Landsliðin

- Auglýsing -

Erfiðast að sitja heima í stofu

„Ég horfði ekki á leikinn við Portúgal á síðasta miðvikudag í beinni útsendingu þar sem það getur verið ótrúlega erfitt. Ég sá leikinn síðar um kvöldið. Mér finnst auðveldasta verkið að vera inni á leikvellinum. Næst þar á eftir...

Þrjár breytingar á hópnum frá síðasta leik

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur gert þrjár breytingar á landsliðinu sem mætir Portúgal í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 16 í dag frá viðureigninni við portúgalska landsliðið ytra á miðvikudagskvöld. Björgvin Páll Gústavsson úr Haukum, Elliði Snær...

Eigum helling inni í sókninni

„Það er það eina í stöðunni, að vinna. Spila þéttan leik og taka þá,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik, við handbolta.is fyrir æfingu íslenska landsliðsins á Ásvöllum síðdegis í gær, spurður út í leikinn við Portúgal í...
- Auglýsing -

„Staðan er óneitanlega sérstök“

„Alexander líður betur í dag. Hann ætlar að taka þátt í æfingunni á eftir og þá kemur betur í ljós hvernig framhaldið verður hjá honum,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik í samtali við handbolta.is fyrir æfingu íslenska...

HM: Arnór Þór Gunnarsson

Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...

Heilahristingur er útilokaður

Talið er fullvíst að Alexander Petersson, landsliðmaður í handknattleik, hafi ekki hlotið heilahristing vegna tveggja höfuðhögga sem hann fékk á upphafsmínútum viðureignar Íslands og Portúgal í undankeppni EM í Porto á miðvikudagskvöldið. Síðara höggið var þyngra en það fyrra...
- Auglýsing -

Fer afslappaður í leikinn á Ásvöllum

Paulo Pereira, landsliðsþjálfari Portúgals í handknattleik karla, segist fara nokkuð afslappaður í leikinn við íslenska landsliðið í Schenker-höllinni á Ásvöllum en um er að ræða síðari leik þjóðanna í undankeppni EM.„Við viljum að sjálfsögðu vinna en framundan er HM...

Hugað að verkefnum yngri landsliða – hópar valdir

Þjálfarar yngri landsliða HSÍ hafa valið stóra hópa vegna verkefna næsta sumars, um er að ræða U-21, U-19 og U-17 ára landslið karla og U-19 og U-17 ára landslið kvenna.Á næstu dögum funda þjálfarar liðanna með leikmönnum og fara...

HM: Alexander Petersson

Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...
- Auglýsing -

HM: Janus Daði Smárson

Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...

Portúgal – Ísland, valdir kaflar – myndskeið

Handknattleikssamband Portúgal deilir á Facebook-síðu sinni í dag myndskeiði með völdum köflum úr leiknum við Ísland í undankeppni EM í Porto í gærkvöld. Portúgalska landsliðið vann leikinn, 26:24. Myndskeiðið er um þrjár mínútur og þar má sjá margt af...

Selfyssingurinn stóð upp úr

Elvar Örn Jónsson skaraði framúr öðrum leikmönnum íslenska landsliðsins í tapleiknum við Portúgal ytra í gærkvöld í undankeppni EM samkvæmt samantekt HBStatz tölfræðisíðunni.Selfyssingurinn fékk 8,0 í einkunn þegar frammistaða hans í vörn og sókn er lögð saman. Bjarki Már...
- Auglýsing -

Skoraði fyrsta markið fyrir landsliðið

Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður, skoraði sitt fyrsta mark fyrir A-landsliðið í handknattleik í leiknum við Portúgal í Porto í gærkvöld en um var að ræða hans 19. A-landsleik.Viktor Gísli skoraði markið eftir 25 mínútur og 40 sekúndur í leiknum....

HM: Elvar Örn Jónsson

Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...

Hlakkar til að komast í matinn hjá kallinum á Grand hótel

„Ég nýtti tækifæri mitt vel, var með góð innkomu og flottar vörslur en það leiðinlega var að við náðum ekki stigunum tveimur sem voru í boði,“ sagði Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður í samtali við handbolta.is eftir landsleikinn við Portúgal...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -