Landsliðin

- Auglýsing -

U18 ára landsliðið fer til Danmerkur

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U-18 ára landsliðs kvenna hafa valið 16 leikmenn sem taka þátt í tveimur vináttulandsleikjum við Dani ytra 8. og 9. október nk.Leikirnir við Dani eru til undirbúnings fyrir umspilskeppni sem...

Þrettán af 15 Ólympíuförum mæta Íslendingum

Tomas Axner, þjálfari sænska kvennalandsliðsins í handknattleik, hefur valið afar sterkan hóp leikmanna til þess að búa sig undir og mæta landsliðum Íslands og Tyrklands í tveimur fyrstu umferðum undankeppni Evrópumótsins í byrjun næsta mánaðar.Af 15 leikmönnum sem...

Anton Gylfi og Jónas dæma á EM í janúar

Ekki aðeins verður íslenska karlalandsliðið í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar heldur verða dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson þar einnig með flautur sínar og spjöld í þremur litum....
- Auglýsing -

Viku æfingabúðir í nóvember – sleppa landsleikjum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla kemur næst saman í viku í byrjun nóvember. Þá verða lagðar línurnar fyrir þátttökuna á Evrópumótinu sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, sagði við handbolta.is í morgun...

HSÍ hefur hafið miðasölu á EM í Búdapest – gríðarlegur áhugi

„Allt frá því að dregið var í riðla í vor höfum við fundið fyrir gríðarlegum áhuga meðal fólks að fylgja íslenska landsliðinu á EM í Búdapest í janúar. Ég á því von á að Íslendingar fjölmenni og styðji við...

Kom heim með öðrum í U19 ára landsliðinu

Handknattleiksmaðurinn Benedikt Gunnar Óskarsson kom til landsins síðdegis í gær með félögum sínum í U19 ára landsliði Íslands. Til stóð að Benedikt Gunnar yrði eftir í Króatíu þegar landsliðið fór heim að loknu Evrópumótinu vegna þess að von var...
- Auglýsing -

U19: Veit að það býr mikið meira í liðinu

„Stundum ganga hlutirnir upp og stundum ekki. Eftir á þá erum við ánægðir með að hafa þó unnið réttu leikina sem tryggðu okkur áframhaldandi veru á meðal átta bestu sem er afar mikilvægt fyrir framhaldið,“ sagði Heimir Ríkarðsson þjálfari...

U19: Sænskur endasprettur og áttunda sætið niðurstaðan

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir Svíum í leiknum um sjöunda sætið á Evrópumótinu í Króatíu í morgun, 26:24. Jafnt var í hálfleik, 11:11. Þar með hefur Ísland lokið keppni á mótinu...

U19: Ísland – Svíþjóð– stöðu- og textauppfærsla

Ísland og Svíþjóð mættust í leik um sjöunda sæti á EM U19 ára landsliða karla í handknattleik í íþróttahöllinni í Varazdin í Króatíu klukkan átta í morgun. Svíar höfðu betur, 26:24, en íslenska liðið var tveimur mörkum yfir, 20:18,...
- Auglýsing -

Heimamenn mæta Þjóðverjum í úrslitum

Króatar og Þjóðverjar mætast á sunnudag í úrslitaleik Evrópumóts karla í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri. Þjóðverjar mörðu sigur á Spánverjum, 31:30, í hörkuleik í gærkvöld og Króatar lögðu Slóvena, 26:22, í hinni viðureign undanúrslita. Eftir jafnan...

U19: Í myndum, Ísland – Portúgal

Piltarnir í U19 ára landslið Íslands í handknattleik leika sinn síðasta leik á Evrópumeistaramótinu í Króatíu gegn Svíum á sunnudagsmorgun. Flautað verður til leiks klukkan átta. Úrslit leiksins ráða því hvort sjöunda eða áttunda sætið verður hlutskipti þeirra. Íslenska...

U19: Hefði viljað sjá menn fastari fyrir

„Okkur gekk illa að stöðva portúgölsku leikmennina lengi framan af og síðan hikstaði sóknarleikurinn hrikalega hjá okkur framan af síðari hálfleik,“ sagði Heimir Ríkarðsson, þjálfari U19 ára landsliðs karla í samtali við handbolta.is í dag eftir þriggja marka tap,...
- Auglýsing -

U19: Vöknuðu of seint – leika um sjöunda sætið

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir Portúgal, 33:30, í krossspili um fimmta til áttunda sætið á Evrópumótinu í Króatíu í dag. Þar af leiðandi leikur Ísland við Svíþjóð á sunnudagsmorgun um 7....

U19: Ísland – Portúgal – stöðu- og textauppfærsla

Ísland og Portúgal mættust á Evrópumeistaramóti landsliða karla, skipuð leikmönnum 19 ára og yngri, í Varazdin í Króatíu klukkan 13.15. Fylgst var með leiknum með texta- og stöðuuppfærslu hér að neðan.Sigurlið þessarar viðureignar leikur um 5. sæti mótsins...

U19: Verðum að sýna okkar bestu hliðar

„Portúgalar eru hörkusterkir og ljóst að við verðum að eiga góðan dag til að vinna,“ sagði Heimir Ríkarðsson þjálfari U19 ára landsliðs karla í handknattleik við handbolta.is um næsta leik liðsins Evrópumótinu í Króatíu. Í dag mætir íslenska landsliðið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -