Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Valið hefur verið í U19 ára landsliðið fyrir EM í Króatíu

Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson hafa valið þá 16 leikmenn sem á að tefla fram fyrir Íslands hönd á Evrópumóti landsliða, skipað leikmönnum 19 ára og yngri sem fram fer í Króatíu 12. – 22. ágúst. Mótið fer fram í...

Hópurinn sem fer til Skopje liggur fyrir

Díana Guðjónsdóttir, Magnús Stefánsson og Guðmundur Helgi Pálsson hafa valið þá 16 leikmenn sem taka þátt í B-deild Evrópumóts 19 ára liða í Norður Makedóníu 10. – 18. júlí. Leikirnir fara fram í Skopje og verður íslenska liðið í A-riðli...

Ísland hefur undankeppni EM2022 í Eskilstuna

Fyrsti leikur kvennalandsliðsins í handknattleik í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik 2022 verður gegn sænska landsliðinu í Stiga Sports Arena i Eskilstuna 7. okótber. Frá þessu greinir sænska handknattleikssambandið en sænska landsliðið býr sig nú af krafti undir þátttöku á...
- Auglýsing -

Valdir hafa verið Litháenfarar U17 ára landsliðsins

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið 16 leikmenn sem leika fyrir Íslands hönd í B-deild Evrópumóts U17 ára landsliða kvenna í handknattleik í Litháen 7. – 15. ágúst nk. Liðið hefur æfingar mánudaginn 26. júlí og...

Handball Special: „Grjótkastarinn“ úr Breiðholti

Fimmti þáttur hlaðvarpsins Handball Special í umsjón Tryggva Rafnssonar er kominn út. Að þessu sinni er rætt við „grjótkastarann“ úr Breiðholti. Einar Hólmgeirsson sló í gegn með ÍR í byrjun aldarinnar þegar hann beyglaði markstangir, reif marknetin og hamraði...

Guðni helgar landsliðinu krafta sína

Brúsunum og búningunum í umsjón Guðna Jónssonar liðsstjóra fækkar frá og með næsta keppnistímabili. Hann hefur nú látið af störfum við liðsstjórn hjá Val eftir 14 ár að einu ári undanskildu þegar hann vann fyrir Gróttu. Guðna þótti við...
- Auglýsing -

65 ár frá fyrsta leik kvennalandsliðsins

Í gær voru 65 ár frá því að kvennalandslið Íslands í handknattleik lék sinn fyrsta leik er það mætti norska landsliðinu í vináttulandsleik í Ósló. Um varð að ræða vináttuleik fyrir Norðurlandamótið sem hófst í Turku í Finnlandi sex...

Þrjátíu valdir til undirbúnings fyrir EM U19 ára landsliða

Heimir Ríkarðsson og Gunnar Andrésson hafa valið 30 leikmenn til æfinga til undirbúnings fyrir þátttöku íslenska U19 ára landsliðsins á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Króatíu frá 12. til 22. ágúst. Hópurinn fer í mælingar á vegum HR (Háskólinn í...

Viktor Gísli og Gísli Þorgeir eru í kjöri á þeim efnilegustu í heiminum

Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru í kjöri á efnilegasta handknattleiksmanni Evrópu sem vefritið handball-planet stendur fyrir á vefsíðu sinni. Þetta eru Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður og leikmaður GOG, sem er í hóp fjögurra efnilegra markvarða sem kom til greina og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -