Landsliðin

- Auglýsing -

Kristín verður ekki með í leiknum við Íslendinga

Sænska landsliðskonan Kristín Þorleifsdóttir, sem á íslenska foreldra, verður ekki í sænska landsliðinu sem mætir íslenska landsliðinu í fyrstu umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Eskilstuna í Svíþjóð á fimmtudaginn. Kristín er meidd og varð að draga sig út...

Síðustu forvöð að tryggja sér dagpassa á EM2022

Skrifstofa HSÍ hefur milligöngu með miðasölu á Evrópumeistaramót karla í handknattleik 2022 sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. HSÍ hefur tryggt sér dagpassa á leiki Íslands í riðlakeppninni en Ísland leikur í Búdapest frá 14. –...

Fimmtán og sextán ára landsliðshópar stúlkna valdir

Þjálfarar yngri landsliða kvenna, 15 og 16 ára, hafa valið hópa til æfinga æfinga 8. – 10. október nk. Allar æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar verða auglýstir í byrjun næstu viku.Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðanna.U-16 ára landslið...
- Auglýsing -

Erum að segja að okkur sé alvara

„Þær voru lykilmenn í landsliðinu um árabil og eru þekktar fyrir að vera sterkir karakterar og sigurvegarar sem við fögnum að fá til liðs við okkur,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins í gær, þegar greint var frá ráðningu Önnu...

Framtíðarnefndin skilar af sér í nóvember

Nefnd sem ætlað er að móta stefnu til framtíðar fyrir kvennahandknattleik hér á landi mun væntanlega skila af sér skýrslu í nóvember að sögn Guðmundar B. Ólafssonar formanns Handknattleikssambands Íslands. Samþykkt var á ársþingi HSÍ um miðjan apríl að...

„Væntum mikils af þessu fólki“

Arnar Pétursson þjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik og Ágúst Þór Jóhannsson, aðstoðarþjálfari, hafa skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) um þjálfun landsliðsins.Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, greindi frá þessu á blaðamannafundi í hádeginu í dag....
- Auglýsing -

Hrafnhildur Ósk og Anna Úrsúla halda utan um B-landsliðið

HSÍ hefur ráðið Hrafnhildi Ósk Skúladóttur og Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur í þjálfarateymi kvennalandsliðsins í handknattleik og verða þær með umsjón yfir B-landsliði kvenna ásamt Arnari Péturssyni landsliðsþjálfara og Ágústi Þór Jóhannssyni aðstoðarþjálfara.Hrafnhildur Ósk er leikjahæsta landsliðskona Íslands. Hún...

Þrír nýliðar valdir og þrír reyndir leikmenn ekki með

Arnar Pétursson, þjálfari A landslið kvenna í handknattleik hefur valið 19 leikmenn til æfinga vegna tveggja leikja í undankeppni EM 2022 í byrjun október. Þrír nýliðar eru í hópnum, Aldís Ásta Heimisdóttir, KA/Þór, Berglind Þorsteinsdóttir, HK, og Elísa Elíasdóttir,...

U18 ára landsliðið fer til Danmerkur

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U-18 ára landsliðs kvenna hafa valið 16 leikmenn sem taka þátt í tveimur vináttulandsleikjum við Dani ytra 8. og 9. október nk.Leikirnir við Dani eru til undirbúnings fyrir umspilskeppni sem...
- Auglýsing -

Þrettán af 15 Ólympíuförum mæta Íslendingum

Tomas Axner, þjálfari sænska kvennalandsliðsins í handknattleik, hefur valið afar sterkan hóp leikmanna til þess að búa sig undir og mæta landsliðum Íslands og Tyrklands í tveimur fyrstu umferðum undankeppni Evrópumótsins í byrjun næsta mánaðar.Af 15 leikmönnum sem...

Anton Gylfi og Jónas dæma á EM í janúar

Ekki aðeins verður íslenska karlalandsliðið í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar heldur verða dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson þar einnig með flautur sínar og spjöld í þremur litum....

Viku æfingabúðir í nóvember – sleppa landsleikjum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla kemur næst saman í viku í byrjun nóvember. Þá verða lagðar línurnar fyrir þátttökuna á Evrópumótinu sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar. Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, sagði við handbolta.is í morgun...
- Auglýsing -

HSÍ hefur hafið miðasölu á EM í Búdapest – gríðarlegur áhugi

„Allt frá því að dregið var í riðla í vor höfum við fundið fyrir gríðarlegum áhuga meðal fólks að fylgja íslenska landsliðinu á EM í Búdapest í janúar. Ég á því von á að Íslendingar fjölmenni og styðji við...

Kom heim með öðrum í U19 ára landsliðinu

Handknattleiksmaðurinn Benedikt Gunnar Óskarsson kom til landsins síðdegis í gær með félögum sínum í U19 ára landsliði Íslands. Til stóð að Benedikt Gunnar yrði eftir í Króatíu þegar landsliðið fór heim að loknu Evrópumótinu vegna þess að von var...

U19: Veit að það býr mikið meira í liðinu

„Stundum ganga hlutirnir upp og stundum ekki. Eftir á þá erum við ánægðir með að hafa þó unnið réttu leikina sem tryggðu okkur áframhaldandi veru á meðal átta bestu sem er afar mikilvægt fyrir framhaldið,“ sagði Heimir Ríkarðsson þjálfari...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -