Íslenska landsliðið krækti í jafntefli í síðari viðureign sinni við Slóvena í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna, 21:21, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Það dugði skammt eftir tíu marka tap í fyrri leiknum og er...
„Við höfum margt að sýna því við eigum margt inni að okkar mati,“ sagði Helena Rut Örvarsdóttir, landsliðskona í handknattleik, í samtali við handbolta.is vegna síðari viðureignar íslenska landsliðsins og þess slóvenska í undankeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í...
„Við erum mjög leiðar yfir hvernig tókst til í fyrri leiknum þar sem við ætluðum okkur meira en raun varð á svo að möguleikarnir yrðu meiri nú þegar kemur að síðari leiknum. Staðan er hinsvegar eins og hún er...
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna, hefur bætt Önnu Úrsúlu Guðmundsdóttur, leikmanni Vals, við landsliðshópinn sem æfir nú hér heima fyrir síðari leikinn gegn Slóveníu.
Anna Úrsúla var ekki í leikmannahópnum í fyrri viðureigninni við Slóvena í Ljubljana á...
„Ég er auðvitað bara spenntur og stoltur,“ sagði Elvar Ásgeirsson, nýbakaður landsliðsmaður í handknattleik karla og leikmaður franska B-deildarliðsins Nancy við handbolta.is. Elvar, sem á engan landsleik að baki, var valinn í íslenska 18-manna landsliðshópinn í gær. Fyrir...
Fimm leikmenn sem ekki hafa verið með í síðustu verkefnum íslenska karlalandsliðsins í handknattleik eru í 18 manna hópi sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, valdi í dag til þátttöku í þremur síðustu leikjum landsliðsins í undankeppni EM í kringum...
47. þáttur af Handboltinn okkar kom út í gærkvöld þar sem að þríeykið Jói, Gestur og Arnar fóru yfir leikinn hjá íslenska kvennalandsliðinu gegn Slóveníu sem fram fór á laugardaginn. Þá ræddu þeir um hvað það væri sem þyrfti...
Slök skotnýting varð öðru fremur til þess að íslenska landsliðið stendur illa að vígi eftir 10 marka tap fyrir Slóveníu, 24:14, í fyrri viðureign liðanna í Ljubljana í dag í umspili fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer á Spáni í...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna mætir í dag Slóveníu í fyrri viðureign þjóðanna um keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni frá 1. til 19. desember. Flautað verður til leiks í Sportni Park Kodeljevo-íþróttahöllinni í Ljubljana klukkan 15.30....
„Fyrirfram eru líkurnar kannski ekki með okkur en það skemmtilega við íþróttir er að aldrei er hægt að slá neinu föstu, þær eru óútreiknanlegar,“ sagði Lovísa Thompson, landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is um væntanlega viðureign Íslands og...
„Ég reiknaði ekki með því að vera valin í landsliðið að þessu sinni en ég neita því ekki að það er rosalega gaman að vera komin í liðið aftur,“ sagði Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik og leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins...
„Við gerum okkur grein fyrir því að framundan er leikur við sterkan andstæðing, lið sem stendur okkur framar í dag,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins í handknattleik, í samtali við handbolta.is en á morgun mætir íslenska landsliðið Slóvenum í...
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna, hefur valið þá 16 leikmenn sem hann fer með út til Slóveníu í fyrramálið til þess að mæta landsliði Slóvena í fyrri viðureigninni í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Leikurinn verður...
Ljóst að íslenska landsliðið í handknattleik karla verður á ferð og flugi í lok þessa mánaðar og í upphafi þess næsta. Landsliðið leikur þrjá landsleiki í þremur löndum á sex dögum. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur loksins opinberað hvar og...
Óðum styttist í fyrri landsleik Íslands og Slóveníu í umspili um keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni í desember. Fyrri viðureignin fer fram í Ljubljana í Slóveníu á laugardaginn en sú síðari í Schenkerhöllinni á Ásvöllum síðasta...