarnefndi hefur ekki áður farið...

Bjarki, Gísli og Ómar eru í kjöri á bestu handboltamönnum heims

Þrír íslenskir handknattleiksmenn koma til álita í árlegu vali vefsíðunnar Handball-Planet á bestu handknattleiksmönnum heims 2022 en síðan hefur staðið fyrir valinu frá árinu 2011. Lesendur geta tekið þátt og veitt íslensku handknattleiksmönnunum brautargengi. Bjarki Már Elísson er einn...
- Auglýsing -

„Framundan er spennandi janúar“

„Við höfum bullandi trú á liðinu og hlökkum til keppinnar. Framundan er spennandi janúar,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik á blaðamannafundi fyrir hádegið í dag þegar hann greindi frá vali sínu á keppnishópi Íslands á heimsmeistaramótinu...

Nítján leikmenn í HM-hópnum

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik greindi rétt í þessu frá vali á 19 leikmönnum sem kallaðir verða saman til æfinga fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik karla sem hefst í Svíþjóð og Póllandi 11. janúar og stendur til 29. sama...

Gísli, Ómar og Viktor meðal efstu í kjöri á Íþróttamanni ársins

Þrír handknattleikskarlar eru á meðal ellefu efstu í kjöri Íþróttamanns ársins 2022 sem Samtök íþróttafréttamanna stendur fyrir 67. árið í röð. Auk þess eru þrír handknattleiksþjálfarar, Guðmundur Þórður Guðmundsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Þórr Hergeirsson í hópi fjögurra efstu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -