Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðsmenn glíma við meiðsli – ljúka vart tímabilinu

Meiðsli hrjá landsliðsmennina Arnór Þór Gunnarsson og Odd Gretarsson um þessar mundir og ljóst að sá síðarnefndi nær ekki að taka þátt í öllum fimm leikjunum sem Balingen-Weilstetten á eftir í þýsku 1. deildinni. Frá þessu greinir Akureyri.net, fréttavefur...

„Ég hlakka til að vinna aftur með Gumma“

„Ég hlakka til að vinna aftur með Gumma á næsta tímabili,“ sagði Alexander Petersson, landsliðsmaður í handknattleik og núverandi liðsmaður Flensburg í Þýskalandi þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans í vikunni og spurði hann út í nýgerðan samning...

Undrun vekur að einn hópur hafi verið tekinn fram fyrir annan

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands segir í tilkynningu að það hafi vakið undrun þegar fréttist að íslenski keppnishópurinn sem sendur var út til þátttöku í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva hafi fengið bólusetningu við kórónuveirunni áður en hann hélt af landi brott....
- Auglýsing -

Frábært tækifæri fyrir meistaranema með áhuga á handbolta

„Ég tel að hér sé á ferðinni frábært tækifæri fyrir fólk sem hefur áhuga á að sækja meistaranámsstöðu í íþróttafræðum og tengja við handboltann. Í þessu gefst afar góður möguleiki á að vinna með okkar efnilegasta íþróttafólki,“ segir Sveinn...

Getur orðið skemmtilegur riðill

„Það verður gaman að mæta Ungverjum á heimavelli fyrir framan fulla höll af áhorfendum. Ég reikna með að það verði vel mætt á leikinn og ástandið verði orðið betra í heiminum en nú er,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson einn...

EM2022: Fyrsti leikur Íslands verður gegn Portúgal

Íslenska landsliðið mætir Portúgal 14. janúar í fyrstu umferð B-riðils Evrópumeistaramótsins í handknattleik samkvæmt leikjaáætlun sem Handknattleikssamband Evrópu gaf út fyrir stundu. Tveimur dögum síðar leikur Ísland við hollenska landsliðið, sem er undir stjórn Erlings Richardssonar. Hinn 18. janúar leikur...
- Auglýsing -

EM2022: Ísland fer til Búdapest

Enn og aftur mætir íslenska landsliðið Portúgal á handknattleiksvellinum þegar Evrópumeistaramótið í handknattleik fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar nk. Dregið var fyrir stundu. Auk Portúgals mætir íslenska landsliðið Ungverjum og Hollandi í B-riðli mótsins sem leikinn...

Hverjum mætir Ísland á EM?

Dregið verður í riðla Evrópumótsins í handknattleik karla í Búdapest í dag kl. 15 en mótið fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu frá 13. til 31. janúar. Ísland er í þriðja styrkleikaflokki ásamt Frökkum, Slóvökum, Hvít-Rússum, Tékkum og Norður-Makedóníu....

Sér fram á 26. stórmótið – einstakur árangur Guðmundar

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik karla, sér fram á að taka þátt í sínu 26. stórmóti handknattleik á ferlinum í janúar á næsta ári þegar íslenska landsliðið verður með á Evrópumótinu sem fram fer í Ungverjalandi og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -